Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 24. janúar 2025 13:53 Árásin í nótt gæti verið sú umfangsmesta sem Úkraínumenn hafa gert í Rússlandi hingað til. Skjáskot Úkraínumenn gerðu í nótt umfangsmikla drónaárás á nokkur skotmörk í Rússlandi. Árásin beindist að mestu gegn skotmörkum í Ryazan og þá sérstaklega olíuvinnslu þar og orkuveri. Árás var einnig gerð á verksmiðju í Bryansk, þar sem íhlutir í rafmagnstæki og vopn eru framleiddir. Árásin gæti verið sú stærsta frá Úkraínu hingað til. Varnarmálaráðuneyti Rússlands segir 121 dróna hafa verið skotinn niður yfir þrettán héruðum landsins. Þar á meðal hafi sex drónar verið skotnir niður yfir Moskvu. Olíuvinnslustöðin í Ryazan er ein af stærstu olíuvinnslum Rússlands. Herforingjaráð Úkraínu segir árásina á vinnslustöðina lið í kerfisbundnum árásum á olíuinnviði Rússlands. Þær muni halda áfram þar til Rússar hörfi frá Úkraínu. Myndbönd frá henni sýna mikið eldhaf þar og fólk flýja á hlaupum. Large fire at Ryazan oil refinery reportedly after UA aerial attack, early morning 24 JAN 2025.Highly likely POV ~ 54.55915, 39.76914@GeoConfirmedSrc: https://t.co/7KpYk97ElIGeolocation: 🧵🔽 pic.twitter.com/CFE7jihJWF— D. mojavensis 🇺🇲 🇺🇦 (@Dmojavensis) January 24, 2025 Í yfirlýsingum frá Úkraínumönnum kemur meðal annars fram að um níutíu prósent af því sem framleitt sé í verksmiðjunni í Bryansk sé notað til framleiðslu hergagna. Þar á meðal framleiði verksmiðjan íhluti í flugskeyti í loftvarnarkerfi, í langdrægar skotflaugar og orrustuþotur. Оператори 14-го окремого полку БпАК СБС уразили завод мікроелектроніки “Кремній Ел” у Брянську. 90% продукції заводу постачається підприємствам російського ВПК. На заводі виготовляються компоненти мікросхем, що використовуються у зенітних ракетних комплексах С-300/400, ЗРГК… pic.twitter.com/U7tMEkhpiR— 14th UAS Regiment (@14reg_army) January 24, 2025 RIA fréttaveitan, sem er í eigu rússneska ríkisins, segir sex dróna hafa vera flogið á verksmiðjuna og að henni hafi verið lokað. Engan mun hafa sakað. Mikill eldur er sagður hafa kviknað í verksmiðjunni en BBC hefur eftir ríkisstjóra Bryansk að viðbragðssveitir séu að störfum í verksmiðjunni en hve umfangsmiklar skemmdirnar eru liggur ekki fyrir. More from Bryansk. At least two hits were recorded on the Kremniy EL plant. https://t.co/PHlT2eY1Bb pic.twitter.com/8SIRDY1xAP— NOELREPORTS 🇪🇺 🇺🇦 (@NOELreports) January 23, 2025 New footage has emerged of a fire at one of the largest Russian oil refineries in Ryazan. It was attacked by drones during the night. Local residents complain that the whole city stinks of cinders. pic.twitter.com/UFiwQfXQEA— NEXTA (@nexta_tv) January 24, 2025 Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Tengdar fréttir Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hefur sífellt meiri áhyggjur af stöðu hagkerfis Rússlands. Skortur á vinnuafli, verðbólga og háir stýrivextir hafa gert stöðuna erfiða, þó hagvöxtur mælist í Rússlandi. 23. janúar 2025 14:57 Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Úkraínskir hermenn í Kúrskhéraði í Rússlandi segja dáta Kims Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hafa lært mikið af reynslu síðustu vikna. Þeir sækja fram í stærri hópum en Rússar og án stuðnings skrið- og bryndreka og stoppa þeir ekki eða hörfa vegna mikils mannfalls. 23. janúar 2025 08:02 Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Væntanleg embættistaka Donalds Trump í Bandaríkjunum hefur enn áhrif á stríðið í Úkraínu en Trump hefur sagt að það gæti tekið sex mánuði að binda enda á átökin. Þá eru valdamiklir menn í Rússlandi sagðir óánægðir með það hvað dregið hefur úr stríðinu og þau slæmu áhrif sem það hefur haft á hagkerfi Rússlands. 11. janúar 2025 10:31 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Sjá meira
