
Ekki á nástrái
Samfélagið er að vakna til lífs eftir vætusamt sumar. Stutt er þar til þing kemur saman. Mörg hitamál bíða afgreiðslu.
Samfélagið er að vakna til lífs eftir vætusamt sumar. Stutt er þar til þing kemur saman. Mörg hitamál bíða afgreiðslu.
Af öllum þeim þúsundum eða tugþúsundum auglýsinga frá matvöruverslunum sem ég hef séð um ævina er ég viss um að ég gæti talið á fingrum annarrar handar tilvikin þegar reynt er að selja vörurnar á grundvelli gæða frekar en verðs.
Reykjavík – Ítalía hefur að heita má gengið í gegnum tvær stjórnmálabyltingar frá 1992.
Eitt dularfyllsta mál sumarsins kann að eiga sér vísindalegar skýringar.
Það getur farið óskaplega í taugarnar á mér að sjá á Facebook hversu fyrirhafnarlítið það er hjá sumu fólki að lifa hamingju- og árangursríku lífi.
Reykjavík – Langflest látum við okkur varða um annað fólk fjær og nær, afkomu þess og líðan.
Óopinber endalok sumars eru handan hornsins.
Flestir eru sammála um að sönn vinátta sé meðal þess mikilvægasta sem manneskja getur eignast.
Bangkok – Hann hét fullu nafni Phra Bat Somdet Phra Poraminthra Maha Chulalongkorn Phra Chunla Chom Klao Chao Yu Hua og var konungur Síams 1868-1910.
Það segir margt um samtímann og daður hans við forneskjuna að nýjasta níðyrðið er orðið unglingur.
Það er vesen að reyna að hugsa sjálfstætt.
Konur höfðu ekki kosningarrétt í Grikklandi til forna eða í Róm og ekki heldur í Bandaríkjunum og Evrópu þegar lýðræði ruddi sér þar til rúms á 19. öld.
Að þessu sinni völdum við hjónin að dvelja vestur í Önundarfirði í sumarleyfinu og höfum notið bjartra daga í vestfirskri náttúru til sjós og lands.
Í haust verða 290 ár liðin frá menningar- og sögulegu stórslysi sem sumir skrifa á yfirlæti elítunnar.
Það hafði einhvern veginn legið í loftinu að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram með landsliðið eftir HM í Rússlandi.
Reykjavík – Alþingi hélt í gær hátíðarfund á Þingvöllum svo þingmenn gætu fagnað 100 ára fullveldisafmæli í friði fyrir þjóðinni.
Þegar Róbert Þórir Sigurðsson ætlaði að skjótast út af hótelinu sínu í New York til þess að sækja tjaldið sitt var honum giftusamlega bjargað af árvökulum starfsmanni.
Veðrið hefur leikið íbúa Suðvesturlands grátt þetta sumarið. Meðalhiti í júní var á höfuðborgarsvæðinu nærri tveimur gráðum undir meðaltali síðustu tíu ára. Júnímánuður hefur ekki verið jafnkaldur síðan 1997.
Vaxandi skilningur virðist vera meðal ráðamanna um að ekki verði unað við óbreytta stöðu á fjölmiðlamarkaði. Slíkt er löngu tímabært, enda hefur framganga Ríkisútvarpsins gegn frjálsu fjölmiðlunum fengið að viðgangast alltof lengi.
Næstum því öll börn eiga það eflaust sammerkt að þau misskilja fyrst á ævinni hvað felst í því að keyra bíl.
Fundargerðir Seðlabanka Íslands eru ekki aðgengilegar almenningi og þá ekki heldur blaðamönnum. Það er bæði óheppilegt og óeðlilegt.
Velgengni hefur verið okkur Íslendingum hugleikin undanfarnar vikur.
Bandaríski þingmaðurinn Elisabeth Warren fór nýlega og skoðaði með eigin augum þær martraðarkenndu búðir sem Trumpstjórnin í Bandaríkjunum hefur búið nauðleitarfólki í Bandaríkjunum.
Kvenréttindadagurinn var haldinn hátíðlegur í vikunni er þess var minnst að 19. júní árið 1915 fengu konur á Íslandi, fjörutíu ára og eldri, kosningarétt.
Þegar maður kafar örlítið undir yfirborðið í sögu þjóða kemur auðvitað oft í ljós að hinn stóri sannleikur er örlítið gruggugri og óvissari heldur en maður ætlaði í fyrstu.
San Francisco – Það voru hátíðarstundir þegar okkur börnunum í Melaskóla var boðið á sal til að sýna okkur kvikmyndir.
Í vikunni var eiginmaðurinn spurður að því við hvað eiginkona hans starfaði.