
Sýrlenskur flóttamaður stöðvaður á leið til Íslands
Var laumufarþegi um borð í Norrænu og var handsamaður þegar skipið kom til Þórshafnar í Færeyjum.
Fréttir af málefnum flóttamanna.
Var laumufarþegi um borð í Norrænu og var handsamaður þegar skipið kom til Þórshafnar í Færeyjum.
Innanríkisráðherrar aðildarríkja ESB koma saman í Brussel síðar í dag til að ræða flóttamannavandann.
"Við erum ekki að finnast dánar í flutningabílum né að drukkna í Miðjarðarhafinu.“
Yfir þrjátíu manns fórust, þar á meðal að minnsta kosti eitt barn, þegar trébáti með um 130 flóttamenn hvolfdi við gríska eyjaklasann Farmakonisi í gærmorgun. Daily Mail hafði um kvöldmatarleytið í gær eftir grísku strandgæslunni að 34 lík hefðu fundist.
„Maður sér að Þjóðverjar eru að fara af miklum þunga fram á endursamning á öllu kerfinu. Þeir eru farnir að tala mjög harkalega í garð þeirra ríkja sem neita að taka þátt í því að koma upp kvótafyrirkomulagi,“ segir Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur.
Þingkona Sjálfstæðisflokksins hnýtir í forsetann og forsætisráðherrann fyrrverandi á Facebook.
Víða um heim mótmælti fólk stefnu stjórnvalda í málefnum flóttafólks í dag.
Fjöldi sýrlenskra flóttamanna vill frekar snúa aftur til Sýrlands en búa við hrikalegar aðstæður í flóttamannabúðum í Líbanon og Jórdaníu. Efnavopnaárásum er beitt í Sýrlandi. Talsmaður Sameinuðu þjóðanna segir flóttamenn þurfa að hafa náð botninum til að íhuga að snúa aftur
Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda kom saman fyrir ríkisstjórnarfund í gær.
Flóttamenn sem sýna ungverskum yfirvöldum ekki fullan samstarfsvilja mega eiga von á því að verða handteknir frá og með næstu viku. Frá þessu greindi forsætisráðherra landsins, Viktor Orbán, í gær.
22 þingmenn hafa lagt fram tillögu um að Ísland taki við 500 flóttamönnum á næstu þremur árum.
Boðað hefur verið til samstöðufundar á Austurvelli til að senda þau skilaboð til flóttafólks að það sé velkomið til Evrópu.
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun 50 milljóna króna aukafjárveitingu til Útlendingastofnunar vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna hér á landi.
Íslendingar eru, ásamt 146 öðrum þjóðum, aðili að alþjóðasamningi um stöðu flóttamanna. Samningurinn er frá 1951 og bókun sama efnis frá 1968. Ríki, sem eru aðilar að bókuninni, skuldbinda sig til að beita efnisákvæðum samningsins
Varakanslari Þýskalands segir kvótahugmyndir Evrópusambandsins engan veginn duga til þess að leysa vanda flóttamanna. Ban Ki-moon hvetur Breta til að gera miklu meira fyrir flóttamenn.
Talsmaður Hvíta hússins greindi frá því í gær að Obama Bandaríkjaforseti hafi áhuga á því að Bandaríkin taki á móti að lágmarki 10 þúsund sýrlenskum flóttamönnum á næsta fjárlagaári sem hefst 1. október.
Bryndís Björgvinsdóttir segir það magnað hvað landamæri skipta engu máli þegar fólk vill aðstoða aðra í neyð.
Einnig á að móta varanlega stefnu varðandi móttöku flóttamanna.
„Það verður mjög erfitt að sjá hvernig Schengen-fyrirkomulagið á að lifa þetta af, nema menn nái þeim mun meiri samstöðu um aðgerðir og markmið.“
Austurríska lestarfélagið OeBB segir þetta gert vegna gríðarlegs álags vegna komu flóttafólks.
2.500 flóttamenn fóru með ferju á vegum gríska ríkisins frá eynni Lesbos í morgun.
Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi.
Hundruð flóttamanna reyna að fara í gegnum Danmörku til Svíþjóðar.
Sjö ár eru nú liðin frá því að bærinn tók á móti 29 palestínskum flóttamönnum.
Málefni flóttafólks voru mest áberandi í árlegri stefnuræðu forseta framkvæmdastjórnar ESB í Strasbourg í morgun.
Atvikið átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum.
Svíar og Þjóðverjar hvetja önnur ESB-lönd til að taka við fleiri flóttamönnum. Varakanslari Þýskalands segir Þjóðverja geta tekið við hálfri milljón manna árlega. Það væri sambærilegt við tvö þúsund manns hér á landi.
Katrín Jakobsdóttir sakaði stjórnarliða um skammtímahugsun og kallaði eftir aðgerðum svo að allir ættu rétt á jöfnum tækifærum.
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, reiddi sig á ríkt myndmál í ræðu sinni á Alþingi í kvöld og fyllti Vatnajökul af Sýrlendingum, Lundúnabúum og Kínverjum.
Um tófhundruð flóttamenn frá Sýrlandi eru komnir til Danmerkur eftir að Þjóðverjar opnuðu landamæri sín og fjöldinn vex dag frá degi.