Bónus-deild kvenna

Bónus-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Ekki er allt sem sýnist hjá kvennaliði Grindavíkur

    Grindavíkurkonur hafa unnið tvo flotta sigra í tveimur fyrstu leikjum sínum í Fyrirtækjabikar KKÍ og athygli hefur vakið að Stefanía Helga Ásmundsdóttir hefur verið stigahæsti leikmaður liðsins í báðum leikjum. Það er hinsvegar ekki allt sem sýnist.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Árni Þór verður ekki með Hamarsstelpurnar í vetur

    Árni Þór Hilmarsson verður ekki þjálfari kvennaliðs Hamars í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur eins og stefnan var en það kemur fram að heimasíðu félagsins að Árni Þór hafi látið af störfum af persónulegum ástæðum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Grindvíkingar í felum fram að móti?

    Grindvíkingar hafa þegar spilað þrjá leiki í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta en engar upplýsingar eru samt til á heimasíðu KKÍ um frammistöðu leikmanna liðsins í þessum þremur leikjum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Valur fær tvo leikmenn frá KR

    Lið Vals í Domino's deild kvenna barst góður liðsstyrkur í gær þegar Bergþóra Holton Tómasdóttir og Dagbjört Dögg Karlsdóttir skrifuðu undir samninga við félagið.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Helga Einarsdóttir til Grindavíkur

    Helga Einarsdóttir, fyrrum fyrirliði Grindavíkur, hefur ákveðið að skrifa undir samning við Grindavík og spila með liðinu í Dominos-deild kvenna á komandi tímabili.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Helga Einarsdóttir: Vantaði metnaðinn hjá öllum KR-ingum

    Helga Einarsdóttir, fráfarandi fyrirliði kvennaliðs KR í körfubolta, var í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu í dag en stjórn körfuknattleiksdeildar KR hefur ákveðið að draga kvennaliðið úr keppni í Dominos-deild kvenna á komandi tímabili.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sigmundur: Enginn ís með dýfu

    Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómari Domino's deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ í Laugardalnum í hádeginu í dag. Þetta er í níunda sinn sem Sigmundur hlýtur þessi verðlaun.

    Körfubolti