Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Kjartan Kjartansson skrifar 10. apríl 2025 15:48 Stjórn Sjúkratrygginga á tæpt ár eftir að skipunartíma sínum. Heilbrigðisráðherra vill leggja hana niður. Stöð 2/Egill Alma Möller, heilbrigðisráðherra, hefur lagt fram áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Íslands. Breytingin er sögð í samræmi við stefnu stjórnvalda um að einfalda yfirstjórn stofnana og hagræða í ríkisrekstri. Með frumvarpinu, sem er komið í samráðsgátt stjórnvalda, yrði forstjóra Sjúkratrygginga falin þau verkefni sem stjórn hefur nú á sinni könnu, að því er segir í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu. Hlutverk forstjórans verði ennfremur skýrt frekar í lögunum. Ráðuneytið vísar til þess að í tillögum starfshóps forsætisráðherra um hagræðingu í ríkisrekstri hafi verið lagt til að stjórnir almennra stofnana yrðu lagðar niður. Slíkar stjórnir hafi oft óljósa stöðu og hlutverk. Hætta sé því á að skil á milli ábyrgðar stjórnar og forstöðumanns stofnunar verði óljós. Fjallað hafi verið um þetta í opinberum skýrlum á undanförnum tíu árum. Frestur til að skila inn umsögnum um frumvarpsdrögin er til 30. apríl en stefnt er að því að leggja það fram á haustþingi. Skipunartími núverandi stjórnar Sjúkratrygginga er út mars á næsta ári. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjúkratryggingar Heilbrigðismál Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Sjá meira
Með frumvarpinu, sem er komið í samráðsgátt stjórnvalda, yrði forstjóra Sjúkratrygginga falin þau verkefni sem stjórn hefur nú á sinni könnu, að því er segir í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu. Hlutverk forstjórans verði ennfremur skýrt frekar í lögunum. Ráðuneytið vísar til þess að í tillögum starfshóps forsætisráðherra um hagræðingu í ríkisrekstri hafi verið lagt til að stjórnir almennra stofnana yrðu lagðar niður. Slíkar stjórnir hafi oft óljósa stöðu og hlutverk. Hætta sé því á að skil á milli ábyrgðar stjórnar og forstöðumanns stofnunar verði óljós. Fjallað hafi verið um þetta í opinberum skýrlum á undanförnum tíu árum. Frestur til að skila inn umsögnum um frumvarpsdrögin er til 30. apríl en stefnt er að því að leggja það fram á haustþingi. Skipunartími núverandi stjórnar Sjúkratrygginga er út mars á næsta ári.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjúkratryggingar Heilbrigðismál Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Sjá meira