Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 27. apríl 2025 20:54 Lögreglumenn á vettvangi á laugardagskvöld. AP Ellefu eru látnir og tugir slasaðir eftir að maður ók á hóp fólks í Kanada. Yngsta fórnarlambið var fimm ára gamalt barn. Hópurinn var að fagna degi Lapu Lapu, hátíðisdegi Filippseyinga. „Þetta er myrkasti dagurinn í sögu borgar okkar,“ sagði Steve Rai, bráðabrigðalögreglustjóri í Vancouver í Kanada. Rai sagði einnig að tala látinna gæti hækkað á næstu dögum og væru tugir manna slasaðir, einhverjir alvarlega. Samkvæmt umfjöllun BBC er fimm ára barn meðal látinna. Maðurinn, sem er þrítugur að aldri, var handtekinn á vettvangi eftir að viðstaddir framkvæmdu borgaralega handtöku á honum. Lögreglan á svæðinu telur að hann hafi verið einn að verki og ekki er talið að verknaðurinn sé hryðjuverkaárás. Maðurinn hefur hins vegar ítrekað komist í kast við lögin vegna mála sem tengjast andlegu heilsu hann. Á laugardagskvöld var hópur fólks frá Filippseyjum að fagna hátíðinni sem er til heiðurs leiðtogans Lapu Lapu sem barðist fyrir sjálfstæði filippseysku eyjunnar Mactan árið 1521. Maðurinn keyrði svartan bíl inn í þvöguna rétt eftir klukkan átta að kvöldi til á staðartíma. „Samfélagið mun finna fyrir þessu í langan tíma. Við viljum segja öllum að við erum að syrgja. Við viljum segja öllum að við sjáum og heyrum stuðninginn sem við höfum fengið frá öllum heiminum,“ sgaði RJ Aquino, formaður baráttuhópsins Filipino BC samkvæmt umfjöllun Reuters. Fréttin var uppfærð 22:12 eftir að aldur látinna var gefinn upp. Kanada Filippseyjar Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
„Þetta er myrkasti dagurinn í sögu borgar okkar,“ sagði Steve Rai, bráðabrigðalögreglustjóri í Vancouver í Kanada. Rai sagði einnig að tala látinna gæti hækkað á næstu dögum og væru tugir manna slasaðir, einhverjir alvarlega. Samkvæmt umfjöllun BBC er fimm ára barn meðal látinna. Maðurinn, sem er þrítugur að aldri, var handtekinn á vettvangi eftir að viðstaddir framkvæmdu borgaralega handtöku á honum. Lögreglan á svæðinu telur að hann hafi verið einn að verki og ekki er talið að verknaðurinn sé hryðjuverkaárás. Maðurinn hefur hins vegar ítrekað komist í kast við lögin vegna mála sem tengjast andlegu heilsu hann. Á laugardagskvöld var hópur fólks frá Filippseyjum að fagna hátíðinni sem er til heiðurs leiðtogans Lapu Lapu sem barðist fyrir sjálfstæði filippseysku eyjunnar Mactan árið 1521. Maðurinn keyrði svartan bíl inn í þvöguna rétt eftir klukkan átta að kvöldi til á staðartíma. „Samfélagið mun finna fyrir þessu í langan tíma. Við viljum segja öllum að við erum að syrgja. Við viljum segja öllum að við sjáum og heyrum stuðninginn sem við höfum fengið frá öllum heiminum,“ sgaði RJ Aquino, formaður baráttuhópsins Filipino BC samkvæmt umfjöllun Reuters. Fréttin var uppfærð 22:12 eftir að aldur látinna var gefinn upp.
Kanada Filippseyjar Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira