Ólíklegt að Sjálfstæðismönnum verði að ósk sinni um einkavæðingu Keflavíkurflugvallar Ólíklegt er að til einkavæðingar flugstöðvar Leifs Eiríkssonar komi á þessu kjörtímabili þrátt fyrir áhuga Sjálfstæðismanna vegna andstöðu innan hinna stjórnarflokkanna. Tekjur flugstöðvarinnar hafa rúmlega þrefaldast á síðustu sjö árum og myndu færa nýjum eigendum tugi milljarða í árstekjur í framtíðinni. Innlent 13. september 2019 20:30
Gísli pólfari kaupir Vigur á hundruð milljóna króna Gísli Jónsson, bílstjóri hjá Arctic Trucks og stundum nefndur pólfari eftir ferðalög sín á Suðurskautslandið, hefur fengið tilboð samþykkt í eyjuna Vigur í Ísafjarðardjúpi. Viðskipti innlent 12. september 2019 14:15
Tvö þúsund hótelherbergi í pípunum Fleiri en tvö þúsund hótelherbergi koma líklega inn á markaðinn á næstu árum. Gistinóttum hefur fjölgað hjá hótelum en fækkað á vefsíðum á borð við Airbnb. Viðskipti innlent 12. september 2019 06:15
Þráinn ráðinn framkvæmdastjóri VITA Þráinn Vigfússon, sem undanfarin tíu ár hefur starfað sem fjármálastjóri VITA og Iceland Travel hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri ferðaskrifstofunnar VITA, dótturfélags Icelandair Group. Viðskipti innlent 11. september 2019 18:07
Tók myndirnar sem sönnunargögn fyrir lögregluna Lögregla segir að ekki sé hægt að aðhafast neitt í málinu, þó að hegðun ferðamannsins sé vissulega fráleit. Innlent 11. september 2019 12:52
Samdráttur hjá Iceland Travel Tekjur Iceland Travel, dótturfélags Icelandair og einnar stærstu ferðaskrifstofu landsins, drógust saman um tæp 16 prósent á milli ára samkvæmt nýbirtum ársreikningi. Viðskipti innlent 11. september 2019 09:00
Fáklæddur ferðamaður í háskaleik við Skógafoss Erlendur ferðamaður vakti athygli fyrir einkar glæfralega hegðun við Skógafoss í gærkvöldi. Innlent 10. september 2019 11:43
Árneshreppur aldrei vinsælli hjá Íslendingum Árneshreppur hefur mikið verið til umfjöllunar í fjölmiðlum vegna fyrirhugaðrar Hvalárvirkjunar en í aðdraganda síðustu sveitarstjórnakosninga skapaðist mikil umræða um fjölgun íbúa vegna lögheimilisflutninga til svæðisins. Sú umræða var ekki jákvæð og ekki hefur hún verið betri vegna deilu og kærumála vegna vegaframkvæmda og uppbyggingar fyrirhugaðrar virkjunar. Fyrir vikið hefur hreppurinn aldrei verið eins vel sóttur af Íslendingum að sögn oddvita. Innlent 10. september 2019 11:20
Segir Brexit hafa áhrif á fækkun erlendra ferðamanna til landsins Fækkunin er mest meðal þriggja þjóðerna. Það eru Bandaríkjamenn, Bretar og Kanadamenn. Innlent 4. september 2019 20:00
770 milljóna tap vegna gjaldþrots Primera Gjaldþrot flugfélagsins Primera Air reyndist ferðaskrifstofunni Heimsferðum þungt í uppgjör síðasta árs. Viðskipti innlent 4. september 2019 11:59
Maðurinn sem lést hafði kafað að strýtunum í Eyjafirði Bandarískur karlmaður fæddur 1955. Innlent 4. september 2019 10:46
Átroðningur í Námafjalli sérstaklega áberandi í sumar Slóði sem myndast hefur í hlíð Námafjalls vegna ágangs ferðamanna undanfarin sumur hefur verið sérstaklega áberandi í ár vegna aðstæðna. Innlent 2. september 2019 14:45
Erlendir söluaðilar horfa bjartsýnir til vetrar Erlendir aðilar sem selja ferðir til Íslands segja bókunarstöðu ársins betri en á sama tíma fyrir ári auk þess sem þeir eru bjartsýnni á stöðuna fyrir komandi vetri. Innlent 2. september 2019 14:12
Leiðir fólk um fjölbreytta menningu Suðurlands Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, mun stýra þremur ferðum um Suðurland með Ferðafélagi Íslands. Lífið 2. september 2019 07:00
