Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2025 15:33 Andrew Wiggins var kátur eftir að hafa tryggt Miami Heat sigurinn í nótt. Það var dramatík í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Florída-liðin Orlando Magic og Miami Heat unnu bæði leiki sína á síðustu sekúndunum. Þetta er í fyrsta sinn í allri NBA-sögunni þar sem tvö lið úr sama fylki vinna leiki á flautukörfu á sama kvöldi. The Orlando Magic and Miami Heat both won their games on game-winning buzzer-beaters today. It's the first time in NBA history that multiple teams from the same state won via game-winning buzzer-beaters 🤯 pic.twitter.com/wiEPqqAfGx— ESPN Insights (@ESPNInsights) November 11, 2025 Andrew Wiggins tryggði Miami Heat 140-138 sigur á Cleveland Cavaliers með alley-oop troðslu. Aðstoðarþjálfari Miami Heat, Chris Quinn, teiknaði upp þetta leikkerfi fyrir um fjórum árum sem aðalþjálfarinn Erik Spoelstra hafði beðið eftir að nota. Spoelstra notaði leikkerfið á úrslitastundu í nótt og lét Quinn stjórna hópnum í síðasta leikhléinu þegar staðan var jöfn 138-138 og aðeins fjórir tíundu úr sekúndu eftir af framlengingunni. ANDREW WIGGINS GAME-WINNING ALLEY-OOP FOR MIAMI! 🚨 @TISSOT BUZZER-BEATER 🚨 Everyone Gets 24 pic.twitter.com/6axM5PmgDA— NBA (@NBA) November 11, 2025 Quinn teiknaði upp leikkerfi þar sem Norman Powell myndi skapa truflun, Davion Mitchell myndi setja hindrun, Jaime Jaquez Jr. myndi bíða í horninu, Nikola Jovic myndi kasta háum bolta inn í teiginn fyrir framan körfuna og Andrew Wiggins myndi, ef allt gengi að óskum, troða boltanum í körfuna. Allt gekk eins og það átti að gera og Miami fagnaði sigri. Það má sjá sigurtroðsluna hér fyrir ofan. Þetta var ekki eina flautukarfan í Flórída á mánudagskvöldið, því klukkutíma fyrr setti Desmond Bane niður þriggja stiga skot sem tryggði Orlando Magic 115-112 sigur á Portland Trail Blazers. Það má sjá sigurkörfuna hér fyrir neðan. DESMOND BANE WINS IT FOR THE MAGIC 🎯 pic.twitter.com/CINjwta7NL— SportsCenter (@SportsCenter) November 11, 2025 NBA Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn í allri NBA-sögunni þar sem tvö lið úr sama fylki vinna leiki á flautukörfu á sama kvöldi. The Orlando Magic and Miami Heat both won their games on game-winning buzzer-beaters today. It's the first time in NBA history that multiple teams from the same state won via game-winning buzzer-beaters 🤯 pic.twitter.com/wiEPqqAfGx— ESPN Insights (@ESPNInsights) November 11, 2025 Andrew Wiggins tryggði Miami Heat 140-138 sigur á Cleveland Cavaliers með alley-oop troðslu. Aðstoðarþjálfari Miami Heat, Chris Quinn, teiknaði upp þetta leikkerfi fyrir um fjórum árum sem aðalþjálfarinn Erik Spoelstra hafði beðið eftir að nota. Spoelstra notaði leikkerfið á úrslitastundu í nótt og lét Quinn stjórna hópnum í síðasta leikhléinu þegar staðan var jöfn 138-138 og aðeins fjórir tíundu úr sekúndu eftir af framlengingunni. ANDREW WIGGINS GAME-WINNING ALLEY-OOP FOR MIAMI! 🚨 @TISSOT BUZZER-BEATER 🚨 Everyone Gets 24 pic.twitter.com/6axM5PmgDA— NBA (@NBA) November 11, 2025 Quinn teiknaði upp leikkerfi þar sem Norman Powell myndi skapa truflun, Davion Mitchell myndi setja hindrun, Jaime Jaquez Jr. myndi bíða í horninu, Nikola Jovic myndi kasta háum bolta inn í teiginn fyrir framan körfuna og Andrew Wiggins myndi, ef allt gengi að óskum, troða boltanum í körfuna. Allt gekk eins og það átti að gera og Miami fagnaði sigri. Það má sjá sigurtroðsluna hér fyrir ofan. Þetta var ekki eina flautukarfan í Flórída á mánudagskvöldið, því klukkutíma fyrr setti Desmond Bane niður þriggja stiga skot sem tryggði Orlando Magic 115-112 sigur á Portland Trail Blazers. Það má sjá sigurkörfuna hér fyrir neðan. DESMOND BANE WINS IT FOR THE MAGIC 🎯 pic.twitter.com/CINjwta7NL— SportsCenter (@SportsCenter) November 11, 2025
NBA Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira