Keflavík og Stjarnan með góða sigra Tveir leikir voru í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Keflavík vann Grindavík 89-65 á útivelli og Stjarnan lagði Skallagrím 86-75 á heimavelli. Körfubolti 8. október 2016 19:39
Sigrún Sjöfn: Bærinn var tilbúinn Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, leikmaður Skallagríms, var skiljanlega sátt eftir sigurinn á Snæfelli í dag. Körfubolti 5. október 2016 22:35
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Snæfell 73-62 | Draumabyrjun nýliðanna Nýliðar Skallagríms gerðu sér lítið fyrir og unnu Íslands- og bikarmeistara Snæfells, 73-62, á heimavelli sínum í Borgarnesi í 1. umferð Domino's deild kvenna í kvöld. Körfubolti 5. október 2016 22:00
Tyson-Thomas skoraði tæplega 70% stiga Njarðvíkur í óvæntum sigri Domino's deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum. Körfubolti 5. október 2016 22:00
Fyrsta orrustan um Vesturlandið í dag Domino's-deild kvenna fer af stað í kvöld og það er sannkallaður stórleikur á dagskrá í fyrstu umferð. Körfubolti 5. október 2016 06:30
Körfuboltakvöld: Upphitunarþáttur fyrir Domino's deild kvenna Domino's deild kvenna hefst á morgun með fjórum leikjum. Körfubolti 4. október 2016 20:00
Ólík byrjun hjá tveimur Íslandsmeistarakönum Snæfells Bandarísku leikmenn Íslandsmeistaraliða Snæfells undanfarin tvö ár spila nú báðar í þýsku deildinni en þessir frábæru leikmenn vildu báðar reyna fyrir sér í sterkari deild. Körfubolti 4. október 2016 14:00
Ýmist í ökkla eða eyra á Vesturlandinu í körfunni í vetur Snæfell og Skallagrímur eru í fyrsta sinn með bæði karla- og kvennaliðin sín í úrvalsdeildunum á sama tíma en karla- og kvennaliðum félagsins er spáð mjög ólíku gengi í vetur. Körfubolti 3. október 2016 19:30
Byrjuðu báðar þjálfaraferilinn sinn á því að vinna reynslumikla karlþjálfara Hildur Sigurðardóttir og Heiðrún Kristmundsdóttir eru báðar á sínu fyrsta tímabili sem þjálfarar í meistaraflokki í körfubolta en þær tóku við liðum í 1. deildinni fyrir þetta tímabil. Körfubolti 3. október 2016 10:00
Snæfell meistari meistaranna þriðja árið í röð Snæfellskonur vörðu titilinn sem meistari meistaranna í DHL-höllinni í kvöld en liðið hafði betur 70-60 gegn Grindavík í Meistarakeppni KKÍ. Körfubolti 2. október 2016 19:00
Bein útsending: Fyrsti þáttur Domino's Körfuboltakvölds Fyrsti þáttur Domino's Körfuboltakvölds verður í beinni útsendingu frá Kex Hostel í kvöld. Körfubolti 30. september 2016 20:15
Pálína fer í Hólminn Kvennalið Hauka í körfuknattleik varð fyrir enn einni blóðtökunni í dag er Pálína Gunnlaugsdóttir ákvað að semja við Snæfell. Körfubolti 29. september 2016 13:19
Körfuboltaskemmtun í Keflavík Það verður blásið í herlúðra í Keflavík á föstudag er haldinn verður körfuboltaskemmtun til styrktar Pétri Péturssyni Osteopata. Körfubolti 16. ágúst 2016 17:30
Kvennalið Stjörnunnar fær leikmenn úr Haukum, Keflavík og Val Stjörnukonur hafa fengið liðstyrk fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna sem verður aðeins annað tímabil liðsins í sögunni í efstu deild. Körfubolti 28. júlí 2016 13:30
Helena missir af næsta tímabili Landsliðsfyrirliðinn Helena Sverrisdóttir leikur ekki með Haukum á næsta tímabili þar sem hún á von á barni. Körfubolti 26. júlí 2016 17:19
Sömdu við Val áður en þær fóru í landsliðsferð til Bosníu Kvennalið Vals hefur fengið til sín tvær efnilegar körfuboltakonur fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 20. júlí 2016 16:37
