Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2025 21:14 Sótti sigur í Skírisskógi. EPA/TIM KEETON Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland þegar liðið lagði Nottingham Forest á útivelli í Evrópudeildinni í fótbolta, lokatölur á City Ground-vellinum 2-3. Gestirnir byrjuðu af miklum krafti og kom Ousmane Diao þeim yfir á 18. mínútu eftir sendingu Mads Bech Sörensen. Leikmenn Forest voru ekki lengi að jafna metin, þar var að verki Dan Ndoye eftir undirbúning Morgan Gibbs-White. Aftur var stutt á milli marka og tveimur mínútum síðar hafi Bech Sörensen skorað annað mark gestanna, staðan 1-2 í hálfleik. Hinn tvítugi Valdemar Byskov gulltryggði svo sigurinn með marki á 88. mínútu. Sem betur fer fyrir gestina því Gibbs-White skoraði úr vítaspyrnu í uppbótatíma. Midtjylland hefur nú unnið báða leiki sína í Evrópudeildinni á meðan Forest er með eitt stig. Elías Rafn grípur inn í.EPA/TIM KEETON Aston Villa vann 2-0 útisigur á Feyenoord. Emi Buendía og John McGinn með mörkin. Villa er einnig með 6 stig. Í Sambandsdeild Evrópu lagði Albert Guðmundsson upp annað mark Fiorentina í 2-0 sigri á Sigma Olamouc. Fyrra mark heimaliðsins skoraði Roberto Piccoli eftir sendingu Cher Ndour. Það var svo Ndour sjálfur sem skoraði annað markið eftir sendingu Alberts sem hafði komið inn af bekknum á 72. mínútu. Um var að ræða 1. umferð Sambandsdeildarinnar. Fótbolti Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Palace neitar að tapa Enska fótboltaliðið Crystal Palace hefur nú leikið 19 leiki án þess að bíða ósigur. Í kvöld lagði liði Dynamo Kyiv í Evrópudeildinni. 2. október 2025 19:59 Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Þá með sanni segja að Breiðhyltingurinn Sævar Atli Magnússon kunni vel við sig í Bergen í Noregi. Leiknismaðurinn fyrrverandi skoraði eina markið þegar lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann unnu 1-0 sigur á FC Utrecht í Evrópudeildinni. 2. október 2025 18:58 Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Breiðablik tapaði 3-0 fyrir svissneska liðinu Lausanne í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. 2. október 2025 19:00 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Sjá meira
Gestirnir byrjuðu af miklum krafti og kom Ousmane Diao þeim yfir á 18. mínútu eftir sendingu Mads Bech Sörensen. Leikmenn Forest voru ekki lengi að jafna metin, þar var að verki Dan Ndoye eftir undirbúning Morgan Gibbs-White. Aftur var stutt á milli marka og tveimur mínútum síðar hafi Bech Sörensen skorað annað mark gestanna, staðan 1-2 í hálfleik. Hinn tvítugi Valdemar Byskov gulltryggði svo sigurinn með marki á 88. mínútu. Sem betur fer fyrir gestina því Gibbs-White skoraði úr vítaspyrnu í uppbótatíma. Midtjylland hefur nú unnið báða leiki sína í Evrópudeildinni á meðan Forest er með eitt stig. Elías Rafn grípur inn í.EPA/TIM KEETON Aston Villa vann 2-0 útisigur á Feyenoord. Emi Buendía og John McGinn með mörkin. Villa er einnig með 6 stig. Í Sambandsdeild Evrópu lagði Albert Guðmundsson upp annað mark Fiorentina í 2-0 sigri á Sigma Olamouc. Fyrra mark heimaliðsins skoraði Roberto Piccoli eftir sendingu Cher Ndour. Það var svo Ndour sjálfur sem skoraði annað markið eftir sendingu Alberts sem hafði komið inn af bekknum á 72. mínútu. Um var að ræða 1. umferð Sambandsdeildarinnar.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Palace neitar að tapa Enska fótboltaliðið Crystal Palace hefur nú leikið 19 leiki án þess að bíða ósigur. Í kvöld lagði liði Dynamo Kyiv í Evrópudeildinni. 2. október 2025 19:59 Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Þá með sanni segja að Breiðhyltingurinn Sævar Atli Magnússon kunni vel við sig í Bergen í Noregi. Leiknismaðurinn fyrrverandi skoraði eina markið þegar lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann unnu 1-0 sigur á FC Utrecht í Evrópudeildinni. 2. október 2025 18:58 Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Breiðablik tapaði 3-0 fyrir svissneska liðinu Lausanne í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. 2. október 2025 19:00 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Sjá meira
Palace neitar að tapa Enska fótboltaliðið Crystal Palace hefur nú leikið 19 leiki án þess að bíða ósigur. Í kvöld lagði liði Dynamo Kyiv í Evrópudeildinni. 2. október 2025 19:59
Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Þá með sanni segja að Breiðhyltingurinn Sævar Atli Magnússon kunni vel við sig í Bergen í Noregi. Leiknismaðurinn fyrrverandi skoraði eina markið þegar lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann unnu 1-0 sigur á FC Utrecht í Evrópudeildinni. 2. október 2025 18:58
Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Breiðablik tapaði 3-0 fyrir svissneska liðinu Lausanne í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. 2. október 2025 19:00