Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Caroline kveður Þrótt og heldur heim til Banda­ríkjanna

Caroline Murray er á förum frá toppliði Þróttar í Bestu deild kvenna til Sporting Club Jacksonville í Flórída, sem er nýstofnað lið í bandarísku USL atvinnumannadeildinni. Hún verður með í næstu þremur leikjum en yfirgefur Laugardalinn þegar landsleikjahlé skellur á vegna EM.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Menn eru búnir að læra“

Arnar Gunnlaugsson fór illa af stað í starfi sem landsliðsþjálfari með tveimur töpum gegn Kósovó en segir liðið komið lengra á veg núna. Framundan í kvöld er æfingaleikur gegn Skotlandi fyrir framan fimmtíu þúsund manns á hinum sögufræga Hampden Park. 

Fótbolti
Fréttamynd

Robertson vildi ekki ræða Liverpool

Andrew Robertson, fyrirliði skoska landsliðsins og leikmaður Liverpool á Englandi, vildi ekki ræða félagsliðið sitt í viðtölum fyrir landsleik Skota við Ísland sem fram fer í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Hlakkar til að mæta syni Eiðs Smára

Steve Clarke stýrir skoska landsliðinu gegn því íslenska á Hampen Park í kvöld og er spenntur fyrir því að keppa á móti Andra Lucasi, syni Eiðs Smára Guðjohnsen sem Clarke þjálfaði hjá Chelsea á árum áður.

Fótbolti
Fréttamynd

Hættur eftir að hafa spilað með 42 liðum

Hinn 46 ára gamli Jefferson Louis hefur lagt fótboltaskóna á hilluna. Eftir liggur einstök ferilskrá því hann afrekaði að leika fótbolta með 42 liðum, á meistaraflokksferli sem spannar hátt í þrjá áratugi.

Enski boltinn
Fréttamynd

Liverpool hafnaði til­boði Barcelona

Liverpool er sagt hafa hafnað tilboði Barcelona í Luis Diaz og gert spænsku meisturunum grein fyrir því að hann sé ekki til sölu. Kólumbíski kantmaðurinn sé mikilvægur hluti af plönum þjálfarans Arne Slot fyrir næsta tímabil.

Enski boltinn
Fréttamynd

Mbuemo fer fram á fimm­falt hærri laun

Bryan Mbuemo, leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni, er sagður vilja ganga til liðs við Manchester United en fer fram á fimmfalt hærri laun, sem félagið er talið tilbúið að borga þar sem það er að losa tvo launahæstu leikmenn liðsins.

Enski boltinn