Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Þrátt fyrir að ljóst sé að íslenska karlalandsliðið í körfubolta komist ekki í sextán liða úrslit á EM er engan bilbug á stuðningsmönnum þess að finna. Körfubolti 4.9.2025 11:05
Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Íslenska körfuboltalandsliðið spilar fimmta og síðasta leikinn sinn á Evrópumótinu í Póllandi þegar liðið mætir gríðarlega sterku frönsku liði. Íslensku strákarnir eru enn að bíða eftir fyrsta sigri sínum á EM og verkefni dagsins er að glíma við eitt besta körfuboltalandslið Evrópu. Körfubolti 4.9.2025 10:03
„Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Strákarnir í landsliðinu kalla hann Jesús en hann heitir Gunnar Már Másson. Hann er hluti af starfsliði íslenska landsliðsins og segir að sitt hlutverk sé að knúsa leikmenn liðsins. Körfubolti 4.9.2025 08:00
Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Martin Hermannsson varð í gær stigahæsti leikmaður Íslands frá upphafi í úrslitakeppni Evrópumótsins í körfubolta. Tryggvi Snær Hlinason sló einnig frákastametið. Körfubolti 3. september 2025 14:33
Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Benedikt Guðmundsson gladdist mjög yfir góðri frammistöðu Martins Hermannssonar í leik Íslands og Slóveníu á EM í körfubolta. Körfubolti 3. september 2025 14:33
Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Ekki verður annað sagt en Tryggvi Snær Hlinason hafi spilað frábærlega með íslenska landsliðinu á EM í körfubolta. Hann er efstur í nokkrum tölfræðiþáttum á mótinu. Körfubolti 3. september 2025 13:02
„Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Aleksej Nikolic, leikmaður slóvenska landsliðsins, og Aleksander Sekulic, þjálfari þess, lofuðu íslenska landsliðið í hástert eftir leik liðanna á EM í gær. Ísland eigi að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM. Körfubolti 3. september 2025 11:30
Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Það hefur verið gaman hjá finnska körfuboltalandliðsinu á Evrópumótinu í körfubolta til þessa en þeir fara aðeins öðruvísi leiðir til að koma sér í gírinn. Körfubolti 3. september 2025 10:32
Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason hefur átt magnað Evrópumót með íslenska landsliðinu og átt meðal annars hverja troðsluna á fætur annarri. Körfubolti 3. september 2025 09:31
Myndaveisla frá bardaganum við Luka Fjórða tap Íslands á EM karla í körfubolta kom gegn Slóveníu með stórstjörnuna Luka Dončić innanborðs. Körfubolti 2. september 2025 22:47
Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Ítalía er í frábærum málum í C-riðli EM karla í körfubolta eftir mikilvægan sigur á Spáni í kvöld. Frakkland stöðvaði sigurgöngu Póllands í D-riðli. Körfubolti 2. september 2025 20:47
Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Leik lokið. 87-79 fyrir Slóveníu niðurstaðan. Líkt og í byrjun leiks eru það stuðningsmenn Íslands sem standa og kalla á lið sitt á meðan minna fer fyrir öðrum. Dagurinn hófst á gæsahúð og endar á henni sömuleiðis. Körfubolti 2. september 2025 19:01
„Auðvitað er ég svekktur“ „Fannst við aftur eiga góðan leik. Við fengum tækifæri í síðari hálfleik sem við nýttum ekki nægilega vel. Gegn góðu liði eins og Slóveníu þarf maður að nýta slík tækifæri til að halda sér inn í leiknum og gefa sér möguleika á að fara með sigur af hólmi.“ Körfubolti 2. september 2025 18:18
„Verðum að þekkja okkar gildi“ „Væntingastjórnunin var sú að sækja sigur. Við sáum tækifæri til að vinna þennan leik,“ sagði Ægir Þór Steinarsson eftir tap Íslands gegn Slóveníu á Evrópumóti karla í körfubolta. Ægir Þór var að leika sinn 100. A-landsleik. Körfubolti 2. september 2025 18:02
„Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Stoltur af okkur, það eru bara pínulitir hlutir sem vantar upp á“ sagði Jón Axel Guðmundsson eftir 79-87 tap Íslands gegn Slóveníu á EM í körfubolta. Hann fékk það erfiða verkefni að dekka Luka Doncic í leiknum. Körfubolti 2. september 2025 17:42
„Var loksins ég sjálfur“ Martin Hermannsson átti sinn besta leik á Evrópumótinu í körfubolta þegar Ísland tapaði fyrir Slóveníu, 79-87, í dag. Martin var svekktur í leikslok en segir að íslenska liðið sýni leik eftir leik að það eigi heima á stærsta sviðinu. Körfubolti 2. september 2025 17:25
Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði fjórða leiknum sínum í röð á Evrópumótið í Póllandi en að þessu sinni með átta stigum á móti Luka Doncic og félögum hans í Slóveníu. Okkar Doncic átti mjög góðan leik í dag. Körfubolti 2. september 2025 17:08
Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði naumlega fyrir Luka Doncic og félögum í Slóveníu, 79-87, í fjórða leik sínum í D-riðli Evrópumótsins í körfubolta. Körfubolti 2. september 2025 16:55
Ísraelar sluppu með skrekkinn Í fyrsta leik dagsins í D-riðli Evrópumóts karla í körfubolta sigraði Ísrael Belgíu, 89-92. Með sigrinum tryggðu Ísraelar sér sæti í sextán liða úrslitum mótsins. Körfubolti 2. september 2025 14:12
Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Eftir að hafa þurft að jafna sig á óhemju sárum töpum um helgina var aftur komið bjart bros á andlit íslensku stuðningsmannanna á EM í körfubolta, í Katowice í dag. Hulda Margrét var á ferðinni og smellti frábærum myndum af fólkinu. Körfubolti 2. september 2025 14:10
Kallar eftir hefnd gegn Doncic Hlynur Bæringsson kallar eftir að leikmenn íslenska landsliðsins hefni fyrir erfiðleikana sem hann varð fyrir er hann tókst á við Slóvenann Luka Doncic á EM fyrir átta árum. Ísland mætir Slóveníu á EM síðar í dag. Körfubolti 2. september 2025 13:17
EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við EM í dag var í fyrsta skipti í beinni í dag og það frá stuðningsmannasvæðinu fyrir utan Spodek-höllina. Körfubolti 2. september 2025 12:58
Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Pólskur blaðamaður hrósar stuðningsmönnum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta í hástert. Enda fer viðvera þeirra fram hjá fáum hér í Katowice í Póllandi. Körfubolti 2. september 2025 11:32
„Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ „Nóttin var virkilega erfið og menn voru andvaka til fjögur eða fimm. Svo vakna menn ferskir í morgunmat og þá er kominn tími til að gleyma,“ segir Jón Axel Guðmundsson landsliðsmaður nokkuð sár daginn eftir tapið gegn Póllandi. Körfubolti 2. september 2025 11:00