Árásin gæti verið sú stærsta frá Úkraínu hingað til. Varnarmálaráðuneyti Rússlands segir 121 dróna hafa verið skotinn niður yfir þrettán héruðum landsins. Þar á meðal hafi sex drónar verið skotnir niður yfir Moskvu. Olíuvinnslustöðin í Ryazan er ein af stærstu olíuvinnslum Rússlands. Herforingjaráð Úkraínu segir árásina á vinnslustöðina lið í kerfisbundnum árásum á olíuinnviði Rússlands. Þær muni halda áfram þar til Rússar hörfi frá Úkraínu. Myndbönd frá henni sýna mikið eldhaf þar og fólk flýja á hlaupum. Large fire at Ryazan oil refinery reportedly after UA aerial attack, early morning 24 JAN 2025.Highly likely POV ~ 54.55915, 39.76914@GeoConfirmedSrc: https://t.co/7KpYk97ElIGeolocation: 🧵🔽 pic.twitter.com/CFE7jihJWF— D. mojavensis 🇺🇲 🇺🇦 (@Dmojavensis) January 24, 2025 Í yfirlýsingum frá Úkraínumönnum kemur meðal annars fram að um níutíu prósent af því sem framleitt sé í verksmiðjunni í Bryansk sé notað til framleiðslu hergagna. Þar á meðal framleiði verksmiðjan íhluti í flugskeyti í loftvarnarkerfi, í langdrægar skotflaugar og orrustuþotur. Оператори 14-го окремого полку БпАК СБС уразили завод мікроелектроніки “Кремній Ел” у Брянську. 90% продукції заводу постачається підприємствам російського ВПК. На заводі виготовляються компоненти мікросхем, що використовуються у зенітних ракетних комплексах С-300/400, ЗРГК… pic.twitter.com/U7tMEkhpiR— 14th UAS Regiment (@14reg_army) January 24, 2025 RIA fréttaveitan, sem er í eigu rússneska ríkisins, segir sex dróna hafa vera flogið á verksmiðjuna og að henni hafi verið lokað. Engan mun hafa sakað. Mikill eldur er sagður hafa kviknað í verksmiðjunni en BBC hefur eftir ríkisstjóra Bryansk að viðbragðssveitir séu að störfum í verksmiðjunni en hve umfangsmiklar skemmdirnar eru liggur ekki fyrir. More from Bryansk. At least two hits were recorded on the Kremniy EL plant. https://t.co/PHlT2eY1Bb pic.twitter.com/8SIRDY1xAP— NOELREPORTS 🇪🇺 🇺🇦 (@NOELreports) January 23, 2025 New footage has emerged of a fire at one of the largest Russian oil refineries in Ryazan. It was attacked by drones during the night. Local residents complain that the whole city stinks of cinders. pic.twitter.com/UFiwQfXQEA— NEXTA (@nexta_tv) January 24, 2025
Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Tengdar fréttir Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hefur sífellt meiri áhyggjur af stöðu hagkerfis Rússlands. Skortur á vinnuafli, verðbólga og háir stýrivextir hafa gert stöðuna erfiða, þó hagvöxtur mælist í Rússlandi. 23. janúar 2025 14:57 Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Úkraínskir hermenn í Kúrskhéraði í Rússlandi segja dáta Kims Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hafa lært mikið af reynslu síðustu vikna. Þeir sækja fram í stærri hópum en Rússar og án stuðnings skrið- og bryndreka og stoppa þeir ekki eða hörfa vegna mikils mannfalls. 23. janúar 2025 08:02 Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Væntanleg embættistaka Donalds Trump í Bandaríkjunum hefur enn áhrif á stríðið í Úkraínu en Trump hefur sagt að það gæti tekið sex mánuði að binda enda á átökin. Þá eru valdamiklir menn í Rússlandi sagðir óánægðir með það hvað dregið hefur úr stríðinu og þau slæmu áhrif sem það hefur haft á hagkerfi Rússlands. 11. janúar 2025 10:31 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Sjá meira
Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hefur sífellt meiri áhyggjur af stöðu hagkerfis Rússlands. Skortur á vinnuafli, verðbólga og háir stýrivextir hafa gert stöðuna erfiða, þó hagvöxtur mælist í Rússlandi. 23. janúar 2025 14:57
Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Úkraínskir hermenn í Kúrskhéraði í Rússlandi segja dáta Kims Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hafa lært mikið af reynslu síðustu vikna. Þeir sækja fram í stærri hópum en Rússar og án stuðnings skrið- og bryndreka og stoppa þeir ekki eða hörfa vegna mikils mannfalls. 23. janúar 2025 08:02
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Væntanleg embættistaka Donalds Trump í Bandaríkjunum hefur enn áhrif á stríðið í Úkraínu en Trump hefur sagt að það gæti tekið sex mánuði að binda enda á átökin. Þá eru valdamiklir menn í Rússlandi sagðir óánægðir með það hvað dregið hefur úr stríðinu og þau slæmu áhrif sem það hefur haft á hagkerfi Rússlands. 11. janúar 2025 10:31