Guðmunda G. Guðmundsdóttir Að vera léttvægur fundinn Ég er miðaldra kona, öryrkja og úr lágstétt, komin af verkafólki, þetta eru allt áhættuþættir þegar kemur að því að fá læknisþjónustu. Skoðun 18.1.2025 18:33 Vonin má aldrei deyja Veit ekki hvort margir sáu það en minn mætti, já hann átti að vera á Vog innlögn 8 des, en nei "hann missti af því" því hann er í banni á skýlinu og engin til að reka á eftir, sem er ekki satt því ég var í símasambandi við hann oft um daginn , að biðja hann að fara. Skoðun 4.11.2024 17:02 Höfum við efni á þessu Stríðsbrölti? Það eru stríð út um allan heim þó stríðið í Úkraínu og þjóðarmorðið á GASA sé mest í umræðunni, fjölda stríða í Afríku, ólgan í mið austurlöndum er áþreifanlega þessa daga svo er Kína og Bandaríkin alltaf með núning að ógleymdri púðurtunnunni Norður-Kóreu sem getur sprungið hvenær sem er. Skoðun 1.10.2024 11:03 Þegar sorgin bankar upp á Sá sorglegi atburður sem átti sér stað þann 24 ágúst í miðborg Reykjavíkur er ungur maður ræðst á ungmenni með hníf sem leiddi til dauða ungrar stúlku fáum dögum síðar hefur valdið sorg um allt samfélagið og komið af stað miklum umræðum um unga fólkið okkar. Skoðun 21.9.2024 12:02 „Áhrifavaldar“ og „Sauðirnir“ sem fylgja þeim Hver er áhrifavaldurinn í þínu lífi? er oft spurt, hér áður voru þetta oftast nánustu ættingjar, kennarar og baráttu fólk þá oftast fyrir mannréttindum bæði hér heima og erlendis. Skoðun 20.8.2024 21:00 Daginn eftir og hinir 364 Nú er Gleðigöngunni lokið þetta árið, gaman hvað mörg gátu mætt, en baráttan heldur áfram, við megum aldrei sofna á verðinum né loka augunum fyrir hatursorðræðu og mismunun. Skoðun 11.8.2024 13:31 Að vera hinsegin, kynsegin, trans Það er árið 2024 við ættum að vera farin að ná þessu að það eru ekki allir eins, hvað væri svosem gaman að því. Skoðun 8.8.2024 22:00 Hver er hún þessi drusla? Ég fann ekki nákvæma starfslýsingu en læt mínar hugleiðingar fylgja hér á eftir. Skoðun 26.7.2024 13:31 Hún var kölluð drusla Ég var að vinna í Bæjarútgerð Reykjavíkur (BÚR) árin í kringum 1983 til 85, við vorum ung og við áttum heimin, rigningin var góð, fjólublátt ljós við barinn, Pamela í Dallas þurfti ekki að vaska upp en Sísí fríkaði út...... Skoðun 24.7.2024 16:00 Tökum Viktor á þetta og enn lengra Það er oft á dag upp á síðkastið sem ríkistjórnarsambandinu er spáð lokum og bara tímaspursmál hvenær við þurfum að kjósa, margir þingmenn farnir að halda stefnuræður í tíma og aðallega ótíma, þetta er farið að smitast inn í þingsal og engin veit hvað er að gerast og sennilega síst þingmennirnir sjálfir, vantraust ríkjandi og hver höndin upp á móti annari og Háttvirtur Forsætisráðherra flissar í þingsal að öllu saman. Skoðun 17.6.2024 10:30 Láglaunaþrælar, Samsæriskenning Núna á vordögum skrifaði breiðfylkingin undir kjarasamning, stuttu seinna fylgdi VR með ólund á eftir, þetta voru hógværar kröfur til höfuðs verðbólgunni, enn á ný tóku láglaunastétti á sig kjaraskerðingu til að laga verðbólguástandið í landinu. Skoðun 11.6.2024 19:31 Fátækt er ekki blankheit Flestir hafa orðið blankir á lífsleiðinni, ekki átt pening þá og þegar þá langar í eitthvað eða langar að gera eitthvað. Skoðun 21.5.2024 12:01 Gætir þú lifað af örorkubótum? Gaman væri að einhver gerði tölvuleik (app) þar sem fólk gæti spreytt sig á að lifa á örorkubótum. Það væri mjög gaman að sjá alþingismenn spreyta sig á því og ætti að gera að skildu. Skoðun 30.4.2024 07:31 Húsnæði fyrst Enn og aftur berast fréttir af því að heimilislausir á Gistiskýlinu þurfa að fara út í öllum veðrum og þó þau séu veik. Skoðun 19.1.2024 14:01 Er barnið þitt eða náinn aðstandandi að deyja vegna fálætis? Veikindi fara ekki í manngreinarálit, það ættum við ekki heldur að gera. Skoðun 6.1.2024 11:31
