Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Lovísa Arnardóttir skrifar 8. mars 2025 21:54 Þó nokkur fjöldi kom saman til að mótmæla dauðarefsingunni þegar aflífunin fór fram í South Carolina í gær. Vísir/AP Brad Sigmon var í gær aflífaður í Bandaríkjunum af aftökusveit. Aflífun með aftökusveit hefur ekki verið framkvæmd í Bandaríkjunum í fimmtán ár. Sigmond var dæmdur fyrir að myrða foreldra fyrrverandi kærustu sinnar árið 2001. Hann barði þau til bana með hafnaboltakylfu áður en hann tók fyrrverandi kærustu sína með valdi. Þrír fangaverðir skutu Sigmond með rifflum í bringuna með sérstökum byssukúlum. Sigmon var aflífaður með aftökusveit að hans eigin beiðni. Hann óskaði þess frekar að vera skotinn en að fara í rafmagnsstólinn eða vera aflífaður með lyfjum. Síðustu orð Sigmon voru um ástina auk þess sem hann biðlaði til kristinna félaga sinna að afnema dauðarefsinguna. „Auga fyrir auga var notað sem réttlæting fyrir kviðdóminn til að sækjast eftir dauðarefsingunni,“ bætti hann við. Eftir að hann ávarpaði viðstadda, sem voru þrír úr fjölskyldu fyrrverandi kærustu hans og andlegur leiðbeinandi hans, var svört hetta dregin yfir andlit hans og hann svo skotinn. Læknir skoðaði hann svo og staðfesti andlát hans. Í frétt BBC um málið kemur fram að starfsmönnum fangelsisins hafi verið boðin áfallahjálp. Þar kemur einnig fram að lögmaður Sigmon, Bo King, hafi fram til aflífunarinnar haldið í vonina um að ekkert yrði af aflífuninni. Hann sakaði ríkið um að neita að láta af hendi upplýsingar um innihald lyfjanna sem notuð er til að aflífa. Sigmon hafi óskað eftir upplýsingum um innihaldsefnin en ekki fengið upplýsingarnar. Vildi kjúkling til að deila King sagði Sigmon hafa verið andlega veikan en hafa eignast vini í fangelsi og það hafi sýnt fram á endurhæfingu hans. Hann hafi beðið um að síðasta máltíðin hans yrði KFC kjúklingur sem hann ætlaði að deila með öðrum föngum á dauðadeildinni en þeirri beiðni verið hafnað. Síðasta máltíðin var þess í stað djúpsteiktur kjúklingur, grænar baunir, kartöflustappa, sósa, kex, ostakaka og sætt te. Í frétt BBC kemur fram að frá árinu 1977 hafa aðeins þrír verið aflífaðir með aftökusveit í Bandaríkjunum. Allir þrír í Utah ríki. Síðasti Ronnie Lee Gardner, var skotinn árið 2010. Bandaríkin Dauðarefsingar Mest lesið Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Sjómenn mótmæla breytingum um samsköttun hjóna Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Fleiri fréttir Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Sjá meira
Þrír fangaverðir skutu Sigmond með rifflum í bringuna með sérstökum byssukúlum. Sigmon var aflífaður með aftökusveit að hans eigin beiðni. Hann óskaði þess frekar að vera skotinn en að fara í rafmagnsstólinn eða vera aflífaður með lyfjum. Síðustu orð Sigmon voru um ástina auk þess sem hann biðlaði til kristinna félaga sinna að afnema dauðarefsinguna. „Auga fyrir auga var notað sem réttlæting fyrir kviðdóminn til að sækjast eftir dauðarefsingunni,“ bætti hann við. Eftir að hann ávarpaði viðstadda, sem voru þrír úr fjölskyldu fyrrverandi kærustu hans og andlegur leiðbeinandi hans, var svört hetta dregin yfir andlit hans og hann svo skotinn. Læknir skoðaði hann svo og staðfesti andlát hans. Í frétt BBC um málið kemur fram að starfsmönnum fangelsisins hafi verið boðin áfallahjálp. Þar kemur einnig fram að lögmaður Sigmon, Bo King, hafi fram til aflífunarinnar haldið í vonina um að ekkert yrði af aflífuninni. Hann sakaði ríkið um að neita að láta af hendi upplýsingar um innihald lyfjanna sem notuð er til að aflífa. Sigmon hafi óskað eftir upplýsingum um innihaldsefnin en ekki fengið upplýsingarnar. Vildi kjúkling til að deila King sagði Sigmon hafa verið andlega veikan en hafa eignast vini í fangelsi og það hafi sýnt fram á endurhæfingu hans. Hann hafi beðið um að síðasta máltíðin hans yrði KFC kjúklingur sem hann ætlaði að deila með öðrum föngum á dauðadeildinni en þeirri beiðni verið hafnað. Síðasta máltíðin var þess í stað djúpsteiktur kjúklingur, grænar baunir, kartöflustappa, sósa, kex, ostakaka og sætt te. Í frétt BBC kemur fram að frá árinu 1977 hafa aðeins þrír verið aflífaðir með aftökusveit í Bandaríkjunum. Allir þrír í Utah ríki. Síðasti Ronnie Lee Gardner, var skotinn árið 2010.
Bandaríkin Dauðarefsingar Mest lesið Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Sjómenn mótmæla breytingum um samsköttun hjóna Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Fleiri fréttir Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Sjá meira