Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. september 2025 14:00 Katrín Sigurðardóttir, formaður Félags geislafræðinga, segir að fyrsta mál á dagskrá ætti að vera að bæta kjör geislafræðinga svo fólk haldist í starfinu. Vísir Formaður Félags geislafræðinga segir tillögur um úrbætur á geislameðferðum á Landspítalanum ekki langtímalausn. Óskiljanlegt sé að eyða eigi fjármagni í skammtímalausnir í stað þess að bæta kjör geislafræðinga. Þá vanti ekki á landinu, þeir kjósi að starfa annars staðar vegna slæmra kjara. Spretthópur á vegum heilbrigðisráðuneytisins skilaði fyrir helgi tillögum til að styrkja geislameðferð á spítalanum en á síðustu vikum hefur bið eftir meðferð vegna krabbameins tvöfaldast. Geislafræðingum á deildinni hefur jafnframt fækkað verulega á deildinni síðustu ár. „Launin eru þannig að fæstir geta lifað á laununum sínum,“ segir Katrín Sigurðardóttir, formaður Félags geislafræðinga. Meðal tillagna frá starfshópnum er að ráða geislafræðinga með erlenda menntun. „Ef það á að kalla til erlenda geislafræðinga þá geta þeir ekkert frekar lifað á þessum launum. Ég ætla rétt að vona að það eigi ekki að fara að borga þeim hærri laun en fólkinu sem er hér til staðar í landinu.“ Nóg af geislafræðingum á landinu Bæta þurfi kjörin til framtíðar svo að geislafræðingar velji að starfa á deildinni frekar en annars staðar þar sem launin eru betri. „Miðað við þau störf sem eru í boði, já, þá myndi ég segja að það sé nóg af geislafræðingum. Það er verið að útskrifa fimmtán til tuttugu geislafræðinga á hverju ári. Það á alveg að mæta þeim fjölda sem hættir,“ segir Katrín. Fengu ekki sæti við borðið Meðal tillaga er að senda sjúklinga í geislameðferð til Svíþjóðar og kannað verði að semja vð sjúkrahús erlendis, opnunartíminn á deildinni verði lengdur og tækjum bætt við. „Við vitum alveg að það mun þurfa bæta við þriðja tækinu og við erum hjartanlega sammála því en það þarf fyrst að bæta kjörin til þess að fólk fáist til að vinna á þessum tækjum. Þú getur keypt endalaust af þessu og hinu, bygg hús og hvað eina en þú leysir það ekki nema þú hafir fólk til að vinna á tækjunum,“segir Katrín. Nauðsynlegt sé að geislafræðingar fái eitthvað um málið að segja. Þið komuð ekki gerð þessara tillagna? „Nei, við komum ekki að gerð þessara tillagna. Hvorki var okkur boðið að vera hluti af hópnum né boðið til viðtals í hópnum.“ Landspítalinn Kjaramál Heilbrigðismál Tengdar fréttir Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Félag geislafræðinga segir það mikil vonbrigði að í tillögum spretthóps um að styrkja geislameðferð á Landspítala hafi ekki verið að finna tillögur um hvernig megi bæta kjör og vinnuaðstæður á geislameðferðardeildinni. Bið eftir geislameðferð vegna krabbameins hefur tvöfaldast síðustu vikur og geislafræðingum fækkað verulega á deildinni síðustu ár. 1. september 2025 09:07 Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Segulómtæki á Landspítalanum við Hringbraut er komið í lag eftir að skúringavél festist við tækið. Nokkuð rask varð á starfseminni á meðan viðgerðinni stóð en hún kostaði um tólf milljónir króna. 12. ágúst 2025 16:17 Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Undanfarna daga höfum við séð fólk úr ýmsum stéttum sem starfa á Landspítalanum lýsa upplifun sinni af stöðu mála á háskólasjúkrahúsinu í kjölfar skýrslu Ríkisendurskoðunar um mönnun og flæði sjúklinga. Starfsfólk Landspítalans hefur þungar áhyggjur af þróun mála og þar erum við geislafræðingar ekki undanskildir. 14. júlí 2025 16:32 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Sjá meira
