Sagður hafa bannað Ísraelum að drepa æðstaklerkinn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 16. júní 2025 00:14 Donald Trump segir að Ísrael og Íran muni ná friðarsamkomulagi. AP Donald Trump Bandaríkjaforseti er sagður hafa hafnað áætlun Ísraela um að ráða æðstaklerkinn í Íran af dögum. Sagt er að hann hafi sagt Benjamín Netanyahu forsætisráðherra Ísrael að það væri ekki góð hugmynd. BBC, Telegraph og Reuters eru meðal þeirra sem greint hafa frá þessu en Netanyahu varðist svara er hann var spurður út þetta í viðtali við Fox. „Það eru svo margar falsfréttir af samtölum sem áttu sér aldrei stað, og ég ætla ekki að fara svara fyrir þetta.“ „En ég get sagt þér að við gerum það sem við þurfum að gera. Við munum gera það sem við þurfum að gera og ég held að Bandaríkin viti hvað væri þeim í hag og ég ætla bara ekki að fara út í þetta,“ sagði Netanyahu. Samkvæmt umfjöllun Telegraph urðu til drög að plani um það hvernig hægt væri að gera atlögu að æðstaklerkinum síðdegis á sunnudag. Ísrael hafi borið drögin undir Trump sem hafi hafnað þeim og sagt þeim að þetta væri ekki skynsamlegt. Trump sagði á samfélagsmiðlum í dag að Íran og Ísrael ættu að ná samkomulagi sem fyrst. „Þau ættu að gera samning og þau munu gera samning. Alveg eins og ég lét Indland og Pakistan gera samning ... Við munum fljótlega sjá FRIÐ milli Ísrael og Íran, það eru mörg símtöl og margir fundir sem eiga sér stað þessa dagana.“ „Ég geri mjög mikið en fæ aldrei þakkir fyrir, en það er allt i lagi, fólkið skilur þetta.“ „GERUM MIÐ-AUSTURLÖND FRÁBÆR Á NÝ“ Færsla Trumps. Bandaríkin Íran Ísrael Donald Trump Tengdar fréttir Tíu drepnir í Ísrael og Írönum ráðlagt að rýma Loftárásir Ísraela og Írana á víxl héldu áfram í nótt. Björgunarsveitir í Ísrael leita í rústum íbúðarhúss í borginni Bat Yam en minnst tíu eru taldir af, þar af börn, eftir að eldflaug var skotið á húsið. Óttast er að fleiri séu enn undir rústunum. 15. júní 2025 10:04 Minnst þrír latnir í Ísrael og Teheran í ljósum logum Minnst þrír eru látnir eftir eldflaugaárásir Írans á norðurhluta Ísraels. Ísraelsk yfirvöld segja að flaugar hafi hæft skotmörk í borginni Tamra, og minnst fjórtán hafi slasast. Ísraelar hafa gert árásir í Teheran þar sem fregnir berast af eldsvoða og sprengingum hjá olíubirgðarstöðvum. 15. júní 2025 00:18 Varnarmálaráðherra segir að Tehran muni brenna Israel Katz varnarmálaráðherra Ísrael sagði í yfirlýsingu í morgun að Tehran, höfuðborg Íran, haldi áfram að brenna ef Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran heldur áfram að skjóta flugskeytum á heimavígstöðvar Ísrael. 14. júní 2025 13:13 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Fleiri fréttir Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Sjá meira
BBC, Telegraph og Reuters eru meðal þeirra sem greint hafa frá þessu en Netanyahu varðist svara er hann var spurður út þetta í viðtali við Fox. „Það eru svo margar falsfréttir af samtölum sem áttu sér aldrei stað, og ég ætla ekki að fara svara fyrir þetta.“ „En ég get sagt þér að við gerum það sem við þurfum að gera. Við munum gera það sem við þurfum að gera og ég held að Bandaríkin viti hvað væri þeim í hag og ég ætla bara ekki að fara út í þetta,“ sagði Netanyahu. Samkvæmt umfjöllun Telegraph urðu til drög að plani um það hvernig hægt væri að gera atlögu að æðstaklerkinum síðdegis á sunnudag. Ísrael hafi borið drögin undir Trump sem hafi hafnað þeim og sagt þeim að þetta væri ekki skynsamlegt. Trump sagði á samfélagsmiðlum í dag að Íran og Ísrael ættu að ná samkomulagi sem fyrst. „Þau ættu að gera samning og þau munu gera samning. Alveg eins og ég lét Indland og Pakistan gera samning ... Við munum fljótlega sjá FRIÐ milli Ísrael og Íran, það eru mörg símtöl og margir fundir sem eiga sér stað þessa dagana.“ „Ég geri mjög mikið en fæ aldrei þakkir fyrir, en það er allt i lagi, fólkið skilur þetta.“ „GERUM MIÐ-AUSTURLÖND FRÁBÆR Á NÝ“ Færsla Trumps.
Bandaríkin Íran Ísrael Donald Trump Tengdar fréttir Tíu drepnir í Ísrael og Írönum ráðlagt að rýma Loftárásir Ísraela og Írana á víxl héldu áfram í nótt. Björgunarsveitir í Ísrael leita í rústum íbúðarhúss í borginni Bat Yam en minnst tíu eru taldir af, þar af börn, eftir að eldflaug var skotið á húsið. Óttast er að fleiri séu enn undir rústunum. 15. júní 2025 10:04 Minnst þrír latnir í Ísrael og Teheran í ljósum logum Minnst þrír eru látnir eftir eldflaugaárásir Írans á norðurhluta Ísraels. Ísraelsk yfirvöld segja að flaugar hafi hæft skotmörk í borginni Tamra, og minnst fjórtán hafi slasast. Ísraelar hafa gert árásir í Teheran þar sem fregnir berast af eldsvoða og sprengingum hjá olíubirgðarstöðvum. 15. júní 2025 00:18 Varnarmálaráðherra segir að Tehran muni brenna Israel Katz varnarmálaráðherra Ísrael sagði í yfirlýsingu í morgun að Tehran, höfuðborg Íran, haldi áfram að brenna ef Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran heldur áfram að skjóta flugskeytum á heimavígstöðvar Ísrael. 14. júní 2025 13:13 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Fleiri fréttir Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Sjá meira
Tíu drepnir í Ísrael og Írönum ráðlagt að rýma Loftárásir Ísraela og Írana á víxl héldu áfram í nótt. Björgunarsveitir í Ísrael leita í rústum íbúðarhúss í borginni Bat Yam en minnst tíu eru taldir af, þar af börn, eftir að eldflaug var skotið á húsið. Óttast er að fleiri séu enn undir rústunum. 15. júní 2025 10:04
Minnst þrír latnir í Ísrael og Teheran í ljósum logum Minnst þrír eru látnir eftir eldflaugaárásir Írans á norðurhluta Ísraels. Ísraelsk yfirvöld segja að flaugar hafi hæft skotmörk í borginni Tamra, og minnst fjórtán hafi slasast. Ísraelar hafa gert árásir í Teheran þar sem fregnir berast af eldsvoða og sprengingum hjá olíubirgðarstöðvum. 15. júní 2025 00:18
Varnarmálaráðherra segir að Tehran muni brenna Israel Katz varnarmálaráðherra Ísrael sagði í yfirlýsingu í morgun að Tehran, höfuðborg Íran, haldi áfram að brenna ef Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran heldur áfram að skjóta flugskeytum á heimavígstöðvar Ísrael. 14. júní 2025 13:13