Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Árni Sæberg skrifar 22. apríl 2025 12:05 Frá Sauðárkróki sem er í umdæmi lögreglunni á Norðurlandi vestra. Vísir/Vilhelm Talsverður erill var hjá Lögreglunni á Norðurlandi vestra yfir páskana. Meðal verkefna var að hafa afskipti að ökumanni á barnsaldri sem ók óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða á klukkustund. Í tilkynningu á vef lögreglunnar segir að alls séu rúmlega 240 mál skráð hjá embættinu frá miðnætti á miðvikudag, fram til miðnættis á mánudag. Talsvert hafi verið um skemmtanahöld sem hafi að mestu vel farið vel fram. Fylgst hafi verið gaumgæfilega með ástandi og réttindum ökumanna. Mikil umferð hafi verið um umdæmið og talsverður hraði á umferðinni. Alls hafi um 130 ökumenn verið kærðir fyrir of hraðan akstur. Nokkuð margir hafi ekið á 120 til 130 kílómetra hraða á klukkustund en tveir ökumenn megi eiga von á því að missa ökuleyfi sitt tímabundið. Annar þeirra hafi ekið á 148 kílómetra hraða og hinn á 151 kílómetra hraða. Þá hafi hinn síðarnefndi einnig verið boðaður með ökutæki sitt í skoðun. Haft hafi verið samband við foreldra viðkomandi ökumanns sem og afskiptin tilkynnt til viðeigandi barnaverndar, en ökumaðurinn hefði ekki náð átján ára aldri. „Við sjáum glöggt að bensínfóturinn er að þyngjast með hækkandi sól, við hins vegar brýnum fyrir ökumönnum að gæta að hámarkshraða því það er allra hagur að enginn slasist í umferðinni.“ Umferð Lögreglumál Umferðaröryggi Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Sjá meira
Í tilkynningu á vef lögreglunnar segir að alls séu rúmlega 240 mál skráð hjá embættinu frá miðnætti á miðvikudag, fram til miðnættis á mánudag. Talsvert hafi verið um skemmtanahöld sem hafi að mestu vel farið vel fram. Fylgst hafi verið gaumgæfilega með ástandi og réttindum ökumanna. Mikil umferð hafi verið um umdæmið og talsverður hraði á umferðinni. Alls hafi um 130 ökumenn verið kærðir fyrir of hraðan akstur. Nokkuð margir hafi ekið á 120 til 130 kílómetra hraða á klukkustund en tveir ökumenn megi eiga von á því að missa ökuleyfi sitt tímabundið. Annar þeirra hafi ekið á 148 kílómetra hraða og hinn á 151 kílómetra hraða. Þá hafi hinn síðarnefndi einnig verið boðaður með ökutæki sitt í skoðun. Haft hafi verið samband við foreldra viðkomandi ökumanns sem og afskiptin tilkynnt til viðeigandi barnaverndar, en ökumaðurinn hefði ekki náð átján ára aldri. „Við sjáum glöggt að bensínfóturinn er að þyngjast með hækkandi sól, við hins vegar brýnum fyrir ökumönnum að gæta að hámarkshraða því það er allra hagur að enginn slasist í umferðinni.“
Umferð Lögreglumál Umferðaröryggi Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Sjá meira