Anníe Mist opnaði sig um sitt fæðingarþunglyndi Opið bréf frá íslensku CrossFit konunni Anníe Mist Þórisdóttir fær stóran sess á Morning Chalk Up síðunni en þar segir hún frá sinni reynslu af því að eignast dóttur í ágúst. Sport 12. maí 2021 09:00
Rökkvi og Ari fyrstu Íslendingarnir til að tryggja sig inn á heimsleikana í ár Rökkvi Hrafn Guðnason og Ari Tómas tryggðu sér um helgina farseðla á heimsleikana í CrossFit í haust með góðum árangri sínum í undankeppni aldursflokkanna. Sport 10. maí 2021 08:30
Sara fékk kveðju frá bæði Van Dijk hjá Liverpool og bera Japananum úr BGT Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur nú hafið endurhæfingu sína eftir krossbandsaðgerðina en knattspyrnumaðurinn Virgil van Dijk þekkir þá stöðu vel. Sport 7. maí 2021 08:30
Anníe Mist: Það fallegasta í heiminum er að vera þú sjálfur Anníe Mist Þórisdóttir er brautryðjandi í sögu CrossFit á Íslandi og þeim árangri hefði hún ekki náð nema að hafa trú á sjálfri og á því að feta nýja slóð. Sport 6. maí 2021 08:31
Sögðu sæta sögu af Söru frá því að hún vann Filthy 150 mótið á Írlandi Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er tilbúin að gefa af sér, bæði í keppni en líka eftir keppni. Sport 5. maí 2021 08:30
„Hún gat lýst upp hvaða herbergi sem hún var í“ „Kertið í ár er, þú ert ljós í mínu lífi, þú lýsir upp daginn. Hugmyndin kom frá litlum miða en amma skrifaði ljóð fyrir mig rétt áður en hún dó árið 2016,“ segir Katrín Tanja Davíðsdóttir tvöfaldur heimsmeistari í Cross Fit í myndbandi á Facebook-síðu Menntunarsjóðs Mæðrastyrksnefndar. Lífið 4. maí 2021 13:50
Anníe Mist og Björgvin Karl þau einu sem væru inn á leikunum ef miðað væri við átta manna úrslitin Íslenska CrossFit fólkið sem er komið áfram í undanúrslitamótin fyrir heimsleikana í CrossFit þurfa að gera enn betur en í átta manna úrslitunum ef þau ætla að komast á leikana. Sport 4. maí 2021 08:31
Anníe Mist með Fjallið í CrossFit: Ég var alltaf smá stressuð um að ég myndi drepa Hafþór Anníe Mist Þórisdóttir og Frederik Ægidius fengu það stóra verkefni að koma Fjallinu Hafþóri Júlíus Björnssyni í betra form fyrir bardagann við Eddie Hall í september. Sport 3. maí 2021 08:32
Okkar besta CrossFit fólk keppir á mótum í Hollandi og Þýskalandi en verður samt heima Íslenska CrossFit fólkið sem á enn möguleika á því að tryggja sér sæti á heimsleikunum í haust veit nú hvað tekur við eftir að gefið var út hvar þau eiga að keppa í undanúrslitunum. Sport 30. apríl 2021 08:31
Búið að bólusetja Katrínu Tönju Það er gott fyrir íþróttafólk að búa og æfa í Bandaríkjunum þegar kemur að því að fá bólusetningu við kórónuveirunni. Sport 29. apríl 2021 08:30
Íslensk CrossFit stjarna sagði frá kynferðislegu áreiti sem hún hefur orðið fyrir á netinu Tvær þekktar CrossFit íþróttakonur sögðu Morning Chalk Up vefnum frá ömurlegri reynslu sinni af kynferðislegu áreiti sem þær hafa orðið fyrir á samfélagsmiðlum og önnur þeirra er hin íslenska Sólveig Sigurðardóttir. Sport 28. apríl 2021 08:30
Anníe Mist og barnaskrefin Anníe Mist Þórisdóttir er enn á réttri leið í endurkomu sinni í hóp bestu CrossFit kvenna heimsins en hjá henni snýst endurkoman úr barnsburðarleyfi ekki um að taka stór stökk. Sport 27. apríl 2021 08:32
Hné Söru Sigmunds fékk „lokaorð“ frá eiganda sínum rétt fyrir aðgerð Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir fór í krossbandsaðgerð á dögunum og sýnir frá þessum mikilvæga degi í nýjasta endurkomumyndbandi sínu. Sport 26. apríl 2021 08:31
Anníe Mist ofar en Katrín Tanja: Allt í lagi þótt ég líti ekki út eins og áður Anníe Mist Þórisdóttir náði bestum árangri íslensku CrossFit stelpnanna í „átta manna“ úrslitum heimsleikanna í CrossFit en hún var tveimur sætum á undan Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Björgvin Karl Guðmundsson varð sá fimmti besti í Evrópu. Sport 23. apríl 2021 08:30
Harður heimur CrossFit Open: Varð heimsmeistari í 21.1 en endar í 1557. sæti Jóhanna Júlía Júlíusdóttir var sú besta í heiminum eftir fyrstu vikuna í opna hluta heimsleikanna í CrossFit en endaði síðan í tuttugasta sæti meðal íslensku stelpnanna. Erfiðar og krefjandi æfingar í lokavikunni breyttu miklu fyrir íslensku spútnikstjörnuna í The Open í ár. Sport 31. mars 2021 08:31
