„Þetta er ekki búið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2025 21:47 Aldrei rólegur. EPA-EFE/JAVIER ZORRILLA Eftir frækinn 3-0 útisigur í fyrri leik Manchester United og Athletic Bilbao í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta sagði Ruben Amorim, þjálfari Rauðu djöflanna, að einvígið væri hvergi nærri búið. Ævintýrið gegn Lyon enn í fersku minni og leikmenn hans mega ekki við neinu vanmati. Segja má að tímabil Man United í heild sinni til þessa hafi verið stöngin út en í kvöld féll allt með liðinu. Ef allt gengur upp snýr Amorim aftur til Bilbao með lið sitt í þessum mánuði þar sem úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram. Hann er þó ekki búinn að panta flugmiðann. „Þetta voru virkilega góð úrslit en við verðum á sama tíma að skilja úrslitin. Við áttum erfitt uppdráttar í byrjun en rauða spjaldið breytti leiknum. Allir leikir geta breyst á einu augnabliki. Við fengum færi til að skora eitt mark til viðbótar. Þetta er ekki búið og þeir geta gert það sama á Old Trafford.“ „Þeir eru virkilega sterkt og ákaft lið. Við verðum að mæta undirbúnir til leiks. Manuel Ugarte, sem býr yfir mikill reynslu var smá stressaður. Patrick Dorgu var stressaður. Leikmenn eins og Casemiro, Harry Maguire og Bruno Fernandes hjálpuðu mikið.“ „Hann er góður kantmaður,“ sagði Amorim um miðvörðinn Harry Maguire sem átti stóran þátt í fyrsta marki liðsins með frábærum einleik á hægri kantinum. „Stundum eru erfið augnablik í okkar lífi og Harry hefur átt slík augnablik. Allt sem hann gerir er gott fyrir liðið svo við verðum að njóta þessa.“ „Auðvitað höfum við forskot. Við höfum áhorfendurnar okkar, en það getur allt breyst. Allt getur gerst í einum leik. Við þurfum virkilega að huga að leikmönnunum okkar gegn Brentford. Noussair Mazraoui er nær dauða en lífi, Dorgu er virkilega þreyttur. Við verðum að hugsa um leikmennina,“ sagði Amorim að endingu um síðari leikinn og komandi deildarleik. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjá meira
Segja má að tímabil Man United í heild sinni til þessa hafi verið stöngin út en í kvöld féll allt með liðinu. Ef allt gengur upp snýr Amorim aftur til Bilbao með lið sitt í þessum mánuði þar sem úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram. Hann er þó ekki búinn að panta flugmiðann. „Þetta voru virkilega góð úrslit en við verðum á sama tíma að skilja úrslitin. Við áttum erfitt uppdráttar í byrjun en rauða spjaldið breytti leiknum. Allir leikir geta breyst á einu augnabliki. Við fengum færi til að skora eitt mark til viðbótar. Þetta er ekki búið og þeir geta gert það sama á Old Trafford.“ „Þeir eru virkilega sterkt og ákaft lið. Við verðum að mæta undirbúnir til leiks. Manuel Ugarte, sem býr yfir mikill reynslu var smá stressaður. Patrick Dorgu var stressaður. Leikmenn eins og Casemiro, Harry Maguire og Bruno Fernandes hjálpuðu mikið.“ „Hann er góður kantmaður,“ sagði Amorim um miðvörðinn Harry Maguire sem átti stóran þátt í fyrsta marki liðsins með frábærum einleik á hægri kantinum. „Stundum eru erfið augnablik í okkar lífi og Harry hefur átt slík augnablik. Allt sem hann gerir er gott fyrir liðið svo við verðum að njóta þessa.“ „Auðvitað höfum við forskot. Við höfum áhorfendurnar okkar, en það getur allt breyst. Allt getur gerst í einum leik. Við þurfum virkilega að huga að leikmönnunum okkar gegn Brentford. Noussair Mazraoui er nær dauða en lífi, Dorgu er virkilega þreyttur. Við verðum að hugsa um leikmennina,“ sagði Amorim að endingu um síðari leikinn og komandi deildarleik.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjá meira