Sögulegar kosningar í Kaupmannahöfn
Í fyrsta sinn í yfir hundrað ár verður borgarstjóri Kaupmannahafnar ekki úr röðum jafnaðarmanna en flokkur Mette Fredereksen, forsætisráðherra Danmerkur, beið sögulegt afhroð í sveitarstjórnarkosningunum sem fóru fram þar í landi í gær.