Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2025 20:31 Hilmir Rafn Mikaelsson varð norskur meistari á fyrsta tímabili með Viking FK. @viking_fk Viking varð um helgina Noregsmeistari í fyrsta sinn í 34 ár. Viking velti Bodö/Glimt úr sessi af toppnum og tryggði sér meistaratitilinn á sunnudag eftir spennandi lokaumferð. Viking gat tryggt sér titilinn með sigri og það tókst með sannfærandi hætti með 5-1 stórsigri á heimavelli gegn Vålerenga. Þar með endaði Viking í efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar, einu stigi á undan Bodø/Glimt, sem hefur einnig verið upptekið í Meistaradeildinni í haust. View this post on Instagram A post shared by Viking Fotball (@viking_fk) Bodö/Glimt hefur unnið meistaratitilinn síðustu tvö tímabil en Viking hafði ekki unnið titilinn síðan 1991. Í fyrri hálfleik skoruðu Norðmennirnir Edvin Austbø, Martin Ove Roseth og fyrirliðinn Zlatko Tripic fyrir heimaliðið. Vålerenga skapaði smá spennu fimm mínútum eftir hlé þegar Elias Hagen minnkaði muninn í 1-3. En nær komst útiliðið ekki því að ná stigi. Kristoffer Haugen og Kristoffer Askildsen skoruðu fyrir Viking, sem þar með hafði fimm mismunandi norska markaskorara á blaði. Bodø/Glimt vann sinn leik 5-0 á heimavelli gegn Fredrikstad. Íslenski framherjinn Hilmir Rafn Mikaelsson fagnaði því titli á sínu fyrsta tímabili hjá félaginu. Hann sat allan tímann á bekknum um helgina en skoraði tvö mörk í tólf deildarleikjum á tímabilinu. Hilmir Rafn er fæddur árið 2004 þegar Viking var búið að bíða í þrettán ár eftir titlinum. Síðan hefur bæst við 21 ár en biðin er loksins á enda. View this post on Instagram A post shared by Viking Fotball (@viking_fk) Norski boltinn Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira
Viking gat tryggt sér titilinn með sigri og það tókst með sannfærandi hætti með 5-1 stórsigri á heimavelli gegn Vålerenga. Þar með endaði Viking í efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar, einu stigi á undan Bodø/Glimt, sem hefur einnig verið upptekið í Meistaradeildinni í haust. View this post on Instagram A post shared by Viking Fotball (@viking_fk) Bodö/Glimt hefur unnið meistaratitilinn síðustu tvö tímabil en Viking hafði ekki unnið titilinn síðan 1991. Í fyrri hálfleik skoruðu Norðmennirnir Edvin Austbø, Martin Ove Roseth og fyrirliðinn Zlatko Tripic fyrir heimaliðið. Vålerenga skapaði smá spennu fimm mínútum eftir hlé þegar Elias Hagen minnkaði muninn í 1-3. En nær komst útiliðið ekki því að ná stigi. Kristoffer Haugen og Kristoffer Askildsen skoruðu fyrir Viking, sem þar með hafði fimm mismunandi norska markaskorara á blaði. Bodø/Glimt vann sinn leik 5-0 á heimavelli gegn Fredrikstad. Íslenski framherjinn Hilmir Rafn Mikaelsson fagnaði því titli á sínu fyrsta tímabili hjá félaginu. Hann sat allan tímann á bekknum um helgina en skoraði tvö mörk í tólf deildarleikjum á tímabilinu. Hilmir Rafn er fæddur árið 2004 þegar Viking var búið að bíða í þrettán ár eftir titlinum. Síðan hefur bæst við 21 ár en biðin er loksins á enda. View this post on Instagram A post shared by Viking Fotball (@viking_fk)
Norski boltinn Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira