Á annað hundrað látnir í Mjanmar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 28. mars 2025 22:07 Viðbragðsaðilar standa í ströngu við að bjarga fólki úr rústum háhýsa. AP/Aung Shine Oo Að minnsta kosti 144 eru látnir og 732 særðir eftir að jarðskjálftar af stærðinni 7,7 og 6,4 riðu yfir Mjanmar í morgun. Níu hið minnsta eru látnir í nágrannaríkinu Taílandi og í höfuðborg þess Bangkok hrundi háhýsi í byggingu. Min Aung Hlaing, yfirforingi mjanmarska hersins og leiðtogi herforingjastjórnar landsins segist gera ráð fyrir því að fjöldi látinna muni hækka og biðlaði til „hvaða lands sem er, hvaða stofnunar sem er“ að koma íbúum Mjanmar til aðstoðar. Herforingjastjórnin segir mikil þörf sé á blóði á þeim svæðum sem verst fóru úr skjálftunum og að óttast sé um að vegainnviðir hafi orðið fyrir þvílíkum skemmdum að erfitt verði að viðbragðsaðila að komast til þeirra. Skjálftarnir áttu upptök sín inni í miðju landi.vísir/grafík Eins og fram kom hafa taílensk stjórnvöld staðfest að níu manns hafi látið í kjölfar þess að háhýsi í Bangkok hrundi. Þá er 81 leitað í rústunum. Einnig hefur verið tilkynnt um tjón í Kína. Í Mjanmar greina staðarmiðlar frá því að fjöldi fólks væri látið í borginni Mandalay og í bæjunum Toungoo og Aungban. Hundruð slasaðra voru flutt á sjúkrahús í Naypyidaw, höfuðborg landsins, þar sem hlúð var að sárum þeirra utandyra vegna tjóns sem spítalabyggingin hafði orðið fyrir þegar skjálftarnir riðu yfir. Umfang tjónsins í Mjanmar er enn óljóst en myndefni á samfélagsmiðlum bendir til þess að það sé töluvert. Viðbragðsaðili sem Guardian ræddi við í borginni Amarapura segist telja að fimmtungur allra bygginga í borginni hafi hrunið. Mjanmar Taíland Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Óttast að mörg hundruð séu látin Að minnsta kosti 20 eru látnir eftir að jarðskjálftar af stærðinni 7,7 og 6,4 riðu yfir Mjanmar í morgun. Skjálftarnir hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu, bæði í Mjanmar og í Bangkok á Taílandi. 28. mars 2025 10:44 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Jarðskjálfti af stærðinni 7,7 skók Mjanmar í morgun. 28. mars 2025 07:27 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Min Aung Hlaing, yfirforingi mjanmarska hersins og leiðtogi herforingjastjórnar landsins segist gera ráð fyrir því að fjöldi látinna muni hækka og biðlaði til „hvaða lands sem er, hvaða stofnunar sem er“ að koma íbúum Mjanmar til aðstoðar. Herforingjastjórnin segir mikil þörf sé á blóði á þeim svæðum sem verst fóru úr skjálftunum og að óttast sé um að vegainnviðir hafi orðið fyrir þvílíkum skemmdum að erfitt verði að viðbragðsaðila að komast til þeirra. Skjálftarnir áttu upptök sín inni í miðju landi.vísir/grafík Eins og fram kom hafa taílensk stjórnvöld staðfest að níu manns hafi látið í kjölfar þess að háhýsi í Bangkok hrundi. Þá er 81 leitað í rústunum. Einnig hefur verið tilkynnt um tjón í Kína. Í Mjanmar greina staðarmiðlar frá því að fjöldi fólks væri látið í borginni Mandalay og í bæjunum Toungoo og Aungban. Hundruð slasaðra voru flutt á sjúkrahús í Naypyidaw, höfuðborg landsins, þar sem hlúð var að sárum þeirra utandyra vegna tjóns sem spítalabyggingin hafði orðið fyrir þegar skjálftarnir riðu yfir. Umfang tjónsins í Mjanmar er enn óljóst en myndefni á samfélagsmiðlum bendir til þess að það sé töluvert. Viðbragðsaðili sem Guardian ræddi við í borginni Amarapura segist telja að fimmtungur allra bygginga í borginni hafi hrunið.
Mjanmar Taíland Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Óttast að mörg hundruð séu látin Að minnsta kosti 20 eru látnir eftir að jarðskjálftar af stærðinni 7,7 og 6,4 riðu yfir Mjanmar í morgun. Skjálftarnir hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu, bæði í Mjanmar og í Bangkok á Taílandi. 28. mars 2025 10:44 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Jarðskjálfti af stærðinni 7,7 skók Mjanmar í morgun. 28. mars 2025 07:27 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Óttast að mörg hundruð séu látin Að minnsta kosti 20 eru látnir eftir að jarðskjálftar af stærðinni 7,7 og 6,4 riðu yfir Mjanmar í morgun. Skjálftarnir hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu, bæði í Mjanmar og í Bangkok á Taílandi. 28. mars 2025 10:44
43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Jarðskjálfti af stærðinni 7,7 skók Mjanmar í morgun. 28. mars 2025 07:27