Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Hjörvar Ólafsson skrifar 10. október 2025 21:26 Mikael Egill Ellertsson var mikið í sviðsljósinu í kvöld. Vísir/Anton Brink Íslenskir fótboltaáhugamenn höfðu sitthvað að segja um leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Áhugaverð tölfræði var dregin fram og punktar um leikinn. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki fengið svona mörg mörk á sig á Laugardalsvelli síðan 3. júní árið 1987. Þá tapaði Ísland 6-0 á vellinum fyrir Austur-Þýskalandi og Sigfried Held var landsliðsþjálfari. Það eru fimmtán landsliðsþjálfarar síðan. — Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) October 10, 2025 Mikael Egill horfir til himins og sendir kveðju á afa sinn sem lést fyrir nokkrum dögum. Hjartnæmt og fallegt ❤️ #FotboltiNet — Maggi Peran (@maggiperan) October 10, 2025 Fáum á okkur 5 mörk úr 0.6 í xg 🧐 — Jón Stefán Jónsson (@Jonsi82) October 10, 2025 Djöfull eigum við skemmtilegt landslið. Og alltaf þegar rignir, eru skemmtilegur leikir. Albert á mark inni. Ísak og Hákon frábærir. Jújú, væri ágætt að hafa þéttara akkeri. En kommon. Þetta er galopið! — Björn Teitsson (@bjornteits) October 10, 2025 Hrikalega er þetta lélegt því miður — Bomban (@BombaGunni) October 10, 2025 Gátu Gummi Ben og KJ ekki verið með aðeins stærri regnhlífar? — Sigurður O (@SiggiOrr) October 10, 2025 Defeated at home. 😓😥😓😥😓😥 — Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) October 10, 2025 Mikill skellur eftir vonir og miklar væntingar. Því miður gömul saga og ný. Varnarleikur og markvarsla í molum og maður verður að spyrja með liðsval og upplegg Arnars. Skil ekki af hverju okkar besti landsliðsmaður frá upphafi, Gylfi Þór, sem er í fantaformi er ekki í liðinu.😪 — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 10, 2025 Það er glæpur að spila Hákoni svona aftarlega. — Max Koala (@Maggihodd) October 10, 2025 Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Enski boltinn Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki fengið svona mörg mörk á sig á Laugardalsvelli síðan 3. júní árið 1987. Þá tapaði Ísland 6-0 á vellinum fyrir Austur-Þýskalandi og Sigfried Held var landsliðsþjálfari. Það eru fimmtán landsliðsþjálfarar síðan. — Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) October 10, 2025 Mikael Egill horfir til himins og sendir kveðju á afa sinn sem lést fyrir nokkrum dögum. Hjartnæmt og fallegt ❤️ #FotboltiNet — Maggi Peran (@maggiperan) October 10, 2025 Fáum á okkur 5 mörk úr 0.6 í xg 🧐 — Jón Stefán Jónsson (@Jonsi82) October 10, 2025 Djöfull eigum við skemmtilegt landslið. Og alltaf þegar rignir, eru skemmtilegur leikir. Albert á mark inni. Ísak og Hákon frábærir. Jújú, væri ágætt að hafa þéttara akkeri. En kommon. Þetta er galopið! — Björn Teitsson (@bjornteits) October 10, 2025 Hrikalega er þetta lélegt því miður — Bomban (@BombaGunni) October 10, 2025 Gátu Gummi Ben og KJ ekki verið með aðeins stærri regnhlífar? — Sigurður O (@SiggiOrr) October 10, 2025 Defeated at home. 😓😥😓😥😓😥 — Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) October 10, 2025 Mikill skellur eftir vonir og miklar væntingar. Því miður gömul saga og ný. Varnarleikur og markvarsla í molum og maður verður að spyrja með liðsval og upplegg Arnars. Skil ekki af hverju okkar besti landsliðsmaður frá upphafi, Gylfi Þór, sem er í fantaformi er ekki í liðinu.😪 — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 10, 2025 Það er glæpur að spila Hákoni svona aftarlega. — Max Koala (@Maggihodd) October 10, 2025
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Enski boltinn Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Sjá meira