Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Valur Páll Eiríksson skrifar 8. september 2025 15:34 Arnar Gunnlaugsson segist íhuga að breyta lítillega til vegna meiðsla Alberts Guðmundssonar. Vísir/Getty „Það eru allir klárir og allir heilir. Hefur verið óvenju mikið að gera hjá sjúkraþjálfurunum í þessari ferð,“ sagði Arnar Gunnlaugsson á blaðamannafundi um landsliðshóp Íslands fyrir leikinn við Frakkland á Parc des Princes í undankeppni HM karla í fótbolta annað kvöld. Undanskildur frá því er Albert Guðmundsson sem meiddist í 5-0 sigri Íslands á Aserbaídsjan í fyrsta leik liðsins í undankeppninni á Laugardalsvelli á föstudagskvöld. Arnar var spurður hvort hann þyrfti að breyta leikkerfi liðsins vegna meiðsla Alberts og þá einnig um þá ákvörðun að velja engan í staðinn. „Nei við vorum ekki að íhuga að kalla einhvern í staðinn. Við töldum okkur vera vel í stakk búna að takast á við þessi forföll. Við munum ekki breyta beint leikkerfinu eða þess háttar. En með öðruvísi leikmönnum kemur oft öðruvísi prófíll í þá stöðu sem Albert var. Við getum vonandi nýtt það,“ segir Arnar og bætir við: „Albert var ekki æstur í það að fara inn á teiginn og skalla boltann inn en hann var frábær fyrir utan teiginn. Kannski fáum við leikmann inn sem er akkúrat öfugt við það, en þarf samt að sinna sömu skyldum varnarlega og Albert hafði. Það er kosturinn við okkar hóp að hann er mjög fjölbreyttur og geta leyst nokkrar stöður.“ Leikur Frakklands og Íslands er klukkan 18:45 annað kvöld og verður sýndur beint á Sýn Sport. Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Þeir Stefán Árni Pálsson, Guðmundur Benediktsson og Kjartan Henry Finnbogason eru á Parc des Princes í Frakklandi þar sem karlalandsliðið í fótbolta mætir Frökkum í undankeppni HM 2026 á morgun. Þeir hituðu upp fyrir leikinn í Leiðin á HM. 8. september 2025 14:15 „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Aurélien Tchouaméni, landsliðsmaður Frakklands, segir liðið þurfa að sýna sitt besta til að vinna Ísland á morgun. 8. september 2025 13:27 „Ísland er eini óvinur okkar“ Didier Deschamps landsliðsþjálfari Frakklands hefur verið harðlega gagnrýndur af stórliðinu þar í landi, Paris Saint-Germain, fyrir að velja tvo leikmenn liðsins í landsliðshópinn. Deschamps segir þó engar erjur milli landsliðsins og PSG, Frakkland eigi aðeins einn óvin og það er Ísland. 8. september 2025 12:17 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo fær að hitta Donald Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Sjá meira
Undanskildur frá því er Albert Guðmundsson sem meiddist í 5-0 sigri Íslands á Aserbaídsjan í fyrsta leik liðsins í undankeppninni á Laugardalsvelli á föstudagskvöld. Arnar var spurður hvort hann þyrfti að breyta leikkerfi liðsins vegna meiðsla Alberts og þá einnig um þá ákvörðun að velja engan í staðinn. „Nei við vorum ekki að íhuga að kalla einhvern í staðinn. Við töldum okkur vera vel í stakk búna að takast á við þessi forföll. Við munum ekki breyta beint leikkerfinu eða þess háttar. En með öðruvísi leikmönnum kemur oft öðruvísi prófíll í þá stöðu sem Albert var. Við getum vonandi nýtt það,“ segir Arnar og bætir við: „Albert var ekki æstur í það að fara inn á teiginn og skalla boltann inn en hann var frábær fyrir utan teiginn. Kannski fáum við leikmann inn sem er akkúrat öfugt við það, en þarf samt að sinna sömu skyldum varnarlega og Albert hafði. Það er kosturinn við okkar hóp að hann er mjög fjölbreyttur og geta leyst nokkrar stöður.“ Leikur Frakklands og Íslands er klukkan 18:45 annað kvöld og verður sýndur beint á Sýn Sport.
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Þeir Stefán Árni Pálsson, Guðmundur Benediktsson og Kjartan Henry Finnbogason eru á Parc des Princes í Frakklandi þar sem karlalandsliðið í fótbolta mætir Frökkum í undankeppni HM 2026 á morgun. Þeir hituðu upp fyrir leikinn í Leiðin á HM. 8. september 2025 14:15 „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Aurélien Tchouaméni, landsliðsmaður Frakklands, segir liðið þurfa að sýna sitt besta til að vinna Ísland á morgun. 8. september 2025 13:27 „Ísland er eini óvinur okkar“ Didier Deschamps landsliðsþjálfari Frakklands hefur verið harðlega gagnrýndur af stórliðinu þar í landi, Paris Saint-Germain, fyrir að velja tvo leikmenn liðsins í landsliðshópinn. Deschamps segir þó engar erjur milli landsliðsins og PSG, Frakkland eigi aðeins einn óvin og það er Ísland. 8. september 2025 12:17 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo fær að hitta Donald Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Sjá meira
Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Þeir Stefán Árni Pálsson, Guðmundur Benediktsson og Kjartan Henry Finnbogason eru á Parc des Princes í Frakklandi þar sem karlalandsliðið í fótbolta mætir Frökkum í undankeppni HM 2026 á morgun. Þeir hituðu upp fyrir leikinn í Leiðin á HM. 8. september 2025 14:15
„Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Aurélien Tchouaméni, landsliðsmaður Frakklands, segir liðið þurfa að sýna sitt besta til að vinna Ísland á morgun. 8. september 2025 13:27
„Ísland er eini óvinur okkar“ Didier Deschamps landsliðsþjálfari Frakklands hefur verið harðlega gagnrýndur af stórliðinu þar í landi, Paris Saint-Germain, fyrir að velja tvo leikmenn liðsins í landsliðshópinn. Deschamps segir þó engar erjur milli landsliðsins og PSG, Frakkland eigi aðeins einn óvin og það er Ísland. 8. september 2025 12:17