Læknir játar að hafa gefið Perry ketamín Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júní 2025 08:42 Perry glímdi við fíkn í marga áratugi en var sagður á góðu róli þegar hann lést. Getty/Phillip Faraone Læknir sem var ákærður fyrir að hafa útvegað leikaranum Metthew Perry ketamín í sama mánuði og hann lést ætlar að játa sök í málinu. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ríkissaksóknarar í Bandaríkjunum sendu frá sér í gær og Guardian hefur eftir. Læknirinn Salvador Plasencia sé ákærður í fjórum ákæruliðum og muni játa sök í þeim öllum á næstu vikum. Hann á yfir höfði sér allt að fjörutíu ára fangelsisdóm. Auk Plasencia hafa fjórir verið ákærðir fyrir að hafa átt aðkomu að andláti Perry, þar á meðal læknirinn Mark Chavez. Hann rak læknastöð þar sem hann hafði milligöngu um sölu á ketamíni til Plasencia sem afhenti leikaranum lyfið. Chavez hefur þegar játað sök í málinu. Aðstoðarmaður Perry kom að honum látnum í nuddpotti á heimili hans í október 2023. Við krufningu fannst mikið magn ketamíns í blóði Perry, sem var talið að hefði dregið hann til dauða. Skömmu fyrir andlátið er Perry sagður hafa sóst í meira ketamín en læknirinn hans vildi útvega honum. Þá hafi hann haft upp á Plasencia, sem bað Chavez um að útvega sér lyfið. „Hvað ætli þessi hálfviti sé tilbúinn að borga,“ á Plasencia að hafa sent á Chavez í smáskilaboðum á þeim tíma samkvæmt dómskjölum. Sama dag eru þeir sagðir hafa hist og Chavez afhent Plasencia að minnsta kosti fjórar lyfjaflöskur af ketamíni. Þá er Plasencia sagður hafa rukkað Perry 4,500 Bandaríkjadali fyrir efnin, sem samsvara hátt í 600 þúsund krónum. Andlát Matthew Perry Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Fíkn Tengdar fréttir Fimm ákærðir í tengslum við andlát Perry Fimm hafa verið handteknir og ákærðir í tengslum við andlát leikarans Matthew Perry. Meðal þeirra eru þrír læknar en allir ákærðu eru sagðir hafa selt Perry ketamín og lagt sig fram um að leyna því hvað dró hann til dauða. 15. ágúst 2024 18:07 Kanna hvar Perry fékk ketamínið Rannsakendur lögreglunnar í Los Angeles, Fíkniefnalögreglu Bandaríkjanna og bandaríska póstsins vinna nú að því að komast að því hvaðan leikarinn Matthew Perry fékk ketamínið sem dró hann til dauða í fyrra. Perry fannst látinn í sundlaug sinni í Los Angeles í október í fyrra og fannst mikið magn ketamíns í líkama hans. 21. maí 2024 21:42 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu sem ríkissaksóknarar í Bandaríkjunum sendu frá sér í gær og Guardian hefur eftir. Læknirinn Salvador Plasencia sé ákærður í fjórum ákæruliðum og muni játa sök í þeim öllum á næstu vikum. Hann á yfir höfði sér allt að fjörutíu ára fangelsisdóm. Auk Plasencia hafa fjórir verið ákærðir fyrir að hafa átt aðkomu að andláti Perry, þar á meðal læknirinn Mark Chavez. Hann rak læknastöð þar sem hann hafði milligöngu um sölu á ketamíni til Plasencia sem afhenti leikaranum lyfið. Chavez hefur þegar játað sök í málinu. Aðstoðarmaður Perry kom að honum látnum í nuddpotti á heimili hans í október 2023. Við krufningu fannst mikið magn ketamíns í blóði Perry, sem var talið að hefði dregið hann til dauða. Skömmu fyrir andlátið er Perry sagður hafa sóst í meira ketamín en læknirinn hans vildi útvega honum. Þá hafi hann haft upp á Plasencia, sem bað Chavez um að útvega sér lyfið. „Hvað ætli þessi hálfviti sé tilbúinn að borga,“ á Plasencia að hafa sent á Chavez í smáskilaboðum á þeim tíma samkvæmt dómskjölum. Sama dag eru þeir sagðir hafa hist og Chavez afhent Plasencia að minnsta kosti fjórar lyfjaflöskur af ketamíni. Þá er Plasencia sagður hafa rukkað Perry 4,500 Bandaríkjadali fyrir efnin, sem samsvara hátt í 600 þúsund krónum.
Andlát Matthew Perry Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Fíkn Tengdar fréttir Fimm ákærðir í tengslum við andlát Perry Fimm hafa verið handteknir og ákærðir í tengslum við andlát leikarans Matthew Perry. Meðal þeirra eru þrír læknar en allir ákærðu eru sagðir hafa selt Perry ketamín og lagt sig fram um að leyna því hvað dró hann til dauða. 15. ágúst 2024 18:07 Kanna hvar Perry fékk ketamínið Rannsakendur lögreglunnar í Los Angeles, Fíkniefnalögreglu Bandaríkjanna og bandaríska póstsins vinna nú að því að komast að því hvaðan leikarinn Matthew Perry fékk ketamínið sem dró hann til dauða í fyrra. Perry fannst látinn í sundlaug sinni í Los Angeles í október í fyrra og fannst mikið magn ketamíns í líkama hans. 21. maí 2024 21:42 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Fimm ákærðir í tengslum við andlát Perry Fimm hafa verið handteknir og ákærðir í tengslum við andlát leikarans Matthew Perry. Meðal þeirra eru þrír læknar en allir ákærðu eru sagðir hafa selt Perry ketamín og lagt sig fram um að leyna því hvað dró hann til dauða. 15. ágúst 2024 18:07
Kanna hvar Perry fékk ketamínið Rannsakendur lögreglunnar í Los Angeles, Fíkniefnalögreglu Bandaríkjanna og bandaríska póstsins vinna nú að því að komast að því hvaðan leikarinn Matthew Perry fékk ketamínið sem dró hann til dauða í fyrra. Perry fannst látinn í sundlaug sinni í Los Angeles í október í fyrra og fannst mikið magn ketamíns í líkama hans. 21. maí 2024 21:42