Að vera léttvægur fundinn Ég er miðaldra kona, öryrkja og úr lágstétt, komin af verkafólki, þetta eru allt áhættuþættir þegar kemur að því að fá læknisþjónustu. Skoðun 18.1.2025 18:33
Vonin má aldrei deyja Veit ekki hvort margir sáu það en minn mætti, já hann átti að vera á Vog innlögn 8 des, en nei "hann missti af því" því hann er í banni á skýlinu og engin til að reka á eftir, sem er ekki satt því ég var í símasambandi við hann oft um daginn , að biðja hann að fara. Skoðun 4.11.2024 17:02
Höfum við efni á þessu Stríðsbrölti? Það eru stríð út um allan heim þó stríðið í Úkraínu og þjóðarmorðið á GASA sé mest í umræðunni, fjölda stríða í Afríku, ólgan í mið austurlöndum er áþreifanlega þessa daga svo er Kína og Bandaríkin alltaf með núning að ógleymdri púðurtunnunni Norður-Kóreu sem getur sprungið hvenær sem er. Skoðun 1.10.2024 11:03
Þegar sorgin bankar upp á Sá sorglegi atburður sem átti sér stað þann 24 ágúst í miðborg Reykjavíkur er ungur maður ræðst á ungmenni með hníf sem leiddi til dauða ungrar stúlku fáum dögum síðar hefur valdið sorg um allt samfélagið og komið af stað miklum umræðum um unga fólkið okkar. Skoðun 21.9.2024 12:02
„Áhrifavaldar“ og „Sauðirnir“ sem fylgja þeim Hver er áhrifavaldurinn í þínu lífi? er oft spurt, hér áður voru þetta oftast nánustu ættingjar, kennarar og baráttu fólk þá oftast fyrir mannréttindum bæði hér heima og erlendis. Skoðun 20.8.2024 21:00
Daginn eftir og hinir 364 Nú er Gleðigöngunni lokið þetta árið, gaman hvað mörg gátu mætt, en baráttan heldur áfram, við megum aldrei sofna á verðinum né loka augunum fyrir hatursorðræðu og mismunun. Skoðun 11.8.2024 13:31
Að vera hinsegin, kynsegin, trans Það er árið 2024 við ættum að vera farin að ná þessu að það eru ekki allir eins, hvað væri svosem gaman að því. Skoðun 8.8.2024 22:00
Hver er hún þessi drusla? Ég fann ekki nákvæma starfslýsingu en læt mínar hugleiðingar fylgja hér á eftir. Skoðun 26.7.2024 13:31
Hún var kölluð drusla Ég var að vinna í Bæjarútgerð Reykjavíkur (BÚR) árin í kringum 1983 til 85, við vorum ung og við áttum heimin, rigningin var góð, fjólublátt ljós við barinn, Pamela í Dallas þurfti ekki að vaska upp en Sísí fríkaði út...... Skoðun 24.7.2024 16:00
Tökum Viktor á þetta og enn lengra Það er oft á dag upp á síðkastið sem ríkistjórnarsambandinu er spáð lokum og bara tímaspursmál hvenær við þurfum að kjósa, margir þingmenn farnir að halda stefnuræður í tíma og aðallega ótíma, þetta er farið að smitast inn í þingsal og engin veit hvað er að gerast og sennilega síst þingmennirnir sjálfir, vantraust ríkjandi og hver höndin upp á móti annari og Háttvirtur Forsætisráðherra flissar í þingsal að öllu saman. Skoðun 17.6.2024 10:30
Láglaunaþrælar, Samsæriskenning Núna á vordögum skrifaði breiðfylkingin undir kjarasamning, stuttu seinna fylgdi VR með ólund á eftir, þetta voru hógværar kröfur til höfuðs verðbólgunni, enn á ný tóku láglaunastétti á sig kjaraskerðingu til að laga verðbólguástandið í landinu. Skoðun 11.6.2024 19:31
Fátækt er ekki blankheit Flestir hafa orðið blankir á lífsleiðinni, ekki átt pening þá og þegar þá langar í eitthvað eða langar að gera eitthvað. Skoðun 21.5.2024 12:01
Gætir þú lifað af örorkubótum? Gaman væri að einhver gerði tölvuleik (app) þar sem fólk gæti spreytt sig á að lifa á örorkubótum. Það væri mjög gaman að sjá alþingismenn spreyta sig á því og ætti að gera að skildu. Skoðun 30.4.2024 07:31
Húsnæði fyrst Enn og aftur berast fréttir af því að heimilislausir á Gistiskýlinu þurfa að fara út í öllum veðrum og þó þau séu veik. Skoðun 19.1.2024 14:01
Er barnið þitt eða náinn aðstandandi að deyja vegna fálætis? Veikindi fara ekki í manngreinarálit, það ættum við ekki heldur að gera. Skoðun 6.1.2024 11:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent