Lést í snjóflóði í Ölpunum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. apríl 2025 10:42 Tré hafa fallið á vegi á svæðinu í kringum Alpana vegna gríðarlegs magns af snjó. EPA 27 ára breskur ferðamaður lést í snjóflóði í Ölpunum. Gríðarlegt magn af snjó er á svæðinu sem hefur valdið rafmagnstruflunum og vegalokunum. Maðurinn varð fyrir snjóflóði og ferðaðist um fimmtán metra. Hann fékk hjartaáfall og var fluttur á sjúkrahús þar sem hann lést. Fjöldinn allur af ferðamönnum leggur leið sína í Alpana til að stunda vetraríþróttir. Vegna mikils magns af snjó hefur vegum um svæðið verið lokað. Þúsundir eru án rafmagns í austurhluta Frakklands. Þrátt fyrir að oft er mikill snjór á svæðinu hefur magninu verið lýst sem óvenjulega miklu. Serge Revial, bæjarstjóri Tignes í Frakklandi segir að mikil snjóflóðahætta sé á svæðinu og var íbúum og ferðamönnum á svæðinu sagt að halda sig innandyra. Ákvörðunin var tekin „til að vernda fólkið“ segir í umfjöllun BBC. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hefur einnig ritað pistil um veðrið á svæðinu á Facebook síðu sinni. „Sá einhvers staðar mælda yfir 300 mm á einum sólarhring, en hef ekki rekist á greinargott yfirlit yfir úrkomumagn. Í gær og fyrradag var fólk m.a. varað við að vera á ferðinni í dölunum þremur í Frakklandi, ekki bara vegna snjóflóðahættu, heldur gæti það hæglega orðið innlyksa,“ skrifar Einar. Frakkland Sviss Veður Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira
Maðurinn varð fyrir snjóflóði og ferðaðist um fimmtán metra. Hann fékk hjartaáfall og var fluttur á sjúkrahús þar sem hann lést. Fjöldinn allur af ferðamönnum leggur leið sína í Alpana til að stunda vetraríþróttir. Vegna mikils magns af snjó hefur vegum um svæðið verið lokað. Þúsundir eru án rafmagns í austurhluta Frakklands. Þrátt fyrir að oft er mikill snjór á svæðinu hefur magninu verið lýst sem óvenjulega miklu. Serge Revial, bæjarstjóri Tignes í Frakklandi segir að mikil snjóflóðahætta sé á svæðinu og var íbúum og ferðamönnum á svæðinu sagt að halda sig innandyra. Ákvörðunin var tekin „til að vernda fólkið“ segir í umfjöllun BBC. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hefur einnig ritað pistil um veðrið á svæðinu á Facebook síðu sinni. „Sá einhvers staðar mælda yfir 300 mm á einum sólarhring, en hef ekki rekist á greinargott yfirlit yfir úrkomumagn. Í gær og fyrradag var fólk m.a. varað við að vera á ferðinni í dölunum þremur í Frakklandi, ekki bara vegna snjóflóðahættu, heldur gæti það hæglega orðið innlyksa,“ skrifar Einar.
Frakkland Sviss Veður Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira