Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Samúel Karl Ólason skrifar 7. janúar 2026 15:17 Skjáskot úr myndbandi af áhlaupinu um borð í olíuflutningaskipið Sophia á Karíbahafinu í dag. Bandarískir hermenn gerðu í dag áhlaup um borð í olíuflutningskip sem bendlað hefur verið Venesúela á Karíbahafinu. Bandaríkjamenn tóku því yfir tvö slík skip sem sögð eru hafa verið notuð til að brjóta á viðskiptaþvingunum. Yfirstjórn herafla Bandaríkjanna í Suður-Ameríku birti í dag myndband af því þegar sérsveitarmenn gerðu áhlaup um borð í olíuflutningaskipið Sophia á Karíbahafinu. Tóku þeir yfir stjórn á skipinu, eins og Bandaríkjamenn hafa ítrekað gert á undanförnum dögum og vikum. In a pre-dawn action this morning, the Department of War, in coordination with the Department of Homeland Security, apprehended a stateless, sanctioned dark fleet motor tanker without incident.The interdicted vessel, M/T Sophia, was operating in international waters and… pic.twitter.com/JQm9gHprPk— U.S. Southern Command (@Southcom) January 7, 2026 Myndbandið var birt eftir að Bandaríkjamenn tóku yfir stjórn skipsins Marinera en kallaðist áður Bella 1 suður af Íslandi. Það skip hafði verið beitt refsiaðgerðum vegna þess að það mun hafa verið notað árið 2024 til að flytja farm fyrir Hezbollah hryðjuverkasamtökin í Líbanon og yfirvöld í Íran. Þegar kemur að skipinu Sophia liggur enn ekki fyrir á hvaða grunni það var stöðvað að öðru leyti en yfirvöld í Bandaríkjunum segja það hafa verið notað til ólöglegrar starfsemi. New York Times hefur eftir heimildarmanni að skipinu hafi verið siglt undir fána Kamerún, þó það hafi ekki verið skráð þar. Bandaríkjamenn hafa sett Venesúela í herkví en fjölmörgum skipum sem beitt hafa verið refsiaðgerðum hefur verið siglt frá Venesúela á undanförnum dögum og vikum. Kristi Noem, heimavarnarráðherra Bandaríkjanna, deildi einnig myndbandi af áhlaupinu um borð í Sophia í dag. In two predawn operations today, the Coast Guard conducted back-to-back meticulously coordinated boarding of two “ghost fleet” tanker ships— one in the North Atlantic Sea and one in international waters near the Caribbean. Both vessels —the Motor Tanker Bella I and the Motor… pic.twitter.com/EZlHEtcufX— Secretary Kristi Noem (@Sec_Noem) January 7, 2026 Bandaríkin Donald Trump Venesúela Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela Rússland Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira
Yfirstjórn herafla Bandaríkjanna í Suður-Ameríku birti í dag myndband af því þegar sérsveitarmenn gerðu áhlaup um borð í olíuflutningaskipið Sophia á Karíbahafinu. Tóku þeir yfir stjórn á skipinu, eins og Bandaríkjamenn hafa ítrekað gert á undanförnum dögum og vikum. In a pre-dawn action this morning, the Department of War, in coordination with the Department of Homeland Security, apprehended a stateless, sanctioned dark fleet motor tanker without incident.The interdicted vessel, M/T Sophia, was operating in international waters and… pic.twitter.com/JQm9gHprPk— U.S. Southern Command (@Southcom) January 7, 2026 Myndbandið var birt eftir að Bandaríkjamenn tóku yfir stjórn skipsins Marinera en kallaðist áður Bella 1 suður af Íslandi. Það skip hafði verið beitt refsiaðgerðum vegna þess að það mun hafa verið notað árið 2024 til að flytja farm fyrir Hezbollah hryðjuverkasamtökin í Líbanon og yfirvöld í Íran. Þegar kemur að skipinu Sophia liggur enn ekki fyrir á hvaða grunni það var stöðvað að öðru leyti en yfirvöld í Bandaríkjunum segja það hafa verið notað til ólöglegrar starfsemi. New York Times hefur eftir heimildarmanni að skipinu hafi verið siglt undir fána Kamerún, þó það hafi ekki verið skráð þar. Bandaríkjamenn hafa sett Venesúela í herkví en fjölmörgum skipum sem beitt hafa verið refsiaðgerðum hefur verið siglt frá Venesúela á undanförnum dögum og vikum. Kristi Noem, heimavarnarráðherra Bandaríkjanna, deildi einnig myndbandi af áhlaupinu um borð í Sophia í dag. In two predawn operations today, the Coast Guard conducted back-to-back meticulously coordinated boarding of two “ghost fleet” tanker ships— one in the North Atlantic Sea and one in international waters near the Caribbean. Both vessels —the Motor Tanker Bella I and the Motor… pic.twitter.com/EZlHEtcufX— Secretary Kristi Noem (@Sec_Noem) January 7, 2026
Bandaríkin Donald Trump Venesúela Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela Rússland Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira