Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Lovísa Arnardóttir skrifar 9. desember 2025 14:50 Þorbjörg var formaður Samtakanna í þrjú ár og hefur frá árinu 2021 verið bæjarfulltrúi Garðabæjarlistans. Árið 2023 tók hún við starfi kynningarstjóra. Aðsend Þorbjörg Þorvaldsdóttir hættir sem samskipta- og kynningarstjóri Samtakanna ´78 um áramótin. Þorbjörg tilkynnir um vistaskiptin í Facebook-færslu í dag. Hún segir óvíst hvað taki við en hún sé afar þakklát að hafa fengið að sinna þessu hlutverki. Þorbjörg segir óvíst hvað taki við umfram áframhaldandi bæjarpólitík en hún hefur setið í bæjarstjórn Garðabæjar frá því 2021. „Þegar ég hætti sem formaður Samtakanna ‘78 árið 2022 hélt ég að sögu minni hjá félaginu væri lokið. Ég grenjaði á aðalfundi, tók við blómvendi, tilkynnti um framboð í bæjarstjórn og leið algjörlega eins og ég væri að loka kafla í mínu lífi. Það reyndist síðan ekki alls kostar rétt. Ári síðar var ég fengin til þess að koma aftur til starfa hjá Samtökunum ‘78, í þetta skipti í launað starf, með það opna hlutverk að vinna markvisst gegn auknum fordómum og andúð í garð hinsegin fólks á Íslandi,“ segir Þorbjörg í færslu sinni. Hún segist síðustu ár hafa gert sitt allra besta til að standa undir því trausti sem henni hafi verið falið með ráðningunni. Þorbjörg hefur í starfi sínu oft og mörgum sinnum komið fram í viðtölum fyrir samtökin en viðtal hennar í Kastljósi í haust, þar sem hún og þingmaður Miðflokksins, Snorri Másson, tókust á um stöðu hinsegin fólks í samfélaginu, vakti mikla athygli. Hún sagði eftir viðtalið að henni hefði aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing í opinberri umræðu. Hún viðurkennir í færslu sinni að það sé skrítið að standa á þessum tímamótum aftur, en það sé kominn tími á breytingar. „Ég er svo þakklát Samtökunum ‘78 og fólkinu innan þeirra fyrir allan stuðninginn, vináttuna og gleðina - þá og nú. Erfiðleikana og þroskann. Tækifærin og sigrana. Það var ómetanlegt fyrir mig að fá að leiða félagið á sínum tíma og það hefur verið ómetanleg reynsla fyrir mig undanfarin tæp þrjú ár að fá að vinna beint að mínum hjartans málum á skrifstofunni. Ég er svo stolt af öllu því sem við höfum áorkað. Það er enn þá óvíst hvað tekur við hjá mér (umfram áframhaldandi bæjarpólitík), en ég hlakka til að komast að því. Lífið leiðir mann víst bara einhvern veginn áfram,“ segir hún að lokum. Færsla Þorbjargar. Facebook Vistaskipti Hinsegin Mannréttindi Félagasamtök Tengdar fréttir Þorbjörg nýr formaður Samtakanna '78 Þorbjörg Þorvaldsdóttir var í dag sjálfkjörin í embætti formanns Samtakanna '78 en aðalfundur fór fram í dag. 3. mars 2019 19:19 Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Öll spjót standa nú á Snorra Mássyni, þingmanni Miðflokksins, eftir umdeilda framkomu hans í Kastljóssþætti um bakslag gegn hinsegin fólki. Ráðherra líkir honum við „geltandi kjána“ og margir gagnrýna forneskjulegar skoðanir hans í garð hinsegin fólks og yfirgang í umræðunni. 2. september 2025 11:40 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Fleiri fréttir Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Sjá meira
„Þegar ég hætti sem formaður Samtakanna ‘78 árið 2022 hélt ég að sögu minni hjá félaginu væri lokið. Ég grenjaði á aðalfundi, tók við blómvendi, tilkynnti um framboð í bæjarstjórn og leið algjörlega eins og ég væri að loka kafla í mínu lífi. Það reyndist síðan ekki alls kostar rétt. Ári síðar var ég fengin til þess að koma aftur til starfa hjá Samtökunum ‘78, í þetta skipti í launað starf, með það opna hlutverk að vinna markvisst gegn auknum fordómum og andúð í garð hinsegin fólks á Íslandi,“ segir Þorbjörg í færslu sinni. Hún segist síðustu ár hafa gert sitt allra besta til að standa undir því trausti sem henni hafi verið falið með ráðningunni. Þorbjörg hefur í starfi sínu oft og mörgum sinnum komið fram í viðtölum fyrir samtökin en viðtal hennar í Kastljósi í haust, þar sem hún og þingmaður Miðflokksins, Snorri Másson, tókust á um stöðu hinsegin fólks í samfélaginu, vakti mikla athygli. Hún sagði eftir viðtalið að henni hefði aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing í opinberri umræðu. Hún viðurkennir í færslu sinni að það sé skrítið að standa á þessum tímamótum aftur, en það sé kominn tími á breytingar. „Ég er svo þakklát Samtökunum ‘78 og fólkinu innan þeirra fyrir allan stuðninginn, vináttuna og gleðina - þá og nú. Erfiðleikana og þroskann. Tækifærin og sigrana. Það var ómetanlegt fyrir mig að fá að leiða félagið á sínum tíma og það hefur verið ómetanleg reynsla fyrir mig undanfarin tæp þrjú ár að fá að vinna beint að mínum hjartans málum á skrifstofunni. Ég er svo stolt af öllu því sem við höfum áorkað. Það er enn þá óvíst hvað tekur við hjá mér (umfram áframhaldandi bæjarpólitík), en ég hlakka til að komast að því. Lífið leiðir mann víst bara einhvern veginn áfram,“ segir hún að lokum. Færsla Þorbjargar. Facebook
Vistaskipti Hinsegin Mannréttindi Félagasamtök Tengdar fréttir Þorbjörg nýr formaður Samtakanna '78 Þorbjörg Þorvaldsdóttir var í dag sjálfkjörin í embætti formanns Samtakanna '78 en aðalfundur fór fram í dag. 3. mars 2019 19:19 Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Öll spjót standa nú á Snorra Mássyni, þingmanni Miðflokksins, eftir umdeilda framkomu hans í Kastljóssþætti um bakslag gegn hinsegin fólki. Ráðherra líkir honum við „geltandi kjána“ og margir gagnrýna forneskjulegar skoðanir hans í garð hinsegin fólks og yfirgang í umræðunni. 2. september 2025 11:40 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Fleiri fréttir Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Sjá meira
Þorbjörg nýr formaður Samtakanna '78 Þorbjörg Þorvaldsdóttir var í dag sjálfkjörin í embætti formanns Samtakanna '78 en aðalfundur fór fram í dag. 3. mars 2019 19:19
Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Öll spjót standa nú á Snorra Mássyni, þingmanni Miðflokksins, eftir umdeilda framkomu hans í Kastljóssþætti um bakslag gegn hinsegin fólki. Ráðherra líkir honum við „geltandi kjána“ og margir gagnrýna forneskjulegar skoðanir hans í garð hinsegin fólks og yfirgang í umræðunni. 2. september 2025 11:40