Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Kjartan Kjartansson skrifar 28. nóvember 2025 15:28 Gas vellur upp á yfirborðið frá Nord Stream-gasleiðslunum í Eystrasalti í september árið 2022. AP/sænska landhelgisgæslan Yfirvöld í Þýskalandi handtóku í dag Úkraínumann sem er grunaður um að hafa sprengt Nord Stream-gasleiðslurnar í Eystrasalti í sundur árið 2022. Maðurinn var framseldur frá Ítalíu þar sem hann var handtekinn í sumar. Serhii Kuznietsov, 49 ára gamall Úkraínumaður, var úrskurðaður í gæsluvarðhald í Karlsruhe í Þýskalandi. Hann er talinn hafa verið í áhöfn lítillar skútu sem kom fyrir sprengjum á gasleiðslunum í september fyrir þremur árum, rúmu hálfu ári eftir að allsherjarinnrás Rússa í Úkraínu hófst. Þýsk yfirvöld grunar að Kuznietsov hafi skipulagt skemmdarverkin. Hann er sakaður um skemmdarverk og eignaspjöll. Kuznietsov neitar sök og segist hafa verið við herskyldu í heimalandinu þegar sprengingarnar urðu. Ítalskur dómstóll samþykkti framsal Kuznietsov til Þ'yskalands í síðustu viku. Hann var handtekinn við sólarstaðinn Rimini þar sem hann var í fríi með fjölskyldu sinni í ágúst. Annar maður sem er grunaður um aðild að skemmdarverkunum vann dómsmál til þess að forðast framsal í Póllandi í síðasta mánuði. Dómari þar féllst á þau rök að gasleiðslurnar hefðu verið lögmæt hernaðarleg skotmörk og því gæti einstaklingur ekki verið dreginn til saka fyrir skemmdarverkin. Einn stærsti metanleki í sögunni Nord Stream-gasleiðslurnar tvær voru byggðar til þess að flytja jarðgas frá Rússlandi til Þýskalands. Rússar höfðu þegar skrúfað fyrir gasið í eldri leiðslunni í kjölfar innrásar þeirra í Úkraínu þegar skemmdarverkin voru unnin. Seinni leiðslan hafði enn ekki verið tekin í notkun. Sprengingarnar ollu umfangsmesta metanleka sem sögur fara af þegar gas úr leiðslunum vall upp úr sjónum og í andrúmsloftið. Nord Stream-leiðslurnar í Eystrasalti Þýskaland Erlend sakamál Úkraína Rússland Jarðefnaeldsneyti Tengdar fréttir Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Æðsti dómstóll Ítalíu stöðvaði í dag framsal á Úkraínumanni sem er grunaður um að hafa tekið þátt í skemmdarverkum á Nord Stream-gasleiðsunum í Eystrasalti til Þýskalands. Málinu var vísað aftur til lægra dómstigs. 16. október 2025 15:42 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Serhii Kuznietsov, 49 ára gamall Úkraínumaður, var úrskurðaður í gæsluvarðhald í Karlsruhe í Þýskalandi. Hann er talinn hafa verið í áhöfn lítillar skútu sem kom fyrir sprengjum á gasleiðslunum í september fyrir þremur árum, rúmu hálfu ári eftir að allsherjarinnrás Rússa í Úkraínu hófst. Þýsk yfirvöld grunar að Kuznietsov hafi skipulagt skemmdarverkin. Hann er sakaður um skemmdarverk og eignaspjöll. Kuznietsov neitar sök og segist hafa verið við herskyldu í heimalandinu þegar sprengingarnar urðu. Ítalskur dómstóll samþykkti framsal Kuznietsov til Þ'yskalands í síðustu viku. Hann var handtekinn við sólarstaðinn Rimini þar sem hann var í fríi með fjölskyldu sinni í ágúst. Annar maður sem er grunaður um aðild að skemmdarverkunum vann dómsmál til þess að forðast framsal í Póllandi í síðasta mánuði. Dómari þar féllst á þau rök að gasleiðslurnar hefðu verið lögmæt hernaðarleg skotmörk og því gæti einstaklingur ekki verið dreginn til saka fyrir skemmdarverkin. Einn stærsti metanleki í sögunni Nord Stream-gasleiðslurnar tvær voru byggðar til þess að flytja jarðgas frá Rússlandi til Þýskalands. Rússar höfðu þegar skrúfað fyrir gasið í eldri leiðslunni í kjölfar innrásar þeirra í Úkraínu þegar skemmdarverkin voru unnin. Seinni leiðslan hafði enn ekki verið tekin í notkun. Sprengingarnar ollu umfangsmesta metanleka sem sögur fara af þegar gas úr leiðslunum vall upp úr sjónum og í andrúmsloftið.
Nord Stream-leiðslurnar í Eystrasalti Þýskaland Erlend sakamál Úkraína Rússland Jarðefnaeldsneyti Tengdar fréttir Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Æðsti dómstóll Ítalíu stöðvaði í dag framsal á Úkraínumanni sem er grunaður um að hafa tekið þátt í skemmdarverkum á Nord Stream-gasleiðsunum í Eystrasalti til Þýskalands. Málinu var vísað aftur til lægra dómstigs. 16. október 2025 15:42 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Æðsti dómstóll Ítalíu stöðvaði í dag framsal á Úkraínumanni sem er grunaður um að hafa tekið þátt í skemmdarverkum á Nord Stream-gasleiðsunum í Eystrasalti til Þýskalands. Málinu var vísað aftur til lægra dómstigs. 16. október 2025 15:42