Sagður hafa bannað Ísraelum að drepa æðstaklerkinn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 16. júní 2025 00:14 Donald Trump segir að Ísrael og Íran muni ná friðarsamkomulagi. AP Donald Trump Bandaríkjaforseti er sagður hafa hafnað áætlun Ísraela um að ráða æðstaklerkinn í Íran af dögum. Sagt er að hann hafi sagt Benjamín Netanyahu forsætisráðherra Ísrael að það væri ekki góð hugmynd. BBC, Telegraph og Reuters eru meðal þeirra sem greint hafa frá þessu en Netanyahu varðist svara er hann var spurður út þetta í viðtali við Fox. „Það eru svo margar falsfréttir af samtölum sem áttu sér aldrei stað, og ég ætla ekki að fara svara fyrir þetta.“ „En ég get sagt þér að við gerum það sem við þurfum að gera. Við munum gera það sem við þurfum að gera og ég held að Bandaríkin viti hvað væri þeim í hag og ég ætla bara ekki að fara út í þetta,“ sagði Netanyahu. Samkvæmt umfjöllun Telegraph urðu til drög að plani um það hvernig hægt væri að gera atlögu að æðstaklerkinum síðdegis á sunnudag. Ísrael hafi borið drögin undir Trump sem hafi hafnað þeim og sagt þeim að þetta væri ekki skynsamlegt. Trump sagði á samfélagsmiðlum í dag að Íran og Ísrael ættu að ná samkomulagi sem fyrst. „Þau ættu að gera samning og þau munu gera samning. Alveg eins og ég lét Indland og Pakistan gera samning ... Við munum fljótlega sjá FRIÐ milli Ísrael og Íran, það eru mörg símtöl og margir fundir sem eiga sér stað þessa dagana.“ „Ég geri mjög mikið en fæ aldrei þakkir fyrir, en það er allt i lagi, fólkið skilur þetta.“ „GERUM MIÐ-AUSTURLÖND FRÁBÆR Á NÝ“ Færsla Trumps. Bandaríkin Íran Ísrael Donald Trump Tengdar fréttir Tíu drepnir í Ísrael og Írönum ráðlagt að rýma Loftárásir Ísraela og Írana á víxl héldu áfram í nótt. Björgunarsveitir í Ísrael leita í rústum íbúðarhúss í borginni Bat Yam en minnst tíu eru taldir af, þar af börn, eftir að eldflaug var skotið á húsið. Óttast er að fleiri séu enn undir rústunum. 15. júní 2025 10:04 Minnst þrír latnir í Ísrael og Teheran í ljósum logum Minnst þrír eru látnir eftir eldflaugaárásir Írans á norðurhluta Ísraels. Ísraelsk yfirvöld segja að flaugar hafi hæft skotmörk í borginni Tamra, og minnst fjórtán hafi slasast. Ísraelar hafa gert árásir í Teheran þar sem fregnir berast af eldsvoða og sprengingum hjá olíubirgðarstöðvum. 15. júní 2025 00:18 Varnarmálaráðherra segir að Tehran muni brenna Israel Katz varnarmálaráðherra Ísrael sagði í yfirlýsingu í morgun að Tehran, höfuðborg Íran, haldi áfram að brenna ef Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran heldur áfram að skjóta flugskeytum á heimavígstöðvar Ísrael. 14. júní 2025 13:13 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Fleiri fréttir Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Sjá meira
BBC, Telegraph og Reuters eru meðal þeirra sem greint hafa frá þessu en Netanyahu varðist svara er hann var spurður út þetta í viðtali við Fox. „Það eru svo margar falsfréttir af samtölum sem áttu sér aldrei stað, og ég ætla ekki að fara svara fyrir þetta.“ „En ég get sagt þér að við gerum það sem við þurfum að gera. Við munum gera það sem við þurfum að gera og ég held að Bandaríkin viti hvað væri þeim í hag og ég ætla bara ekki að fara út í þetta,“ sagði Netanyahu. Samkvæmt umfjöllun Telegraph urðu til drög að plani um það hvernig hægt væri að gera atlögu að æðstaklerkinum síðdegis á sunnudag. Ísrael hafi borið drögin undir Trump sem hafi hafnað þeim og sagt þeim að þetta væri ekki skynsamlegt. Trump sagði á samfélagsmiðlum í dag að Íran og Ísrael ættu að ná samkomulagi sem fyrst. „Þau ættu að gera samning og þau munu gera samning. Alveg eins og ég lét Indland og Pakistan gera samning ... Við munum fljótlega sjá FRIÐ milli Ísrael og Íran, það eru mörg símtöl og margir fundir sem eiga sér stað þessa dagana.“ „Ég geri mjög mikið en fæ aldrei þakkir fyrir, en það er allt i lagi, fólkið skilur þetta.“ „GERUM MIÐ-AUSTURLÖND FRÁBÆR Á NÝ“ Færsla Trumps.
Bandaríkin Íran Ísrael Donald Trump Tengdar fréttir Tíu drepnir í Ísrael og Írönum ráðlagt að rýma Loftárásir Ísraela og Írana á víxl héldu áfram í nótt. Björgunarsveitir í Ísrael leita í rústum íbúðarhúss í borginni Bat Yam en minnst tíu eru taldir af, þar af börn, eftir að eldflaug var skotið á húsið. Óttast er að fleiri séu enn undir rústunum. 15. júní 2025 10:04 Minnst þrír latnir í Ísrael og Teheran í ljósum logum Minnst þrír eru látnir eftir eldflaugaárásir Írans á norðurhluta Ísraels. Ísraelsk yfirvöld segja að flaugar hafi hæft skotmörk í borginni Tamra, og minnst fjórtán hafi slasast. Ísraelar hafa gert árásir í Teheran þar sem fregnir berast af eldsvoða og sprengingum hjá olíubirgðarstöðvum. 15. júní 2025 00:18 Varnarmálaráðherra segir að Tehran muni brenna Israel Katz varnarmálaráðherra Ísrael sagði í yfirlýsingu í morgun að Tehran, höfuðborg Íran, haldi áfram að brenna ef Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran heldur áfram að skjóta flugskeytum á heimavígstöðvar Ísrael. 14. júní 2025 13:13 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Fleiri fréttir Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Sjá meira
Tíu drepnir í Ísrael og Írönum ráðlagt að rýma Loftárásir Ísraela og Írana á víxl héldu áfram í nótt. Björgunarsveitir í Ísrael leita í rústum íbúðarhúss í borginni Bat Yam en minnst tíu eru taldir af, þar af börn, eftir að eldflaug var skotið á húsið. Óttast er að fleiri séu enn undir rústunum. 15. júní 2025 10:04
Minnst þrír latnir í Ísrael og Teheran í ljósum logum Minnst þrír eru látnir eftir eldflaugaárásir Írans á norðurhluta Ísraels. Ísraelsk yfirvöld segja að flaugar hafi hæft skotmörk í borginni Tamra, og minnst fjórtán hafi slasast. Ísraelar hafa gert árásir í Teheran þar sem fregnir berast af eldsvoða og sprengingum hjá olíubirgðarstöðvum. 15. júní 2025 00:18
Varnarmálaráðherra segir að Tehran muni brenna Israel Katz varnarmálaráðherra Ísrael sagði í yfirlýsingu í morgun að Tehran, höfuðborg Íran, haldi áfram að brenna ef Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran heldur áfram að skjóta flugskeytum á heimavígstöðvar Ísrael. 14. júní 2025 13:13