Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 7. september 2025 09:57 Hér má sjá skjáskot úr myndskeiði ICE þar sem starfsmönnunum hefur verið raðað upp og þeir handjárnaðir. AP Yfir þrjú hundruð ríkisborgarar Suður-Kóreu voru handteknir í Bandaríkjunum fyrir helgi fyrir að starfa þar ólöglega í rafmagnsbílaverksmiðju. Suðurkóresk yfirvöld hyggjast flytja alla ríkisborgarana aftur til síns heima í leiguflugi. Útsendarar innflytjendastofnunar Bandaríkjanna (ICE) tóku í hald 475 starfsmenn Hyundai-verksmiðjunnar í Georgíufylki í föstudag. Af þeim tæplega fimm hundruð sem voru handteknir voru yfir þrjú hundruð af þeim ríkisborgarar Suður-Kóreu sem eru sagðir hafa verið að vinna ólöglega í Bandaríkjunum. Um var að ræða verksmiðju þar sem framleiddir voru rafmagnsbílar og hófst starfsemi í verksmiðjunni fyrir ári síðan. Suður-Kórea hefur lofað að verja milljörðum bandarískra dollara í að framleiða vörurnar síðan í Bandaríkjunum, að hluta til til að losna við tolla Bandaríkjanna. Þá hafði Brian Kemp, ríkisstjóri Georgíu og repúblikani, lofað nýju verksmiðjuna og sagt hana stærsta efnahagsþróunarverkefni í sögu fylkisins. „Fólk með skammtíma- eða afþreyingavegabréfsáritun hefur ekki heimild til að starfa í Bandaríkjunum,“ sagði fulltrúi ICE, sem sagði einnig að aðgerðin hafi verið nauðsynleg til að vernda bandarísk störf. Á myndskeiði sem var birt af ICE sjást starfsmenn verksmiðjunnar í handjárnum fyrir utan vinnustað þeirra, sumir klæddir í gul vesti merkt Hyundai. „Það voru ólöglegir innflytjendur og ICE var bara að vinna vinnuna sína,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti í kjölfar aðgerðarinnar. Yfirvöld í Suður-Kóreu segja viðræðum þeirra við bandarísk yfirvöld, um að láta suðurkóresku starfsmennina lausa, lokið. Starfsmaður Lee Jae Myung, forseta Suður-Kóreu, sagði að leiguflugvél yrði send til að flytja ríkisborgara Suður-Kóreu aftur til síns heima um leið og stjórnsýsluferðum væri lokið í Bandaríkjunum, samkvæmt BBC. Bandaríkin Suður-Kórea Donald Trump Mest lesið Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Erlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira
Útsendarar innflytjendastofnunar Bandaríkjanna (ICE) tóku í hald 475 starfsmenn Hyundai-verksmiðjunnar í Georgíufylki í föstudag. Af þeim tæplega fimm hundruð sem voru handteknir voru yfir þrjú hundruð af þeim ríkisborgarar Suður-Kóreu sem eru sagðir hafa verið að vinna ólöglega í Bandaríkjunum. Um var að ræða verksmiðju þar sem framleiddir voru rafmagnsbílar og hófst starfsemi í verksmiðjunni fyrir ári síðan. Suður-Kórea hefur lofað að verja milljörðum bandarískra dollara í að framleiða vörurnar síðan í Bandaríkjunum, að hluta til til að losna við tolla Bandaríkjanna. Þá hafði Brian Kemp, ríkisstjóri Georgíu og repúblikani, lofað nýju verksmiðjuna og sagt hana stærsta efnahagsþróunarverkefni í sögu fylkisins. „Fólk með skammtíma- eða afþreyingavegabréfsáritun hefur ekki heimild til að starfa í Bandaríkjunum,“ sagði fulltrúi ICE, sem sagði einnig að aðgerðin hafi verið nauðsynleg til að vernda bandarísk störf. Á myndskeiði sem var birt af ICE sjást starfsmenn verksmiðjunnar í handjárnum fyrir utan vinnustað þeirra, sumir klæddir í gul vesti merkt Hyundai. „Það voru ólöglegir innflytjendur og ICE var bara að vinna vinnuna sína,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti í kjölfar aðgerðarinnar. Yfirvöld í Suður-Kóreu segja viðræðum þeirra við bandarísk yfirvöld, um að láta suðurkóresku starfsmennina lausa, lokið. Starfsmaður Lee Jae Myung, forseta Suður-Kóreu, sagði að leiguflugvél yrði send til að flytja ríkisborgara Suður-Kóreu aftur til síns heima um leið og stjórnsýsluferðum væri lokið í Bandaríkjunum, samkvæmt BBC.
Bandaríkin Suður-Kórea Donald Trump Mest lesið Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Erlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent