Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Fundi slitið á Alþingi og mál tekin af dagskrá

Umræðum á Alþingi er lokið í kvöld. Steingrímur J. Sigfússon tók alls tuttugu mál, sem átti að ræða á þingfundi í dag, af dagskrá og sleit fundinum nú í kvöld. Aðeins einn dagskrárliður var ræddur á þingfundi dagsins.

Innlent
Fréttamynd

Sex sveitarfélög fái samtals 150 milljónir króna

Sex sveitarfélög fá samtals 150 milljóna króna framlag frá ríkinu nái tillögur meirihluta fjárlaganefndar fram að ganga. Þá er gert ráð fyrir allt að 4,5 milljarða króna heimild til Ferðaábyrgðasjóðs vegna endurgreiðslu pakkaferða.

Innlent
Fréttamynd

„Þið eigið heima hér“

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir valdhafa hér á landi senda skýr skilaboð um að aðeins þau sem valdinu séu þóknanleg fái að tilheyra íslensku samfélagi. Hinum sé ekki boðið.

Innlent
Fréttamynd

„Við megum ekki fagna of snemma“

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segir það hafa verið mikilvægt að ríkisstjórnin sé skipuð flokkum sem endurspegla breitt svið pólitískrar hugmyndafræði frá hægri til vinstri.

Innlent
Fréttamynd

Lítill ávinningur fyrir 46 milljarða

Er líklegt að loftslagáætlanir sem hér eru boðaðar með ærnum tilkostnaði breyti einhverju um þróun tækninnar á heimsvísu í samgöngum, landbúnaði, iðnaði, orkuframleiðslu o.s.frv?

Skoðun
Fréttamynd

Bein útsending: Eldhúsdagur á Alþingi

Almennar stjórnmálaumræður, sem jafnan eru kallaðar eldhúsdagsumræður, fara fram á Alþingi í kvöld og verða sendar út í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan 19:30.

Innlent