Tala látinna í Kænugarði komin í tuttugu og átta Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 19. júní 2025 07:37 Árásin er sú mannskæðasta sem gerð hefur verið á Kænugarð það sem af er ári. Ukrainian Emergency Service via AP Björgunarsveitir í Kænugarði höfuðborg Úkraínu fundu í gær fleiri lík í fjölbýlishúsinu sem Rússar sprengdu í loft upp aðfararnótt þriðjudagsins. Eldflaug lenti beint á húsinu og er tala látinna nú komin í tuttugu og þrjá auk þess sem tugir eða hundruð slösuðust. Fimm til viðbótar létu lífið í árásinni annars staðar í borginni og er þetta mannskæðasta árás Rússa á Kænugarð það sem af er þessu ári. Sprengingin olli miklu tjóni á nærliggjandi húsum einnig en talið er að alls hafi Rússar sent fleiri en 440 íranska Shahid dróna til árása á landið og skotið 32 eldflaugum. Volodómír Selenskí Úkraínuforseti segir að árásin sé ein sú skæðasta sem Rússar hafi gert á landið í þau fjögur ár sem stríðið hefur geisað. Í umfjöllun AP fréttaveitunnar segir að árásin hafi verið hluti af sumarsókn Rússa sem nú sé hafin á stórum hlutum víglínunnar sem telur um þúsund kílómetra. Sókninni hafa fylgt fleiri stórskotaliðsárásir á íbúðabyggð í borgum Úkraínu. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Aukinn hraði í framsókn Rússa Aukinn hraði hefur færst í framsókn Rússa í austurhluta Úkraínu. Rússneskar hersveitir lögðu meira landsvæði undir sig í maí en næstum því öllum öðrum mánuðum frá því innrás þeirra hófst í febrúar 2022. Á sama tíma virðast friðarviðræður hafa fjarað út. 14. júní 2025 08:02 Þungi færist í árásir Rússa: „Þetta er orðið partur af okkar lífi“ Íslendingur í Kænugarði hefur ekki farið varhluta af auknum þunga árásum Rússa á borgina undanfarna daga. Árás Rússa á Kænugarð í Úkraínu í nótt var ein sú harðasta frá upphafi stríðsins. Hundruð dróna ullu skemmdum í sjö af tíu hverfum borgarinnar, og þá féllu tveir í árásum Rússa í Odessa. 10. júní 2025 14:27 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Lægð sem valdi meiri usla Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sjá meira
Eldflaug lenti beint á húsinu og er tala látinna nú komin í tuttugu og þrjá auk þess sem tugir eða hundruð slösuðust. Fimm til viðbótar létu lífið í árásinni annars staðar í borginni og er þetta mannskæðasta árás Rússa á Kænugarð það sem af er þessu ári. Sprengingin olli miklu tjóni á nærliggjandi húsum einnig en talið er að alls hafi Rússar sent fleiri en 440 íranska Shahid dróna til árása á landið og skotið 32 eldflaugum. Volodómír Selenskí Úkraínuforseti segir að árásin sé ein sú skæðasta sem Rússar hafi gert á landið í þau fjögur ár sem stríðið hefur geisað. Í umfjöllun AP fréttaveitunnar segir að árásin hafi verið hluti af sumarsókn Rússa sem nú sé hafin á stórum hlutum víglínunnar sem telur um þúsund kílómetra. Sókninni hafa fylgt fleiri stórskotaliðsárásir á íbúðabyggð í borgum Úkraínu.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Aukinn hraði í framsókn Rússa Aukinn hraði hefur færst í framsókn Rússa í austurhluta Úkraínu. Rússneskar hersveitir lögðu meira landsvæði undir sig í maí en næstum því öllum öðrum mánuðum frá því innrás þeirra hófst í febrúar 2022. Á sama tíma virðast friðarviðræður hafa fjarað út. 14. júní 2025 08:02 Þungi færist í árásir Rússa: „Þetta er orðið partur af okkar lífi“ Íslendingur í Kænugarði hefur ekki farið varhluta af auknum þunga árásum Rússa á borgina undanfarna daga. Árás Rússa á Kænugarð í Úkraínu í nótt var ein sú harðasta frá upphafi stríðsins. Hundruð dróna ullu skemmdum í sjö af tíu hverfum borgarinnar, og þá féllu tveir í árásum Rússa í Odessa. 10. júní 2025 14:27 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Lægð sem valdi meiri usla Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Aukinn hraði í framsókn Rússa Aukinn hraði hefur færst í framsókn Rússa í austurhluta Úkraínu. Rússneskar hersveitir lögðu meira landsvæði undir sig í maí en næstum því öllum öðrum mánuðum frá því innrás þeirra hófst í febrúar 2022. Á sama tíma virðast friðarviðræður hafa fjarað út. 14. júní 2025 08:02
Þungi færist í árásir Rússa: „Þetta er orðið partur af okkar lífi“ Íslendingur í Kænugarði hefur ekki farið varhluta af auknum þunga árásum Rússa á borgina undanfarna daga. Árás Rússa á Kænugarð í Úkraínu í nótt var ein sú harðasta frá upphafi stríðsins. Hundruð dróna ullu skemmdum í sjö af tíu hverfum borgarinnar, og þá féllu tveir í árásum Rússa í Odessa. 10. júní 2025 14:27