Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. júlí 2025 06:47 Búast má við að Frakkar mótmæli því að frídögum verði fækkað. Getty/Remon Haazen François Bayrou, forsætisráðherra Frakklands, hefur lagt til að tveir hátíðisdagar verði venjulegir vinnudagar. Tillagan var lögð fram samhliða fjárlögum ársins 2026 og endurspeglra viðleitni til að auka framleiðni og draga úr skuldasöfnun ríkisins. Samkvæmt þeim myndu annar í páskum og 8. maí, þegar Frakkar fagna endalokum seinni heimstyrjaldarinnar, ekki lengur vera frídagar heldur hefðbundnir vinnudagar. „Öll þjóðin þarf að vinna meira til að framleiðni landsins alls aukist og það rætist úr aðstæðum Frakklands. Allir munu þurfa að leggja sitt af mörkum,“ sagði forsætisráðherrann þegar hann kynnti fjárlögin. Hann sagðist hins vegar opin fyrir umræðum um að aðrir frídagar en þessir tveir yrðu afnumdir. Heildarhalli Frakklands nemur nú 5,8 prósentum af landsframleiðslu og þá nema skuldir ríkisins 3,3 trilljónum evra. Bayrou sagði skuldir ríkisins setja landið í „lífshættu“ og að aðhaldsaðgerðum væri ætlað að koma hallanum niður í 4,6 prósent á næsta ári og niður fyrir 3 prósent árið 2029. Aðrar tillögur fela meðal annar í sér að engin útgjöld verða aukin nema útgjöld til varnarmála og laun opinberra starfsmanna „fryst“, svo eitthvað sé nefnt. Gert er ráð fyrir að hugmyndir forsætisráðherrans um að fækka frídögum muni mæta harðri andstöðu en þeim hefur nú þegar verið mótmælt af stjórnarandstöðunni. Frakkland Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Sjá meira
Samkvæmt þeim myndu annar í páskum og 8. maí, þegar Frakkar fagna endalokum seinni heimstyrjaldarinnar, ekki lengur vera frídagar heldur hefðbundnir vinnudagar. „Öll þjóðin þarf að vinna meira til að framleiðni landsins alls aukist og það rætist úr aðstæðum Frakklands. Allir munu þurfa að leggja sitt af mörkum,“ sagði forsætisráðherrann þegar hann kynnti fjárlögin. Hann sagðist hins vegar opin fyrir umræðum um að aðrir frídagar en þessir tveir yrðu afnumdir. Heildarhalli Frakklands nemur nú 5,8 prósentum af landsframleiðslu og þá nema skuldir ríkisins 3,3 trilljónum evra. Bayrou sagði skuldir ríkisins setja landið í „lífshættu“ og að aðhaldsaðgerðum væri ætlað að koma hallanum niður í 4,6 prósent á næsta ári og niður fyrir 3 prósent árið 2029. Aðrar tillögur fela meðal annar í sér að engin útgjöld verða aukin nema útgjöld til varnarmála og laun opinberra starfsmanna „fryst“, svo eitthvað sé nefnt. Gert er ráð fyrir að hugmyndir forsætisráðherrans um að fækka frídögum muni mæta harðri andstöðu en þeim hefur nú þegar verið mótmælt af stjórnarandstöðunni.
Frakkland Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Sjá meira