Það þarf bara rétta fólkið Helga Þórisdóttir skrifar 16. nóvember 2025 08:01 Við færumst á ógnarhraða inn í nýja veröld, þar sem tækniframfarir hafa meiri áhrif á okkar dags daglega líf en nokkru sinni fyrr. Lítil vélmenni sáu um garðslátt í fleiri görðum síðastliðið sumar en nokkru sinni fyrr og fleiri og fleiri nota gervigreindina til að leysa hin margvíslegustu mál. En sumt breytist ekki. Við höfum okkar grunnþarfir. Viljum við ekki geta keypt húsnæði á viðráðanlegu verði? Er það í boði í Reykjavík í dag? Viljum við ekki að fyrstu íbúðakaup unga fólksins verði gerleg? Getur unga fólkið keypt eign í Reykjavík í dag? Viljum við ekki góða nærþjónustu í okkar byggðarlagi? Er rekstrargrundvöllur fyrir litlu hverfabúðirnar í dag? Viljum við ekki að öll börn komist á leikskóla, helst strax eftir fæðingarorlof? Og viljum við að börnin séu á leikskóla í okkar hverfi – eða viljum við þurfa að keyra borgina á enda til að koma barni í pláss, eins og staðan er í dag? Og viljum við ekki græn og falleg svæði í byggðinni okkar, eða viljum við fylla þau öll af steypu? Og viljum við bjóða fólki að búa í nýjum íbúðum, án bílskúrs, svo að segja ofan í götunni, þar sem öll viðmið um desibel eru löngu sprungin? Höfuðborgin okkar er lítil miðað við flesta mælikvarða. Við eigum að geta leyst betur grunnþættina í því sem gerir borg að góðri borg. Dæmin hér að ofan eru ekki óyfirstíganleg. Það þarf bara að hafa rétta fólkið og rétta forgangsröðun. Höfundur er forstjóri Persónuverndar og íbúi í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Helga Þórisdóttir Reykjavík Borgarstjórn Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic Skoðun Skoðun Skoðun Pípararnir okkar - Fagstéttin, metfjöldi, átakið, stuðningur Snæbjörn R. Rafnsson skrifar Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic skrifar Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Sameining vinstrisins Hlynur Már V. skrifar Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Almenningur og breiðu bök ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Sjá meira
Við færumst á ógnarhraða inn í nýja veröld, þar sem tækniframfarir hafa meiri áhrif á okkar dags daglega líf en nokkru sinni fyrr. Lítil vélmenni sáu um garðslátt í fleiri görðum síðastliðið sumar en nokkru sinni fyrr og fleiri og fleiri nota gervigreindina til að leysa hin margvíslegustu mál. En sumt breytist ekki. Við höfum okkar grunnþarfir. Viljum við ekki geta keypt húsnæði á viðráðanlegu verði? Er það í boði í Reykjavík í dag? Viljum við ekki að fyrstu íbúðakaup unga fólksins verði gerleg? Getur unga fólkið keypt eign í Reykjavík í dag? Viljum við ekki góða nærþjónustu í okkar byggðarlagi? Er rekstrargrundvöllur fyrir litlu hverfabúðirnar í dag? Viljum við ekki að öll börn komist á leikskóla, helst strax eftir fæðingarorlof? Og viljum við að börnin séu á leikskóla í okkar hverfi – eða viljum við þurfa að keyra borgina á enda til að koma barni í pláss, eins og staðan er í dag? Og viljum við ekki græn og falleg svæði í byggðinni okkar, eða viljum við fylla þau öll af steypu? Og viljum við bjóða fólki að búa í nýjum íbúðum, án bílskúrs, svo að segja ofan í götunni, þar sem öll viðmið um desibel eru löngu sprungin? Höfuðborgin okkar er lítil miðað við flesta mælikvarða. Við eigum að geta leyst betur grunnþættina í því sem gerir borg að góðri borg. Dæmin hér að ofan eru ekki óyfirstíganleg. Það þarf bara að hafa rétta fólkið og rétta forgangsröðun. Höfundur er forstjóri Persónuverndar og íbúi í Reykjavík.
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar
Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun