Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Kjartan Kjartansson skrifar 17. nóvember 2025 10:06 Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, (2.f.h.) í vettvangsferð þar sem skemmdarverk voru unnin á lestarteinum við bæinn Mika í suðaustanverðu landinu um helgina. AP/KPRM Pólsk stjórnvöld fullyrða að vísvitandi skemmdarverk hafi átt sér stað um helgina þegar sprenging eyðilagði lestarteina sem tengja Varsjá og Lublin. Engan sakaði í sprengingunni. Lestarstjóri farþegalestar tilkynnti um að teinar væru skemmdir við þorpið Mika, um hundrað kílómetra suðaustur af Varsjá, í gærmorgun. Frekari skemmdur fundust á öðrum stað á leiðinni. Tveir farþegar og nokkrir starfsmenn voru um borð í lestinni en engan sakaði, að sögn AP-fréttastofunnar. „Versti ótti okkar er staðfestur, því miður. Skemmdarverk voru framin á Varsjá-Lublin línunni. Sprenging skemmdi lestarteinana,“ sagði Donald Tusk, forsætisráðherra, í yfirlýsingu í morgun. Blowing up the rail track on the Warsaw-Lublin route is an unprecedented act of sabotage targeting directly the security of the Polish state and its civilians. This route is also crucially important for delivering aid to Ukraine. We will catch the perpetrators, whoever they are.— Donald Tusk (@donaldtusk) November 17, 2025 Hét Tusk því að yfirvöld hefðu hendur í hári skemmdarvarganna hverjir sem þeir væru. Lýsti hann skemmdarverkunum sem fordæmalausum. Tugir manna hafa verið handteknir vegna gruns um skemmdarverk og njósnir frá því að allsherjarinnrás Rússa í Úkraínu hófst í febrúar árið 2022. Pólland Samgöngur Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Lestarstjóri farþegalestar tilkynnti um að teinar væru skemmdir við þorpið Mika, um hundrað kílómetra suðaustur af Varsjá, í gærmorgun. Frekari skemmdur fundust á öðrum stað á leiðinni. Tveir farþegar og nokkrir starfsmenn voru um borð í lestinni en engan sakaði, að sögn AP-fréttastofunnar. „Versti ótti okkar er staðfestur, því miður. Skemmdarverk voru framin á Varsjá-Lublin línunni. Sprenging skemmdi lestarteinana,“ sagði Donald Tusk, forsætisráðherra, í yfirlýsingu í morgun. Blowing up the rail track on the Warsaw-Lublin route is an unprecedented act of sabotage targeting directly the security of the Polish state and its civilians. This route is also crucially important for delivering aid to Ukraine. We will catch the perpetrators, whoever they are.— Donald Tusk (@donaldtusk) November 17, 2025 Hét Tusk því að yfirvöld hefðu hendur í hári skemmdarvarganna hverjir sem þeir væru. Lýsti hann skemmdarverkunum sem fordæmalausum. Tugir manna hafa verið handteknir vegna gruns um skemmdarverk og njósnir frá því að allsherjarinnrás Rússa í Úkraínu hófst í febrúar árið 2022.
Pólland Samgöngur Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira