Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt

    Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Guðrún Karítas til Fylkis

    Knattspyrnukonan Guðrún Karítas Sigurðardóttir er gengin í raðir Fylkis frá Íslandsmeisturum Vals. Hún skrifaði undir samning sem gildir út leiktíðina 2022.

    Íslenski boltinn