Helena og Pavel á tauginni í ökuferð með Kristjáni Einari | Myndband Körfuboltafólkið Helena Sverrisdóttir og Pavel Ermolinskij skellti sér á rúntinn með Kristjáni Einari Kristjánssyni, fyrrverandi Formúlu 3 ökumanni og sérfræðingi Stöðvar 2 Sports um Formúlu 1, um daginn. Körfubolti 15. júlí 2016 23:45
Konan með tröllatölurnar áfram með Njarðvík Carmen Tyson-Thomas verður með Njarðvík í Domino´s deild kvenna næsta vetur en Njarðvík fékk óvænt sæti í deildinni fyrr í þessum mánuði þegar Hamar hætti við þátttöku í deildinni. Körfubolti 1. júlí 2016 11:00
Hildur Sigurðardóttir þjálfar Blikakonur Hildur Sigurðardóttir, leikjahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, hefur verið ráðin sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Breiðabliki. Hildur mun stýra Blikakonum í 1. deildinni á komandi tímabili. Körfubolti 30. júní 2016 16:03
Heiðrún þjálfar KR næsta vetur Heiðrún Kristmundsdóttir hefur tekið við þjálfun meistaraflokksliðs kvenna hjá KR en liðið spilar í 1. deildinni næsta vetur. Körfubolti 21. júní 2016 21:53
Njarðvíkurkonur upp í Dominos-deildina í miðjum júní Njarðvík verður með tvö lið í Domino´s deildinni í körfubolta næsta vetur því KKÍ hefur tekið kvennalið félagsins upp í efstu deild. Körfubolti 14. júní 2016 15:40
Varð tvöfaldur meistari með Sverri í Njarðvík og fer nú aftur til hans í Keflavík Kvennalið Hamars í Domino´s deildinni í körfubolta hefur orðið fyrir miklu áfall því besti leikmaður liðsins, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir, hefur ákveðið að ganga til liðs við Keflavík. Körfubolti 24. maí 2016 18:30
Fyrirliði Íslandsmeistaranna framlengir Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Snæfells í Domino´s deild kvenna í körfubolta hefur gert nýjan samning við Snæfell. Körfubolti 12. maí 2016 14:00
Stjórn KKÍ mun ákveða fjölda erlendra leikmanna í körfuboltanum Útlendingamálin eru enn á ný til umræðu í körfuknattleikshreyfingunni og þau voru mikið rædd á formannafundi aðildarfélaga KKÍ á dögunum. Það var ekki þing í ár en formennirnir kusu með því að stjórn KKÍ ákveði fjölda erlendra leikmanna í körfuboltanum næsta vetur. Körfubolti 12. maí 2016 08:15
Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. Körfubolti 6. maí 2016 14:22
Daníel búinn að fá tvö ný þjálfarastörf á stuttum tíma Daníel Guðni Guðmundsson er ekki bara nýráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Njarðvíkur í karlakörfuboltanum því hann hefur einnig tekið að sér annað þjálfarastarf á síðustu dögum. Körfubolti 5. maí 2016 21:30
Þrjú gulltímabil í röð Karlalið KR og kvennalið Snæfells tryggðu sér bæði þriðja Íslandsmeistaratitilinn í röð á Ásvöllum í vikunni en bæði afrekuðu meira í vetur en árin á undan. Körfubolti 30. apríl 2016 07:00
Pálína: Eigum að stöðva ljót ummæli úr stúkunni Finnst ekki í lagi að þurfa að útskýra fyrir sex ára gömlu barni af hverju það var verið að segja eitthvað ljótt um mömmu hennar. Körfubolti 28. apríl 2016 13:45
Haiden Palmer setti nýtt stigamet í lokaúrslitum kvenna Haiden Denise Palmer, bandaríski leikstjórnandi nýkrýndra Íslandsmeistara Snæfells í Domino´s deild kvenna, setti nýtt stigamet í lokaúrslitum kvenna í ár. Körfubolti 27. apríl 2016 22:00
Daníel Guðni hafði hárrétt fyrir sér Daníel Guðni Guðmundsson, nýráðinn þjálfari karlaliðs Njarðvíkur og fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Grindavíkur, er ekki bara góður þjálfari því hann er einnig góður spámaður. Körfubolti 27. apríl 2016 19:15