Mótherjanir duglegir að kvarta
Breiðablik mætir Bosníumeisturum Zrinjski Mostar á Kópavogsvelli annað kvöld. Vinnist leikurinn eru Blikar öruggir með sæti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í haust.
Breiðablik mætir Bosníumeisturum Zrinjski Mostar á Kópavogsvelli annað kvöld. Vinnist leikurinn eru Blikar öruggir með sæti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í haust.