Spretthópur á vegum heilbrigðisráðuneytisins skilaði fyrir helgi tillögum til að styrkja geislameðferð á spítalanum en á síðustu vikum hefur bið eftir meðferð vegna krabbameins tvöfaldast. Geislafræðingum á deildinni hefur jafnframt fækkað verulega á deildinni síðustu ár. „Launin eru þannig að fæstir geta lifað á laununum sínum,“ segir Katrín Sigurðardóttir, formaður Félags geislafræðinga. Meðal tillagna frá starfshópnum er að ráða geislafræðinga með erlenda menntun. „Ef það á að kalla til erlenda geislafræðinga þá geta þeir ekkert frekar lifað á þessum launum. Ég ætla rétt að vona að það eigi ekki að fara að borga þeim hærri laun en fólkinu sem er hér til staðar í landinu.“ Nóg af geislafræðingum á landinu Bæta þurfi kjörin til framtíðar svo að geislafræðingar velji að starfa á deildinni frekar en annars staðar þar sem launin eru betri. „Miðað við þau störf sem eru í boði, já, þá myndi ég segja að það sé nóg af geislafræðingum. Það er verið að útskrifa fimmtán til tuttugu geislafræðinga á hverju ári. Það á alveg að mæta þeim fjölda sem hættir,“ segir Katrín. Fengu ekki sæti við borðið Meðal tillaga er að senda sjúklinga í geislameðferð til Svíþjóðar og kannað verði að semja vð sjúkrahús erlendis, opnunartíminn á deildinni verði lengdur og tækjum bætt við. „Við vitum alveg að það mun þurfa bæta við þriðja tækinu og við erum hjartanlega sammála því en það þarf fyrst að bæta kjörin til þess að fólk fáist til að vinna á þessum tækjum. Þú getur keypt endalaust af þessu og hinu, bygg hús og hvað eina en þú leysir það ekki nema þú hafir fólk til að vinna á tækjunum,“segir Katrín. Nauðsynlegt sé að geislafræðingar fái eitthvað um málið að segja. Þið komuð ekki gerð þessara tillagna? „Nei, við komum ekki að gerð þessara tillagna. Hvorki var okkur boðið að vera hluti af hópnum né boðið til viðtals í hópnum.“
Landspítalinn Kjaramál Heilbrigðismál Tengdar fréttir Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Félag geislafræðinga segir það mikil vonbrigði að í tillögum spretthóps um að styrkja geislameðferð á Landspítala hafi ekki verið að finna tillögur um hvernig megi bæta kjör og vinnuaðstæður á geislameðferðardeildinni. Bið eftir geislameðferð vegna krabbameins hefur tvöfaldast síðustu vikur og geislafræðingum fækkað verulega á deildinni síðustu ár. 1. september 2025 09:07 Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Segulómtæki á Landspítalanum við Hringbraut er komið í lag eftir að skúringavél festist við tækið. Nokkuð rask varð á starfseminni á meðan viðgerðinni stóð en hún kostaði um tólf milljónir króna. 12. ágúst 2025 16:17 Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Undanfarna daga höfum við séð fólk úr ýmsum stéttum sem starfa á Landspítalanum lýsa upplifun sinni af stöðu mála á háskólasjúkrahúsinu í kjölfar skýrslu Ríkisendurskoðunar um mönnun og flæði sjúklinga. Starfsfólk Landspítalans hefur þungar áhyggjur af þróun mála og þar erum við geislafræðingar ekki undanskildir. 14. júlí 2025 16:32 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Sjá meira
Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Félag geislafræðinga segir það mikil vonbrigði að í tillögum spretthóps um að styrkja geislameðferð á Landspítala hafi ekki verið að finna tillögur um hvernig megi bæta kjör og vinnuaðstæður á geislameðferðardeildinni. Bið eftir geislameðferð vegna krabbameins hefur tvöfaldast síðustu vikur og geislafræðingum fækkað verulega á deildinni síðustu ár. 1. september 2025 09:07
Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Segulómtæki á Landspítalanum við Hringbraut er komið í lag eftir að skúringavél festist við tækið. Nokkuð rask varð á starfseminni á meðan viðgerðinni stóð en hún kostaði um tólf milljónir króna. 12. ágúst 2025 16:17
Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Undanfarna daga höfum við séð fólk úr ýmsum stéttum sem starfa á Landspítalanum lýsa upplifun sinni af stöðu mála á háskólasjúkrahúsinu í kjölfar skýrslu Ríkisendurskoðunar um mönnun og flæði sjúklinga. Starfsfólk Landspítalans hefur þungar áhyggjur af þróun mála og þar erum við geislafræðingar ekki undanskildir. 14. júlí 2025 16:32
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent