Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sindri Sverrisson skrifar 15. nóvember 2025 12:03 Simon Kjær og fleiri þustu að Christian Eriksen eftir að hann féll allt í einu líflaus í grasið, í leik gegn Finnlandi á Parken, á EM 2021. Getty/ Martin Meissner Þegar Christian Eriksen fór í hjartastopp og féll í grasið, í fyrsta leik Danmerkur á EM í fótbolta sumarið 2021, var liðsfélagi hans Simon Kjær einn þeirra sem komu fyrst að honum. Eriksen lifði af en atvikið hafði vitaskuld mikil áhrif á Kjær. Kjær ræddi um þetta í viðtali við ítalska blaðið Gazzetta dello Sport og sagði að leikurinn hefði orðið sinn síðasti ef Eriksen hefði dáið. Kjær lék hins vegar fótbolta áfram til ársins 2024, bæði með danska landsliðinu og AC Milan, áður en hann lagði skóna á hilluna. Kjær hughreysti meðal annars konu Eriksens á meðan að sjúkraflutningamenn björguðu lífi hans en var á sama tíma sjálfur í miklu áfalli. „Það breyttist allt. Ef Christian hefði ekki lifað af þá hefði ég ekki spilað aftur fótbolta. Ég skildi þarna að fótbolti er fótbolti, og lífið er lífið. Fótbolti er vinna og ástríða. Lífið er eitthvað annað,“ sagði Kjær. Leið furðulega þegar sjúkrabíll kom á leik sonarins „Ég hugsa ekki til baka en fyrir nokkrum dögum gerðist dálítið. Ég var á leik hjá syni mínum og þar fótbrotnaði strákur, og þá kom sjúkrabíll inn á völlinn. Þá leið mér furðulega en á meðan að það er í lagi með Christian þá er í lagi með mig,“ sagði Kjær. Eriksen fékk ígræddan bjargráð og hefur getað haldið áfram að spila, þó að hann hafi ekki mátt spila áfram á Ítalíu vegna reglna þar í landi. Hann lék með Brentford, Manchester United og svo Wolfsburg, og er áfram leikmaður danska landsliðsins sem á fína möguleika á að komast beint á HM á næstu dögum. Simon Kjær er hættur að spila en Christian Eriksen er enn að og gæti farið með Danmörku á HM á næsta ári.Getty/Laurence Griffiths Kjær er hins vegar hættur að spila og situr nú í stjórn FC Midtjylland, félags Elíasar Rafns Ólafssonar landsliðsmarkvarðar. Áfallið á Parken 2021 mun eflaust alltaf fylgja honum. „Það hefur verið útskýrt fyrir mér að maður muni ekki allt sem á sér stað þegar maður lendir í svona áfalli. Við vorum 40 manneskjur þarna á vellinum og við munum öll þennan tíma saman. Núna veit ég ekki hvað eru mínar minningar og hvað ekki,“ sagði Kjær. Fótbolti Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Sjá meira
Kjær ræddi um þetta í viðtali við ítalska blaðið Gazzetta dello Sport og sagði að leikurinn hefði orðið sinn síðasti ef Eriksen hefði dáið. Kjær lék hins vegar fótbolta áfram til ársins 2024, bæði með danska landsliðinu og AC Milan, áður en hann lagði skóna á hilluna. Kjær hughreysti meðal annars konu Eriksens á meðan að sjúkraflutningamenn björguðu lífi hans en var á sama tíma sjálfur í miklu áfalli. „Það breyttist allt. Ef Christian hefði ekki lifað af þá hefði ég ekki spilað aftur fótbolta. Ég skildi þarna að fótbolti er fótbolti, og lífið er lífið. Fótbolti er vinna og ástríða. Lífið er eitthvað annað,“ sagði Kjær. Leið furðulega þegar sjúkrabíll kom á leik sonarins „Ég hugsa ekki til baka en fyrir nokkrum dögum gerðist dálítið. Ég var á leik hjá syni mínum og þar fótbrotnaði strákur, og þá kom sjúkrabíll inn á völlinn. Þá leið mér furðulega en á meðan að það er í lagi með Christian þá er í lagi með mig,“ sagði Kjær. Eriksen fékk ígræddan bjargráð og hefur getað haldið áfram að spila, þó að hann hafi ekki mátt spila áfram á Ítalíu vegna reglna þar í landi. Hann lék með Brentford, Manchester United og svo Wolfsburg, og er áfram leikmaður danska landsliðsins sem á fína möguleika á að komast beint á HM á næstu dögum. Simon Kjær er hættur að spila en Christian Eriksen er enn að og gæti farið með Danmörku á HM á næsta ári.Getty/Laurence Griffiths Kjær er hins vegar hættur að spila og situr nú í stjórn FC Midtjylland, félags Elíasar Rafns Ólafssonar landsliðsmarkvarðar. Áfallið á Parken 2021 mun eflaust alltaf fylgja honum. „Það hefur verið útskýrt fyrir mér að maður muni ekki allt sem á sér stað þegar maður lendir í svona áfalli. Við vorum 40 manneskjur þarna á vellinum og við munum öll þennan tíma saman. Núna veit ég ekki hvað eru mínar minningar og hvað ekki,“ sagði Kjær.
Fótbolti Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Sjá meira