Sara ætlar sér að eiga epískustu endurkomuna í sögu CrossFit Það er mikill hugur og engin uppgjöf í íslensku CrossFit stjörnunni Söru Sigmundsdóttur og jákvæðni hennar hefur ekki aðeins fengið mikið hrós úr hennar herbúðum heldur einnig verið umfjöllunarefni í erlendum miðlum. Sport 30. mars 2021 09:01
Anníe Mist: Skrefi nær því að vera tilbúin fyrir átta manna úrslitin Anníe Mist Þórisdóttir fékk svo sem enga draumaæfingu þegar í ljós kom hvað biði hennar í 21.3 og 21.4 en lokahlutinn á The Open reyndi mikið á íslensku CrossFit goðsögnina. Sport 29. mars 2021 08:01
Edda Falak: „Ég vil eiga kærasta sem er bara stoltur af mér“ „Eins og ég geti ekki verið framakona og samt birt kynþokkafulla mynd af mér á samfélagsmiðlum. Af hverju finnst fólki ég lítillækka mig með því að birta sexí mynd? Eins og konur sem birti mynd af sér á bikiní geti ekki verið klárar. Þetta fer mjög mikið í taugarnar á mér,“ segir CrossFit stjarnan og áhrifavaldurinn Edda Falak í viðtali við Makamál. Makamál 27. mars 2021 07:01
Sara fékk boð um að stýra lyftingaæfingu hjá Englandsmeisturum Liverpool Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er harður stuðningsmaður enska fótboltafélagsins Liverpool og hún fékk heldur betur fróðlegt tilboð á dögunum. Enski boltinn 26. mars 2021 10:30
Hrósar Söru fyrir jákvæðnina eftir áfallið: „Fáar manneskjur á jörðinni eins og Sara“ Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru Sigmundsdóttur, segir að það sé fáir einstaklingar til í þessum heimi sem geti breytt mótvindi í meðvind jafnvel og íslenska CrossFit stjarnan. Hann hrósar henni fyrir það hvernig hún hefur unnið sig út úr áfallinu á dögunum. Sport 26. mars 2021 08:31
Tvær táningsstelpur slá í gegn en BKG og Jóhanna Júlía eru efst Íslendinga Björgvin Karl Guðmundsson er sjötti og Jóhanna Júlía Júlíusdóttir er í áttunda sæti eftir tvær fyrstu tvær vikurnar í Open 2021. Lokavikan er framundan. Sport 25. mars 2021 12:01
Sara sýndi myndbandið af því þegar hún sleit krossbandið Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir missir af öllu 2021 tímabilinu eftir að hún sleit krossband á æfingu aðeins tveimur dögum áður en nýtt tímabil hófst. Sport 25. mars 2021 08:31
Anníe Mist góð í 21.2: Mamman var betri en allar hinar íslensku stelpurnar Íslenska CrossFit mamman stóð sig best af öllum íslensku CrossFit stjörnunum í 21.2 í CrossFit Open í ár og gerði líka betur en fyrir fjórum árum. Sport 24. mars 2021 08:30
Katrín Tanja er að leita að bakinu sínu eftir 21.2 en Anníe Mist gaf góð ráð Annar hluti á The Open reyndi mikið á bak keppenda og það er ljóst að CrossFit fólk heimsins var örugglega með alvöru eymsli í bakinu eftir að hafa reynt sig við 21.2. Sport 23. mars 2021 08:30
Sú norska fékk refsingu og Jóhanna Júlía er 257 þúsund krónum ríkari Ísland átti ekki aðeins sigurvegara fyrsta hlutans á The Open 2021 heldur gerði Jóhanna Júlía Júlíusdóttir betur en allir karlarnir líka. Sport 22. mars 2021 08:31
Sirkusæfing hjá Anníe Mist: Klæddi sig úr á hvolfi og án þess að nota hendurnar Anníe Mist Þórisdóttir bauð upp á óvenjulega áskorun fyrir fylgjendur sínar í vikunni. „Þessi er aðeins öðruvísi,“ skrifaði Anníe Mist og það er hægt að taka undir það. Sport 18. mars 2021 09:01
Ný íslensk CrossFit stjarna: Jóhanna Júlía í öðru sæti í 21.1 Ísland á fulltrúa í toppbaráttunni í The Open í ár þrátt fyrir að Sara Sigmundsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir verði ekki þar í ár. Ný íslensk CrossFit stjarna minnti á sig í 21.1. Sport 17. mars 2021 08:30
Dramatískt faðmlag í lok æfingarinnar hjá Anníe Mist: Ég. Er. Svo. Stolt. Af. Þér. Anníe Mist Þórisdóttir var létt eftir að hafa lokið keppni í fyrsta hluta The Open en hún hefur með því formlega byrjað aftur í CrossFit íþróttinni eftir barnsburðarleyfi. Sport 16. mars 2021 09:10
Umboðsmaður Söru um fréttirnar: Þetta er áfall Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður CrossFit konunnar Söru Sigmundsdóttur, tjáði sig um hræðilegar fréttir gærdagsins þar sem Sara sagði frá því að hún hefði slitið krossband í hné. Sport 15. mars 2021 10:31
Tímabilið búið hjá Söru áður en það byrjaði: Versta martröðin hennar Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir sleit krossband á dögunum og missir því af öllu 2021 tímabilinu. Sport 15. mars 2021 08:30