Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Árni Sæberg skrifar 31. mars 2025 15:55 Fimmta banaslysið í umferðinni það sem af er ári varð í dag. Banaslys varð í dag þegar grjót hrundi úr Steinafjalli á bíl á Suðurlandsvegi við Holtsós undir Eyjafjöllum, laust fyrir klukkan 13. Þrír erlendir ferðamenn voru í bílnum. Einn þeirra lést en hinir tveir hlutu minniháttar áverka. Frá þessu greinir Lögreglan á Suðurlandi í færslu á Facebook. Fyrr í dag hafði verið greint frá því að Suðurlandsvegi hefði verið lokað vegna alvarlegs umferðarslyss. Veginum var lokað í tæpar fjórar klukustundir og engin hjáleið var fram hjá slysstað. Vegurinn var opnaður á ný klukkan 16:28 en áfram er varað við grjóthruni á svæðinu, að því er segir á vef Vegagerðarinnar. Ökumaðurinn klemmdist inni Í færslunni segir að stórt grjót hafi lent á bílnum þegar honum var ekið í austurátt. Tikynning um slysið hafi borist til viðbragðsaðila klukkan 12:42. Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang hafi ökumaður bifreiðarinnar, erlend kona, enn þá verið klemmd föst inni í henni og hún úrskurðuð látin á vettvangi. Slysið átti sér stað á Suðurlandsvegi nokkrar kílómetra austur af Seljalandsfossi.Grafík/Sara Hinir farþegarnir, einnig erlendar konur, hafi sloppið með minniháttar áverka og verið fluttar á sjúkrahús til frekari skoðunar. Fimmta banaslysið Um er að ræða fimmta banaslysið í umferðinni það sem af er ári. Þar af urðu þrjú banaslys einu og sömu helgina, aðra helgina í mars. Fréttin hefur verið uppfærð. Samgönguslys Umferðaröryggi Umferð Rangárþing eystra Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira
Frá þessu greinir Lögreglan á Suðurlandi í færslu á Facebook. Fyrr í dag hafði verið greint frá því að Suðurlandsvegi hefði verið lokað vegna alvarlegs umferðarslyss. Veginum var lokað í tæpar fjórar klukustundir og engin hjáleið var fram hjá slysstað. Vegurinn var opnaður á ný klukkan 16:28 en áfram er varað við grjóthruni á svæðinu, að því er segir á vef Vegagerðarinnar. Ökumaðurinn klemmdist inni Í færslunni segir að stórt grjót hafi lent á bílnum þegar honum var ekið í austurátt. Tikynning um slysið hafi borist til viðbragðsaðila klukkan 12:42. Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang hafi ökumaður bifreiðarinnar, erlend kona, enn þá verið klemmd föst inni í henni og hún úrskurðuð látin á vettvangi. Slysið átti sér stað á Suðurlandsvegi nokkrar kílómetra austur af Seljalandsfossi.Grafík/Sara Hinir farþegarnir, einnig erlendar konur, hafi sloppið með minniháttar áverka og verið fluttar á sjúkrahús til frekari skoðunar. Fimmta banaslysið Um er að ræða fimmta banaslysið í umferðinni það sem af er ári. Þar af urðu þrjú banaslys einu og sömu helgina, aðra helgina í mars. Fréttin hefur verið uppfærð.
Samgönguslys Umferðaröryggi Umferð Rangárþing eystra Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira