Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 12. mars 2025 23:00 Hinn látni er sagður hafa verið alræmdur í undirheimum Grenoble á síðustu öld. Getty Lögregluyfirvöld í Frakklandi rannsaka skotárás sem gerð var á 71 árs gamlan fyrrverandi mafíuleiðtoga á hraðbraut nærri borginni Grenoble í morgun. Franskir blaðamenn segja hinn látna, Jean-Pierre Maldera, hafa verið „guðföður“ mafíunnar á svæðinu á níunda áratug síðustu aldar. Honum hafi verið veitt eftirför er hann ók um hraðbrautina í morgun. Loks hafi hann verið skotinn til bana. BBC fjallar um málið. Árásarmennirnir, þrír eða fjórir talsins, hafi flúið vettvang á stolnum Renault bíl og skilið hann eftir á bílastæði í Grenoble, hvar hann fannst skömmu síðar. Tíu ár eru síðan tilkynnt var um hvarf yngri bróður Jean Pierre, Robert Maldera. Sá hafi einnig verið mafíuleiðtogi og borið viðurnefnið „madman“ í undirheimum Grenoble. Í umfjöllun franska miðilsins Le Dauphiné Libéré segir að Maldera hafi stigið út úr bílnum sínum á miðjum vegi og reynt að hlaupa frá árásarmönnunum, sem skutu hann til bana. Maldera bræðurnir eru sagðir hafa gegnt lykilhlutverki í hinni svokölluðu Italo-Grenoblois mafíu á níunda og tíunda áratug síðusu aldar. Árið 2004 voru þeir fundnir sekir fyrir skipulagða glæpastarfsemi en voru ári síðar látnir lausir. Í frétt BBC segir þó að sakaskrá þeirra bræðra teygi sig marga áratugi aftur í tímann. Ekki liggur fyrir hvort Maldera hafi átt þátt í skipulagðri glæpastarfsemi í aðdraganda árásarinnar en frönsk yfirvöld höfðu þá ekki haft afskipti af honum svo árum skipti. Frakkland Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Franskir blaðamenn segja hinn látna, Jean-Pierre Maldera, hafa verið „guðföður“ mafíunnar á svæðinu á níunda áratug síðustu aldar. Honum hafi verið veitt eftirför er hann ók um hraðbrautina í morgun. Loks hafi hann verið skotinn til bana. BBC fjallar um málið. Árásarmennirnir, þrír eða fjórir talsins, hafi flúið vettvang á stolnum Renault bíl og skilið hann eftir á bílastæði í Grenoble, hvar hann fannst skömmu síðar. Tíu ár eru síðan tilkynnt var um hvarf yngri bróður Jean Pierre, Robert Maldera. Sá hafi einnig verið mafíuleiðtogi og borið viðurnefnið „madman“ í undirheimum Grenoble. Í umfjöllun franska miðilsins Le Dauphiné Libéré segir að Maldera hafi stigið út úr bílnum sínum á miðjum vegi og reynt að hlaupa frá árásarmönnunum, sem skutu hann til bana. Maldera bræðurnir eru sagðir hafa gegnt lykilhlutverki í hinni svokölluðu Italo-Grenoblois mafíu á níunda og tíunda áratug síðusu aldar. Árið 2004 voru þeir fundnir sekir fyrir skipulagða glæpastarfsemi en voru ári síðar látnir lausir. Í frétt BBC segir þó að sakaskrá þeirra bræðra teygi sig marga áratugi aftur í tímann. Ekki liggur fyrir hvort Maldera hafi átt þátt í skipulagðri glæpastarfsemi í aðdraganda árásarinnar en frönsk yfirvöld höfðu þá ekki haft afskipti af honum svo árum skipti.
Frakkland Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira