Andstæðingi forsetans brottrekna spáð sigri í forsetakosningum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. júní 2025 15:34 Alda reiði braut á þjóðinni eftir að fyrrverandi forseti Suður-Kóreu lýsti óvænt yfir herlögum á síðasta ári og sakaði stjórnarandstöðuna um að ganga erinda norður-kóreskra stjórnvalda. AP/Choi Jae-gu Útgönguspár benda til þess að Lee Jae-myung verði næsti forseti Suður-Kóreu. Boðað var til kosninganna eftir að Yoon Suk Yeol, fyrrverandi forseti var kærður fyrir embættisglöp fyrir að hafa lýst yfir neyðarherlögum. Yoon sakaði stjórnarandstöðuna sem er í meirihluta á suður-kóreska þinginu um að ganga erinda Norður-Kóreu. Suður-kóreskir fjölmiðlar standa ýmsir að útgönguspám en þær benda allar til öruggs sigurs Lee. Samkvæmt spá sjónvarpsstöðvarinnar MBN hlýtur lee 49,2 prósent atkvæða en helsti andstæðingur hans, Kim Moon-soo frambjóðandi íhaldsflokksins, 41,7 prósent. Samkvæmt sameiginlegri spá þriggja annarra kóreskra sjónvarpsstöðva hlýtur Lee 51,7 prósent atkvæða og Kim 39,3 prósent. Lee er frambjóðandi Lýðræðisflokksins sem er með meirihluta á þingi. Hann er 61 árs og hefur unnið allan sinn feril sem mannréttindalögmaður. Hann hefur tvisvar áður boðið sig fram til forseta. Samkvæmt umfjöllun Guardian er um að ræða mikil tímamót í kóreskum stjórnmálum. Alda reiði braut á landinu í kjölfar herlagayfirlýsingar forsetans fyrrverandi en þar að auki glímir landið við sívaxandi stéttaskiptingu og ótta við tryggð Donalds Trump Bandaríkjaforseta við að sinna vörnum landsins kæmi til innrásar frá nágrönnum þeirra og frændum í norðri. Kjörsókn var góð og stóð í um 77,8 prósentum klukkutíma áður en kjörstaðir lokuðu. Það er hærra en í forsetakosningunum 2022. Búist er við því að niðurstaða talningarinnar liggi fyrir hvað úr hverju. Fjölmenn mótmæli hafa verið reglulegur viðburður á götum Seúl og annarra stórborga Suður-Kóreu síðan Yoon Suk Yeol var sakfelldur fyrir embættisglöp og fjarlægður úr embætti forseta. Lee hefur í kosningaherferð sinni lofað að vera lausnamiðaður í utanríkismálum og vill bæta samband landsins við Norður-Kóreu. Suður-Kórea Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Sjá meira
Suður-kóreskir fjölmiðlar standa ýmsir að útgönguspám en þær benda allar til öruggs sigurs Lee. Samkvæmt spá sjónvarpsstöðvarinnar MBN hlýtur lee 49,2 prósent atkvæða en helsti andstæðingur hans, Kim Moon-soo frambjóðandi íhaldsflokksins, 41,7 prósent. Samkvæmt sameiginlegri spá þriggja annarra kóreskra sjónvarpsstöðva hlýtur Lee 51,7 prósent atkvæða og Kim 39,3 prósent. Lee er frambjóðandi Lýðræðisflokksins sem er með meirihluta á þingi. Hann er 61 árs og hefur unnið allan sinn feril sem mannréttindalögmaður. Hann hefur tvisvar áður boðið sig fram til forseta. Samkvæmt umfjöllun Guardian er um að ræða mikil tímamót í kóreskum stjórnmálum. Alda reiði braut á landinu í kjölfar herlagayfirlýsingar forsetans fyrrverandi en þar að auki glímir landið við sívaxandi stéttaskiptingu og ótta við tryggð Donalds Trump Bandaríkjaforseta við að sinna vörnum landsins kæmi til innrásar frá nágrönnum þeirra og frændum í norðri. Kjörsókn var góð og stóð í um 77,8 prósentum klukkutíma áður en kjörstaðir lokuðu. Það er hærra en í forsetakosningunum 2022. Búist er við því að niðurstaða talningarinnar liggi fyrir hvað úr hverju. Fjölmenn mótmæli hafa verið reglulegur viðburður á götum Seúl og annarra stórborga Suður-Kóreu síðan Yoon Suk Yeol var sakfelldur fyrir embættisglöp og fjarlægður úr embætti forseta. Lee hefur í kosningaherferð sinni lofað að vera lausnamiðaður í utanríkismálum og vill bæta samband landsins við Norður-Kóreu.
Suður-Kórea Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Sjá meira