Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. ágúst 2025 06:09 Hringlandaháttur Trump í tollamálum hefur skapað verulega óvissu og enn er ríkjum gefin ákveðinn frestur til að fá tollana „leiðrétta“. Getty/Christopher Furlong Donald Trump Bandaríkjaforseti undirritaði forsetatilskipun í gær þar sem 10 til 41 prósent tollar voru lagðir á tugi viðskiptaríkja landins. Samkvæmt listanum verða tollar á vörur frá Íslandi fimmtán prósent en áður stóð til að þeir yrðu tíu prósent. Forsendur hækkunarinnar liggja ekki fyrir sem stendur. Flestir tollarnir taka gildi eftir sjö daga, en ekki í dag eins og áður stóð til. Trump hefur hins vegar veitt Mexíkó 90 daga framlengingu. Þá vekur athygli að tollar á vörur frá Kanada verða 35 prósent, þrátt fyrir að áður hefði verið tilkynnt að þeir yrðu 25 prósent. Samkvæmt tilskipuninni er ástæða hækkunarinnar á Kanada sú að stjórnvöld þar í landi hafi ekki reynst samvinnufús varðandi meint flæði fentanýls yfir landamærin en það hefur verið stórkostlega ýkt af hálfu Bandaríkjastjórnar. Trump hafði hins vegar hótað Kanada að það yrði erfitt fyrir ríkin að ná tollasamningum fyrst stjórnvöld í Ottawa hefðu ákveðið að viðurkenna Palestínu. Tollar á vörur frá Suður-Afríku verða 30 prósent, á vörur frá Indland 25 prósent og á vörur frá Taívan 20 prósent. Tollar á vörur frá Sviss verða 39 prósent og þá verða þeir einnig háir fyrir nokkur af fátækustu ríkjum heims; 40 prósent á vörur frá Laos og Mjanmar, 30 prósent á Líbíu og 20 prósent á Sri Lanka. Á vefsíðu Guardian má finna lista yfir ríkin sem munu sæta nýjum tollum eftir sjö daga en þau ríki sem ekki eru á listanum sæta 10 prósenta toll. Nokkur lækkun varð á mörkuðum í Asíu í kjölfar fregnanna. Skattar og tollar Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Forsendur hækkunarinnar liggja ekki fyrir sem stendur. Flestir tollarnir taka gildi eftir sjö daga, en ekki í dag eins og áður stóð til. Trump hefur hins vegar veitt Mexíkó 90 daga framlengingu. Þá vekur athygli að tollar á vörur frá Kanada verða 35 prósent, þrátt fyrir að áður hefði verið tilkynnt að þeir yrðu 25 prósent. Samkvæmt tilskipuninni er ástæða hækkunarinnar á Kanada sú að stjórnvöld þar í landi hafi ekki reynst samvinnufús varðandi meint flæði fentanýls yfir landamærin en það hefur verið stórkostlega ýkt af hálfu Bandaríkjastjórnar. Trump hafði hins vegar hótað Kanada að það yrði erfitt fyrir ríkin að ná tollasamningum fyrst stjórnvöld í Ottawa hefðu ákveðið að viðurkenna Palestínu. Tollar á vörur frá Suður-Afríku verða 30 prósent, á vörur frá Indland 25 prósent og á vörur frá Taívan 20 prósent. Tollar á vörur frá Sviss verða 39 prósent og þá verða þeir einnig háir fyrir nokkur af fátækustu ríkjum heims; 40 prósent á vörur frá Laos og Mjanmar, 30 prósent á Líbíu og 20 prósent á Sri Lanka. Á vefsíðu Guardian má finna lista yfir ríkin sem munu sæta nýjum tollum eftir sjö daga en þau ríki sem ekki eru á listanum sæta 10 prósenta toll. Nokkur lækkun varð á mörkuðum í Asíu í kjölfar fregnanna.
Skattar og tollar Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira