Mig langar að byggja heim með frið og umlykja með ást Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar 26. júní 2025 14:02 Ég er friðarsinni og hef alltaf verið og tel að við Íslendingar ættum alltaf að tala með og stuðla að friði alls staðar, en það telst ekki fínnt í dag að tala fyrir friði oftast erum við úthrópuð sem Pútínisti og eða Trumpisti og flestir leggja ekki í það skítkast sem dynur á manni ef maður lætur sér koma til hugar að tala um frið. Þetta komment kom á síðu Samtaka hernaðarandstæðinga á Facebook þegar þeir ályktuðu gegn árásum Ísraels og Bandaríkjanna á Íran. „Hversu gufuruglað er þetta. Þessi samtök eru tímaskekkja og svona svipað gáfuleg og allir lifi í frið og spekt“ Að ásaka mig fyrir að vera Pútínisti og eða Trumpisti er bara hjákátlegt, þeir eru báðir Kapítalistar eða auðvaldssinnar, heiminum í dag er stjórnað af auðvaldinu og þeim sem eiga peninga þeir eru þar fremstir í flokki. Ég er Sósíalisti, friðarsinni, umhverfissinni og lifi naumhyggjulífsstíll, Það er ekkert "heillandi við karlinn“ hvorugan þeirra. Ég er Sósíalisti og þetta ESB, NATÓ og stríðstal almennt fer ílla í flest okkur lengst til vinstri eða eins og ég skrifaði inn á opna spjallhópin Rauða Þráðinn á Facebook fyrir ekki svo löngu. Ég er sósíalisti númer 3181 þó er ég lengra til vinstri en flestir hér telja hollt. Ég er friðarsinni og hernaðarandstæðingur og hef alltaf þótt það jákvætt og gott að tala fyrir friði og móti stríði. En núna síðustu vikur hef ég sætt ofbeldi og einelti af fólki hér sem þó sjálft skilgreinir sig sem Sósíalista og friðarsinna. Ef ég vil frið á GAZA þá segir engin að ég sé Netanjahú-isti og vilji bara gefa Ísrael GAZA og ég hati Palestínumenn. EN ef ég voga mér að láta það í ljós að ég vilji frið í Úkraínu þá er ég Pútin-isti og vil bara gefa Rússum Úkraínu og hati Úkraínumenn. Hvar og hvenær fóru friðarsinnar í manngreiningarálit? af hverju má koma á friði á GAZA en ekki í Úkraínu? Það er ekki eins og Palestínumenn séu að fá svo góðan díl fyrir sínum friði samt vonum við öll að það komist á friður þar sem fyrst. En við megum ekki óska Úkraínu þess sama! Ást og friður, líka til ykkar sem koma til með að ráðast á mig með ofbeldi hér fyrir neðan í kommentum, þó ég þekki ykkur ekkert og þið ekki mig. ❤️" Og já ég fékk allskonar rugl yfir mig. Ég skil ekki muninn á þjáningum barna og saklausra borgara hvort sem þeir eru á Gaza, Úkraínu, Súdan, Íran, Rússlandi eða hvar annarstaðar sem stríð og átök geisa, móður þykir alveg jafn vænt um börnin sýn hvar sem er í heiminum og vill ekki missa þau í tilgangslausum stríðsátökum, ekki heldur aðstandendur ungra hermanna sem berjast fyrir hönd lands síns, fáir þeirra vilja vera þarna og drepa jafnaldra sýna eða vera drepnir sjálfir í undarlegu og tilgangslausu stríðsbrölti ráðamanna. The New Seekers - I´d Like To Teach The World To sing Höfundur er friðarsinni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein NATO Innrás Rússa í Úkraínu Átök í Ísrael og Palestínu Sósíalistaflokkurinn Guðmunda G. Guðmundsdóttir Mest lesið Segið það bara: Þetta var rangt – þá byrjar lækningin Hilmar Kristinsson Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson Skoðun 3003 Elliði Vignisson Skoðun Lánið löglega Breki Karlsson Skoðun Hafa Íslendingar efni á að eiga ekki pening? Jón Páll Haraldsson Skoðun Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi Ingvar Þóroddsson Skoðun Íbúðalánasjóður fjármagnaði ekki íbúðalán bankanna! Hallur Magnússon Skoðun Skoðun Skoðun Hvernig hjálpargögnin komast (ekki) til Gasa Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Vestfirðir gullkista Íslands Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Iceland Airwaves – hjartsláttur íslenskrar tónlistar Einar Bárðarson skrifar Skoðun 3003 Elliði Vignisson skrifar Skoðun Lestin brunar, hraðar, hraðar Haukur Ásberg Hilmarsson skrifar Skoðun Segið það bara: Þetta var rangt – þá byrjar lækningin Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Loftslagsmál á tímamótum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi Ingvar Þóroddsson skrifar Skoðun Hafa Íslendingar efni á að eiga ekki pening? Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Grundvallaratriði að auka lóðaframboð Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðalánasjóður fjármagnaði ekki íbúðalán bankanna! Hallur Magnússon skrifar Skoðun Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þakklæti og árangur, uppbygging og samstarf Jóhanna Ýr Johannsdóttir skrifar Skoðun Hver vakir yfir þínum hagsmunum sem fasteignaeiganda? Ívar Halldórsson skrifar Skoðun Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn – Látum verkin tala Karl Gauti Hjaltason skrifar Skoðun Lánið löglega Breki Karlsson skrifar Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Allir eru að gera það gott…. Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Að taka á móti börnum á forsendum þeirra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldislaust ævikvöld Gestur Pálsson skrifar Skoðun Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir skrifar Sjá meira
Ég er friðarsinni og hef alltaf verið og tel að við Íslendingar ættum alltaf að tala með og stuðla að friði alls staðar, en það telst ekki fínnt í dag að tala fyrir friði oftast erum við úthrópuð sem Pútínisti og eða Trumpisti og flestir leggja ekki í það skítkast sem dynur á manni ef maður lætur sér koma til hugar að tala um frið. Þetta komment kom á síðu Samtaka hernaðarandstæðinga á Facebook þegar þeir ályktuðu gegn árásum Ísraels og Bandaríkjanna á Íran. „Hversu gufuruglað er þetta. Þessi samtök eru tímaskekkja og svona svipað gáfuleg og allir lifi í frið og spekt“ Að ásaka mig fyrir að vera Pútínisti og eða Trumpisti er bara hjákátlegt, þeir eru báðir Kapítalistar eða auðvaldssinnar, heiminum í dag er stjórnað af auðvaldinu og þeim sem eiga peninga þeir eru þar fremstir í flokki. Ég er Sósíalisti, friðarsinni, umhverfissinni og lifi naumhyggjulífsstíll, Það er ekkert "heillandi við karlinn“ hvorugan þeirra. Ég er Sósíalisti og þetta ESB, NATÓ og stríðstal almennt fer ílla í flest okkur lengst til vinstri eða eins og ég skrifaði inn á opna spjallhópin Rauða Þráðinn á Facebook fyrir ekki svo löngu. Ég er sósíalisti númer 3181 þó er ég lengra til vinstri en flestir hér telja hollt. Ég er friðarsinni og hernaðarandstæðingur og hef alltaf þótt það jákvætt og gott að tala fyrir friði og móti stríði. En núna síðustu vikur hef ég sætt ofbeldi og einelti af fólki hér sem þó sjálft skilgreinir sig sem Sósíalista og friðarsinna. Ef ég vil frið á GAZA þá segir engin að ég sé Netanjahú-isti og vilji bara gefa Ísrael GAZA og ég hati Palestínumenn. EN ef ég voga mér að láta það í ljós að ég vilji frið í Úkraínu þá er ég Pútin-isti og vil bara gefa Rússum Úkraínu og hati Úkraínumenn. Hvar og hvenær fóru friðarsinnar í manngreiningarálit? af hverju má koma á friði á GAZA en ekki í Úkraínu? Það er ekki eins og Palestínumenn séu að fá svo góðan díl fyrir sínum friði samt vonum við öll að það komist á friður þar sem fyrst. En við megum ekki óska Úkraínu þess sama! Ást og friður, líka til ykkar sem koma til með að ráðast á mig með ofbeldi hér fyrir neðan í kommentum, þó ég þekki ykkur ekkert og þið ekki mig. ❤️" Og já ég fékk allskonar rugl yfir mig. Ég skil ekki muninn á þjáningum barna og saklausra borgara hvort sem þeir eru á Gaza, Úkraínu, Súdan, Íran, Rússlandi eða hvar annarstaðar sem stríð og átök geisa, móður þykir alveg jafn vænt um börnin sýn hvar sem er í heiminum og vill ekki missa þau í tilgangslausum stríðsátökum, ekki heldur aðstandendur ungra hermanna sem berjast fyrir hönd lands síns, fáir þeirra vilja vera þarna og drepa jafnaldra sýna eða vera drepnir sjálfir í undarlegu og tilgangslausu stríðsbrölti ráðamanna. The New Seekers - I´d Like To Teach The World To sing Höfundur er friðarsinni.
Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun
Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar
Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson skrifar
Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar
Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun