Semja aftur um vopnahlé Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. desember 2025 08:21 Tea Seiha, varnarmálaráðherra Kamdódíu, og Natthaphon Narkphanit, varnarmálaráðherra Taílands. AP Ráðamenn í Taílandi og Kambódíu hafa náð samkomulagi um vopnahlé, en blóðug átök hafa staðið yfir á landamærum ríkjanna undanfarnar vikur. Minnst 41 hefur látið lífið og tæplega milljón mans hafa þurft að flýja heimili sín vegna átakanna. Varnarmálaráðherrar ríkjanna greindu frá samkomulaginu á sameiginlegum blaðamannafundi í morgun, en fjallað erum málið á vettvangi BBC. Samþykkt var að stöðva allan hernað í bili og leyfa óbreyttum borgurum á landamærasvæðunum að snúa aftur heim. Vopnahléð tók gildi í hádeginu að staðartíma. Ef vopnahléð heldur í 72 klukkustundir, munu taílensk yfirvöld sleppa 18 kambódískum hermönnum sem þeir eru með í haldi lausum. Viðræður um vopnahlé hafa staðið yfir dögum saman eftir að átök brutust út á nýjan leik milli ríkjanna fyrr í mánuðinum. Landamæradeilur milli ríkjanna blossuðu upp í júlí í ár, en samið var um vopnahlé nokkrum dögum síðar. Átökin brutust svo út á nýjan leik í þessum mánuði. Ásakanir um það hverjir rufu vopnahléð gengu á víxl milli ríkjanna. Taíland og Kambódía deila um átta hundruð kílómetra löngum landamærum sem deilt hefur verið um áratugum saman. Landamærin voru teiknuð fyrir rúmri öld, eftir að Frakkar lögðu Kamdódíu undir sig. Kambódía Taíland Hernaður Tengdar fréttir Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Átökin sem hófust á landamærum Taílands og Kambódíu í gærnótt eru enn í gangi. Um það bil tíu eru sagðir liggja í valnum og þúsundir íbúa í landamærahéruðum ríkjanna hafa þurft að leggja á flótta. 9. desember 2025 07:43 Semja um vopnahlé Ráðamenn í Taílandi og Kambódíu hafa samþykkt skilyrðislaust vopnahlé sín á milli, sem taka mun gildi seinna í dag. Að minnsta kosti 33 hafa fallið og tugir þúsunda hafa þurft að flýja heimili sín frá því átök brutust út milli ríkjanna í síðustu viku. 28. júlí 2025 10:33 Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Átök brutust út milli taílenskra og kambódískra hersveita á landamærum landanna tveggja snemma í morgun, nokkrum klukkustundum eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði vopnahléssamkomulag ríkjanna í höfn. 13. desember 2025 13:24 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Sjá meira
Varnarmálaráðherrar ríkjanna greindu frá samkomulaginu á sameiginlegum blaðamannafundi í morgun, en fjallað erum málið á vettvangi BBC. Samþykkt var að stöðva allan hernað í bili og leyfa óbreyttum borgurum á landamærasvæðunum að snúa aftur heim. Vopnahléð tók gildi í hádeginu að staðartíma. Ef vopnahléð heldur í 72 klukkustundir, munu taílensk yfirvöld sleppa 18 kambódískum hermönnum sem þeir eru með í haldi lausum. Viðræður um vopnahlé hafa staðið yfir dögum saman eftir að átök brutust út á nýjan leik milli ríkjanna fyrr í mánuðinum. Landamæradeilur milli ríkjanna blossuðu upp í júlí í ár, en samið var um vopnahlé nokkrum dögum síðar. Átökin brutust svo út á nýjan leik í þessum mánuði. Ásakanir um það hverjir rufu vopnahléð gengu á víxl milli ríkjanna. Taíland og Kambódía deila um átta hundruð kílómetra löngum landamærum sem deilt hefur verið um áratugum saman. Landamærin voru teiknuð fyrir rúmri öld, eftir að Frakkar lögðu Kamdódíu undir sig.
Kambódía Taíland Hernaður Tengdar fréttir Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Átökin sem hófust á landamærum Taílands og Kambódíu í gærnótt eru enn í gangi. Um það bil tíu eru sagðir liggja í valnum og þúsundir íbúa í landamærahéruðum ríkjanna hafa þurft að leggja á flótta. 9. desember 2025 07:43 Semja um vopnahlé Ráðamenn í Taílandi og Kambódíu hafa samþykkt skilyrðislaust vopnahlé sín á milli, sem taka mun gildi seinna í dag. Að minnsta kosti 33 hafa fallið og tugir þúsunda hafa þurft að flýja heimili sín frá því átök brutust út milli ríkjanna í síðustu viku. 28. júlí 2025 10:33 Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Átök brutust út milli taílenskra og kambódískra hersveita á landamærum landanna tveggja snemma í morgun, nokkrum klukkustundum eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði vopnahléssamkomulag ríkjanna í höfn. 13. desember 2025 13:24 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Sjá meira
Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Átökin sem hófust á landamærum Taílands og Kambódíu í gærnótt eru enn í gangi. Um það bil tíu eru sagðir liggja í valnum og þúsundir íbúa í landamærahéruðum ríkjanna hafa þurft að leggja á flótta. 9. desember 2025 07:43
Semja um vopnahlé Ráðamenn í Taílandi og Kambódíu hafa samþykkt skilyrðislaust vopnahlé sín á milli, sem taka mun gildi seinna í dag. Að minnsta kosti 33 hafa fallið og tugir þúsunda hafa þurft að flýja heimili sín frá því átök brutust út milli ríkjanna í síðustu viku. 28. júlí 2025 10:33
Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Átök brutust út milli taílenskra og kambódískra hersveita á landamærum landanna tveggja snemma í morgun, nokkrum klukkustundum eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði vopnahléssamkomulag ríkjanna í höfn. 13. desember 2025 13:24