Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Árni Sæberg skrifar 22. apríl 2025 12:05 Frá Sauðárkróki sem er í umdæmi lögreglunni á Norðurlandi vestra. Vísir/Vilhelm Talsverður erill var hjá Lögreglunni á Norðurlandi vestra yfir páskana. Meðal verkefna var að hafa afskipti að ökumanni á barnsaldri sem ók óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða á klukkustund. Í tilkynningu á vef lögreglunnar segir að alls séu rúmlega 240 mál skráð hjá embættinu frá miðnætti á miðvikudag, fram til miðnættis á mánudag. Talsvert hafi verið um skemmtanahöld sem hafi að mestu vel farið vel fram. Fylgst hafi verið gaumgæfilega með ástandi og réttindum ökumanna. Mikil umferð hafi verið um umdæmið og talsverður hraði á umferðinni. Alls hafi um 130 ökumenn verið kærðir fyrir of hraðan akstur. Nokkuð margir hafi ekið á 120 til 130 kílómetra hraða á klukkustund en tveir ökumenn megi eiga von á því að missa ökuleyfi sitt tímabundið. Annar þeirra hafi ekið á 148 kílómetra hraða og hinn á 151 kílómetra hraða. Þá hafi hinn síðarnefndi einnig verið boðaður með ökutæki sitt í skoðun. Haft hafi verið samband við foreldra viðkomandi ökumanns sem og afskiptin tilkynnt til viðeigandi barnaverndar, en ökumaðurinn hefði ekki náð átján ára aldri. „Við sjáum glöggt að bensínfóturinn er að þyngjast með hækkandi sól, við hins vegar brýnum fyrir ökumönnum að gæta að hámarkshraða því það er allra hagur að enginn slasist í umferðinni.“ Umferð Lögreglumál Umferðaröryggi Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sjá meira
Í tilkynningu á vef lögreglunnar segir að alls séu rúmlega 240 mál skráð hjá embættinu frá miðnætti á miðvikudag, fram til miðnættis á mánudag. Talsvert hafi verið um skemmtanahöld sem hafi að mestu vel farið vel fram. Fylgst hafi verið gaumgæfilega með ástandi og réttindum ökumanna. Mikil umferð hafi verið um umdæmið og talsverður hraði á umferðinni. Alls hafi um 130 ökumenn verið kærðir fyrir of hraðan akstur. Nokkuð margir hafi ekið á 120 til 130 kílómetra hraða á klukkustund en tveir ökumenn megi eiga von á því að missa ökuleyfi sitt tímabundið. Annar þeirra hafi ekið á 148 kílómetra hraða og hinn á 151 kílómetra hraða. Þá hafi hinn síðarnefndi einnig verið boðaður með ökutæki sitt í skoðun. Haft hafi verið samband við foreldra viðkomandi ökumanns sem og afskiptin tilkynnt til viðeigandi barnaverndar, en ökumaðurinn hefði ekki náð átján ára aldri. „Við sjáum glöggt að bensínfóturinn er að þyngjast með hækkandi sól, við hins vegar brýnum fyrir ökumönnum að gæta að hámarkshraða því það er allra hagur að enginn slasist í umferðinni.“
Umferð Lögreglumál Umferðaröryggi Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sjá meira