Mótherjarnir kvarta yfir allskonar

Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, segir sína menn klára í slaginn gegn Zrinjski Mostar frá Bosníu í forkeppni Evrópudeildarinnar. Óvíst sé hvort kvart og kvein gestanna yfir hinu og þessu sé ákveðið leikrit eða ekki.

59
04:09

Vinsælt í flokknum Fótbolti