Ísland hafnar mótorhjólum Arnar Þór Hafsteinsson skrifar 8. desember 2025 12:00 Núna stefnir í að vörugjöld af mótorhjólum hækki upp í 40%. Það verður að öllum líkindum Evrópumet, ef af verður. Í öðrum löndum ESB og EES eru vörugjöld ökutækja ákvörðuð út frá nokkrum þáttum eins og CO2 losun, tollverði og rúmtaki vélar. Í stuttu máli þýðir þetta: Lítið, sparneytið og ódýrt ökutæki = lág vörugjöld Hér á landi fara vörugjöld bifreiða eftir fyrrgreindum atriðum, en vörugjöld af mótorhjólum gera það ekki. Mótorhjól bera öll sömu föstu 30% vörugjöldin. Enda eru minni mótorhjól eins og 50cc skellinöðrur og 125-300cc hjól nánast ekki til lengur, því þau bera sömu vörugjöld og stærri hjólin. Nánast alstaðar erlendis eru mótorhjól, og þá sérstaklega minni hjól, mikið notuð sem samgöngutæki. Þau taka lítið pláss í umferðinni, taka lítið pláss í stæði og menga lítið. Það er í raun óskiljanlegt að yfirvöld sjái ekki hagkvæmnina í því að fólk nýti sér þessi tæki til samgangna. Sérstaklega þegar svona mikil áhersla er lögð á umhverfisvænni samgöngur. Ef allt er tekið saman eins og slit á vegum, svifryk og slit á dekkjum að þá er það ljóst að mótorhjól koma mun betur út úr þeim samanburði við bíla. Hvort sem um er að ræða þunga rafbíla eða bensínbíla. Það er ekki mögulegt að nýskrá mótorhjól á Íslandi nema að þau uppfylli alltaf nýjustu Euro kröfur. Í dag er Euro 5+ kröfur í gildi, en það skiptir í raun engu máli því vörugjaldið er 30% sama hvort hjólið er nýtt Euro5+ eða hjól frá 1930. Þetta kerfi hefur ýtt framleiðendum í að þróa stöðugt betri og sparneytnari hjól, sem skilar sér ekki í betra verði hérlendis. Það er lítið úrval af rafmótorhjólum og enn minna um hleðslustöðvar uppi á hálendinu þannig að í raun er hægt að segja að enginn annar valkostur sé til fyrir þá sem ferðast um landið á mótorhjóli. Með þessum breytingum er því aðeins verið að útiloka fólk frá því að sinna sínum áhugamálum og að reyna að starfa innan greinarinnar. Því miður að þá virðist þetta vera pólitískt mál frekar en mál byggt á rökum. Núverandi stjórnvöld virðast ekki gera sér mikla grein fyrir því sem þau eru að gera. Að takmarka mótorhjóla innflutning getur varla talist til forgangsmála fyrir núverandi ríkisstjórn. Höfundur er eigandi Svartbergs ehf. sem flytur meðal annars inn AJP mótorhjól. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Bifhjól Mest lesið Þátttaka í bandalögum styrkir fullveldið Pawel Bartoszek Skoðun 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Róbert Ragnarsson Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun Tökum Ísland til baka Baldur Borgþórsson,Sigfús Aðalsteinsson Skoðun Er ekki kominn tími til að jarða megrunar- og útlitsmenningu? Nanna Kaaber Skoðun Hvað er Trump eiginlega að bralla? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Hvers vegna hönnunarmenntun skiptir máli núna Katrín Ólína Pétursdóttir Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Hvað á að gerast fyrir 15–24 ára ungmenni ef þau fá ekki innlögn á Vog strax þrátt fyrir að vera tilbúin í meðferð Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þátttaka í bandalögum styrkir fullveldið Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar Skoðun Hvers vegna hönnunarmenntun skiptir máli núna Katrín Ólína Pétursdóttir skrifar Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Er netsala áfengis lögleg? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Hafnarfjörður er ekki biðstofa Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Fáar vísbendingar um miklar breytingar í Venesúela Gunnlaugur Snær Ólafsson skrifar Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Er ekki kominn tími til að jarða megrunar- og útlitsmenningu? Nanna Kaaber skrifar Skoðun Heiða Björg Hilmisdóttir – forystukona sem leysir hnútana Axel Jón Ellenarson skrifar Skoðun Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Áramótaheitið er að fá leikskólapláss Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Hvað er Trump eiginlega að bralla? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Bætum lýðræðið í bænum okkar Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Leigubílamarkaður á krossgötum: Tæknin er lausnin ekki vandamálið Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Enga uppgjöf í leikskólamálum Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuvegaráðherra vill leyfa fyrirtækjum að fara illa með dýr gegn gjaldi Jón Kaldal skrifar Skoðun Þögnin sem ég hélt að myndi bjarga mér Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Lög fyrir hina veiku. Friðhelgi fyrir hina sterku Marko Medic skrifar Skoðun Samruni í blindflugi – þegar menningararfur er settur á færiband Helgi Felixson skrifar Skoðun Málstjóri eldra fólks léttir fjórðu vakt kvenna Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ísland og Trump - hvernig samband viljum við nú? Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Það er ekki sama hvort það sé hvítvínsbelja eða séra hvítvínsbelja Hópur stjórnarmanna í Uppreisn skrifar Skoðun 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Sækjum til sigurs í Reykjavík Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Öryggismál Íslands eru í uppnámi Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Pakkaleikur á fjölmiðlamarkaði Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Sjá meira
Núna stefnir í að vörugjöld af mótorhjólum hækki upp í 40%. Það verður að öllum líkindum Evrópumet, ef af verður. Í öðrum löndum ESB og EES eru vörugjöld ökutækja ákvörðuð út frá nokkrum þáttum eins og CO2 losun, tollverði og rúmtaki vélar. Í stuttu máli þýðir þetta: Lítið, sparneytið og ódýrt ökutæki = lág vörugjöld Hér á landi fara vörugjöld bifreiða eftir fyrrgreindum atriðum, en vörugjöld af mótorhjólum gera það ekki. Mótorhjól bera öll sömu föstu 30% vörugjöldin. Enda eru minni mótorhjól eins og 50cc skellinöðrur og 125-300cc hjól nánast ekki til lengur, því þau bera sömu vörugjöld og stærri hjólin. Nánast alstaðar erlendis eru mótorhjól, og þá sérstaklega minni hjól, mikið notuð sem samgöngutæki. Þau taka lítið pláss í umferðinni, taka lítið pláss í stæði og menga lítið. Það er í raun óskiljanlegt að yfirvöld sjái ekki hagkvæmnina í því að fólk nýti sér þessi tæki til samgangna. Sérstaklega þegar svona mikil áhersla er lögð á umhverfisvænni samgöngur. Ef allt er tekið saman eins og slit á vegum, svifryk og slit á dekkjum að þá er það ljóst að mótorhjól koma mun betur út úr þeim samanburði við bíla. Hvort sem um er að ræða þunga rafbíla eða bensínbíla. Það er ekki mögulegt að nýskrá mótorhjól á Íslandi nema að þau uppfylli alltaf nýjustu Euro kröfur. Í dag er Euro 5+ kröfur í gildi, en það skiptir í raun engu máli því vörugjaldið er 30% sama hvort hjólið er nýtt Euro5+ eða hjól frá 1930. Þetta kerfi hefur ýtt framleiðendum í að þróa stöðugt betri og sparneytnari hjól, sem skilar sér ekki í betra verði hérlendis. Það er lítið úrval af rafmótorhjólum og enn minna um hleðslustöðvar uppi á hálendinu þannig að í raun er hægt að segja að enginn annar valkostur sé til fyrir þá sem ferðast um landið á mótorhjóli. Með þessum breytingum er því aðeins verið að útiloka fólk frá því að sinna sínum áhugamálum og að reyna að starfa innan greinarinnar. Því miður að þá virðist þetta vera pólitískt mál frekar en mál byggt á rökum. Núverandi stjórnvöld virðast ekki gera sér mikla grein fyrir því sem þau eru að gera. Að takmarka mótorhjóla innflutning getur varla talist til forgangsmála fyrir núverandi ríkisstjórn. Höfundur er eigandi Svartbergs ehf. sem flytur meðal annars inn AJP mótorhjól.
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun
Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun
Hvað á að gerast fyrir 15–24 ára ungmenni ef þau fá ekki innlögn á Vog strax þrátt fyrir að vera tilbúin í meðferð Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun
Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar
Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar
Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar
Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson skrifar
Skoðun Þegar rökin þrjóta og ábyrgðarleysið tekur yfir - Hugleiðingar óflokksbundins einstaklings í byrjun árs 2026 Guðmundur Ragnarsson skrifar
Skoðun Leigubílamarkaður á krossgötum: Tæknin er lausnin ekki vandamálið Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuvegaráðherra vill leyfa fyrirtækjum að fara illa með dýr gegn gjaldi Jón Kaldal skrifar
Skoðun Það er ekki sama hvort það sé hvítvínsbelja eða séra hvítvínsbelja Hópur stjórnarmanna í Uppreisn skrifar
Skoðun 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Róbert Ragnarsson skrifar
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun
Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun
Hvað á að gerast fyrir 15–24 ára ungmenni ef þau fá ekki innlögn á Vog strax þrátt fyrir að vera tilbúin í meðferð Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun