Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 11. ágúst 2025 15:28 Uppkastsföturnar eru víst staðalbúnaður í andlegum athvörfum. Guardia Civil Spænska lögreglan gerði rassíu í tveimur andlegum athvörfum í austurhluta Spánar. Lögregla handtók þrjá og lagði hald á ellefu lítra af ayahuasca, 117 Sanpedrókaktusplöntur og nokkrar flöskur af froskaeitri. Öll eru þetta efni sem hafa ofskynjunaráhrif. Athvörfin græða á tá og fingri með því að selja „stjarnferðalög.“ Samkvæmt umfjöllun Guardian hafði spænska lögreglan haft fyrirtækið sem rak athvörfin til rannsóknar í um fimm mánuði. Um er að ræða tvö sveitarbýli í sveitarfélaginu Pedreguer í Alicante-héraði. Fyrirtækið auglýsti sig á internetinu sem viðurkennt andlegt heilsusetur sem bauð upp á „hefðbundin lækningameðul“ sem nutu mikilla vinsælda meðal evrópskra ferðamanna. Möluðu gull á andlegum ferðamönnum Í tilkynningu frá spænsku lögreglunni greinir hún frá að athvörfin hafi boðið upp á þriggja og fimm daga ferðapakka sem kostuðu þúsund evrur að meðaltali og fólu í sér gistingu og efnin sem tekin voru. Umrætt froskaeitur.Guardia Civil Ferðirnar samanstóðu af allt að 20 manns í senn sem leiddir voru í „stjarnferðalög“ af sex starfsmönnum fyrirtækisins. Slíkar ferðir fóru fram nokkrum sinnum í viku og drógu rannsakendur þá ályktun að hópurinn hefði aflað sér hundruð þúsunda evra á síðasta ári - mestmegnis í reiðufé sem ekki var gefið upp og því skildi ekki eftir sig nein bókhaldsspor. Margir bankareikningar voru notaðir í ýmsum löndum,“ segir í tilkynningu lögreglunnar. Frumstæð tilraunastofa Sextán gestir voru í athvarfi á vegum fyrirtækisins þegar rassían fór fram en lögreglan tekur fram að á vettvangi hafi ekki verið viðunandi aðstaða til að bregðast við ofskammti eða eitrun. Efnin hafi verið undirbúin undir neyslu í frumstæðri tilraunastofu. Auk ofskynjunarefnanna lagði lögregla hald á 945 töflur af rítalíni og hinar ýmsu plöntuafurðir sem voru sendar á rannsóknarstofu til efnagreiningar. Spánn Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun Guardian hafði spænska lögreglan haft fyrirtækið sem rak athvörfin til rannsóknar í um fimm mánuði. Um er að ræða tvö sveitarbýli í sveitarfélaginu Pedreguer í Alicante-héraði. Fyrirtækið auglýsti sig á internetinu sem viðurkennt andlegt heilsusetur sem bauð upp á „hefðbundin lækningameðul“ sem nutu mikilla vinsælda meðal evrópskra ferðamanna. Möluðu gull á andlegum ferðamönnum Í tilkynningu frá spænsku lögreglunni greinir hún frá að athvörfin hafi boðið upp á þriggja og fimm daga ferðapakka sem kostuðu þúsund evrur að meðaltali og fólu í sér gistingu og efnin sem tekin voru. Umrætt froskaeitur.Guardia Civil Ferðirnar samanstóðu af allt að 20 manns í senn sem leiddir voru í „stjarnferðalög“ af sex starfsmönnum fyrirtækisins. Slíkar ferðir fóru fram nokkrum sinnum í viku og drógu rannsakendur þá ályktun að hópurinn hefði aflað sér hundruð þúsunda evra á síðasta ári - mestmegnis í reiðufé sem ekki var gefið upp og því skildi ekki eftir sig nein bókhaldsspor. Margir bankareikningar voru notaðir í ýmsum löndum,“ segir í tilkynningu lögreglunnar. Frumstæð tilraunastofa Sextán gestir voru í athvarfi á vegum fyrirtækisins þegar rassían fór fram en lögreglan tekur fram að á vettvangi hafi ekki verið viðunandi aðstaða til að bregðast við ofskammti eða eitrun. Efnin hafi verið undirbúin undir neyslu í frumstæðri tilraunastofu. Auk ofskynjunarefnanna lagði lögregla hald á 945 töflur af rítalíni og hinar ýmsu plöntuafurðir sem voru sendar á rannsóknarstofu til efnagreiningar.
Spánn Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Sjá meira