Ein skærasta stjarna NBA deildarinnar birtir myndir frá Íslandsför sinni Steph Curry, þrefaldur NBA-meistari með liði Golden State Warriors er staddur hér á landi ásamt eiginkonu sinni Ayeshu Curry og vinum sínum, Barr hjónunum. Lífið 1. september 2019 14:54
Fyrstu hundrað gestir laugardagsins fljúga frítt FlyOver Iceland hefur starfsemi sína hér á landi í dag. Afþreyingin er að kanadískri fyrirmynd en sýningin FlyOver Canada hefur notið vinsælda í Vancouver. Viðskipti innlent 30. ágúst 2019 15:53
„Það er ekki spurning að áhugi á ferðalögum til Íslands fer minnkandi“ Er Grænland hið nýja Ísland? Þetta er titill á grein sem birtist í vefútgáfu ferðatímaritsins Afar í gær. Þar er rætt við ferðaþjónustuaðila sem sérhæft hafa sig í Íslandsferðum sem eru í auknum mæli farnir að selja ferðir til Grænlands Innlent 29. ágúst 2019 14:33
Ætla að loka austasta hluta Reynisfjöru varanlega Veðurstofan telur að þar eigi stór partur eftir að falla úr hlíðinni til viðbótar á næstunni. Innlent 29. ágúst 2019 13:20
40 prósent niðursveifla í sölu nýrra bíla Það sem af er ári hafa verið fluttir inn 9500 fólksbílar samanborið við 15700 á sama tíma í fyrra. Viðskipti innlent 29. ágúst 2019 08:36
Tveir til viðbótar vilja grafa göng í Langjökli Tvö ferðaþjónustufyrirtæki hafa sótt um leyfi til að grafa tvenn ný ísgöng í austanverðan Langjökul, en í vesturhluta jökulsins má nú þegar finna hinn 800 metra langa Into the Glacier-íshelli. Viðskipti innlent 29. ágúst 2019 08:15
Þeir sem búa fjær miðborginni neikvæðari í garð ferðamanna en þeir sem búa nær Höfuðborgarbúar eru almennt jákvæðir gagnvart ferðamönnum í borginni og stoltir að búa í borg sem tekur vel á móti þeim. Innlent 28. ágúst 2019 20:45
Ferðamenn klifruðu upp á skriðuna í Reynisfjöru Virtu lokanir að vettugi. Innlent 28. ágúst 2019 16:50
Íbúar miðborgarinnar jákvæðir í garð ferðamanna Á heildina litið hefur viðhorfið verið fremur jákvætt undanfarin misseri samkvæmt könnun Maskínu fyrir Höfuðborgarstofu. Innlent 28. ágúst 2019 12:46
Segir Mýrdælinga nokkuð sátta með sumarið í ferðaþjónustu Ferðamannasumarið í ár verður á pari við það síðasta, segja Mýrdælingar í ferðaþjónustu, og segjast sáttir í sumarlok. Svartsýnisspár um hrun rættust ekki. Innlent 27. ágúst 2019 20:57
Taka söluþóknanir fyrir fram Ríkisskattstjóri hefur ekki tekið sérstaklega saman þær fjárhæðir sem tengjast erlendum bókunarsíðum á borð við Booking og Expedia. Ólíkt Booking þá tekur Expedia sínar söluþóknanir strax. Viðskipti innlent 27. ágúst 2019 07:15
Ezra Miller vildi sem minnst af athygli vita á N1 í Borgarnesi Leikarinn var þar á ferð ásamt félaga sínum og leiðsögumanni og virtust þeir ætla að falla ansi vel inn í hópinn þar til ungar stúlkur báru kennsl á kauða. Lífið 26. ágúst 2019 16:31
Þjónustuafgangur jókst þrátt fyrir fækkun ferðamanna Þróunina má rekja til þess að Íslendingar ferðast minna. Viðskipti innlent 26. ágúst 2019 15:06
Vara við vatnavöxtum á leið inn í Þórsmörk Vegna mikillar úrkomu undanfarna sólarhringa hafa ár á leiðinni inn í Þórsmörk og Bása vaxið talsvert og eru þær einungis taldar færar stórum hópferðabílum og mikið breyttum bifreiðum. Innlent 26. ágúst 2019 11:39
Óttast að stór sylla geti fallið ofan í Reynisfjöru Ennþá er talin hætta á berghruni úr suðurhlíð Reynisfjalls og verður austasta hluta Reynisfjöru áfram haldið lokuðum um sinn. Innlent 23. ágúst 2019 21:40
Enn hætta á berghruni og hluti Reynisfjöru áfram lokaður Ákveðið hefur verið að halda austasta hluta Reynisfjöru lokuðum enn um sinn vegna hættu á berghruni úr suðurhlíð Reynisfjalls. Innlent 23. ágúst 2019 12:42