Naum töp hjá Íslendingaliðunum Álaborg og Kristianstad máttu þola naum töp í Meistaradeild Evrópu í handbolta annars vegar og Evrópudeildinni hins vegar. Handbolti 23. febrúar 2021 21:26
„Þegar mótið er hálfnað erum við á fjandi góðum stað“ Gróttumenn gerðu sér lítið fyrir og unnu sex marka sigur á Selfyssingum, 26-20, sem eru með eitt best mannaða lið landsins. Í upphafi leiktíðar var það talið nánast vonlaust verk að gera Gróttu að samkeppnishæfu liði í deild þeirra bestu. Handbolti 23. febrúar 2021 20:30
Viktor Gísli öflugur í í naumum sigri sem og Gísli Þorgeir er Magdeburg vann Íslendingaslaginn Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG unnu nauman simur á Trimo Trebnje í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Magdeburg vann stórsigur á Alingsås og lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar hjá Kadetten unnu Tatabánya KC á útivelli. Handbolti 23. febrúar 2021 19:35
Bjarki Már kennir fólki að vippa Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, veit sannarlega hvað hann syngur þegar kemur að því að skora mörk. Hann miðlar af þekkingu sinni í því að klára færin sín úr horninu í myndbandi sem birtist á Facebook-síðu þýsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 23. febrúar 2021 17:00
Þrír leikmenn með fullkominn sóknarleik í síðustu umferð Þrír leikmenn í Olís deild karla í handbolta fengu tíu í einkunn fyrir frammistöðu sína í sóknarleiknum í ellefu umferð deildarinnar sem lauk í gær. Handbolti 23. febrúar 2021 15:30
Jóhann Gunnar lét til sín taka í teiknitölvunni í Seinni bylgjunni Það var pressa á Jóhanni Gunnari Einarssyni í Seinni bylgjunni í gærkvöldi því í útsendingu frá leik Vals og Aftureldingu var kollegi hans Einar Andri Einarsson búinn að lofa veislu þegar Jóhann Gunnar myndi láta til sín taka í teiknitölvunni. Handbolti 23. febrúar 2021 13:30
„Skil vel að Haukarnir séu mjög pirraðir yfir þessu broti“ Flytja þurfti Geir Guðmundsson, leikmann Hauka, á sjúkrahús eftir þungt högg sem hann fékk frá ÍR-ingnum Eyþóri Hilmarssyni í leik liðanna í Olís-deildinni í gær. Sérfræðingum Seinni bylgjunnar fannst skrítið að Eyþór skildi sleppa við rauða spjaldið fyrir brotið. Handbolti 23. febrúar 2021 11:30
Berst fyrir lífi sínu eftir hjartastopp á æfingu Portúgalski landsliðsmarkvörðurinn Alfredo Quintana, sem Íslendingar fengu að kynnast svo vel í janúar, fékk hjartastopp á handboltaæfingu með Porto í gær. Handbolti 23. febrúar 2021 08:00
„Finnst það vera krísa að tapa með sex mörkum á heimavelli á móti Gróttu“ „Þetta er í raun og veru bara mjög dapurt, ég verð að segja það, þetta var klárlega ekki það sem við ætluðum okkur í kvöld,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari Selfoss eftir tapið gegn Gróttu í kvöld. „Við eigum ekki að sætta okkur við að tapa með sex mörkum á heimavelli á móti Gróttu.“ Handbolti 22. febrúar 2021 22:04
„Hvað getur maður eiginlega sagt eftir svona frammistöðu?” Valur kjöldróg Aftureldingu í Origo höllinni í kvöld. Valur komst snemma leiks fimm mörkum yfir og litu aldrei um öxl eftir það. Leikurinn endaði með 30 -21 sigri heimamanna. Handbolti 22. febrúar 2021 21:42
Arnar Daði: Við erum bara f******* góðir „Þetta er bara frábær sigur, og ég var að segja við strákana að þetta er ekkert sjálfsagt,“ sagði Arnar Daði Arnarsson þjálfari Gróttu eftir sigurinn gegn Selfoss í kvöld. Handbolti 22. febrúar 2021 21:26
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 30-21 | Stórsigur Vals eftir erfiðar vikur Valsmönnum hefur gengið illa eftir hléið langa en unnu góðan sigur á Aftureldingu í kvöld. Handbolti 22. febrúar 2021 21:04
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Grótta 20-26 | Grótta skellti heimamönnum Grótta vann í kvöld sterkan sex marka sigur gegn Selfoss í Hleðsluhöllinni, lokatölur 20-26. Stefán Huldar átti stórleik í marki Gróttu og var með 19 varin skot, eða um 49% markvörslu. Gestirnir voru sterkari aðilinn stærstan hluta leiksins og sigurinn verðskuldaður gegn ríkjandi Íslandsmeisturum. Handbolti 22. febrúar 2021 20:53
Aron: Geir fékk heilahristing og er með brotna tönn Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var sáttur eftir sigur sinna manna á ÍR í Austurbergi í kvöld. Lokatölur leiksins 26-29 fyrir Haukum. Handbolti 22. febrúar 2021 20:09
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 26-29 | Haukar mörðu botnliðið Haukar komu sér aftur upp í 1. sæti Olís-deildar karla eftir sigur á stigalausum ÍR-ingum í Austurbergi í kvöld. Lokatölur, 26-29. Handbolti 22. febrúar 2021 19:29
Hinn íslensk ættaði snýr aftur í lið heimsmeistaranna Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, hefur valið hópinn fyrir komandi leiki í undankeppni Evrópumótsins 2022. Handbolti 22. febrúar 2021 18:31
Nancy staðfestir komu Elvars Franska B-deildarliðið Nancy hefur staðfest félagaskipti Elvars Ásgeirssonar frá þýska úrvalsdeildarliðinu Stuttgart. Handbolti 22. febrúar 2021 16:49
Stefán Darri breyttist úr skúrk í hetju undir lokin Mikil spenna var á lokakafla leiks Fram og Stjörnunnar í Olís-deild karla í gær þar sem Frammarinn Stefán Darri Þórsson kom mikið við sögu. Handbolti 22. febrúar 2021 16:00
Dag vantar bara tvö mörk til að verða fyrstur í hundrað Eyjamaðurinn Dagur Arnarsson er efstur í Olís deild karla í handbolta á listanum yfir þá sem hafa átt þátt í flestum mörkum með því annaðhvort að skora sjálfur eða gefa stoðsendingu. Handbolti 22. febrúar 2021 15:31
Opnar á að áhorfendur mæti á leiki hér á landi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir leggur til að áhorfendur verði innan tíðar leyfðir á íþróttaleikjum hér á landi að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Sport 22. febrúar 2021 11:35
Maðurinn sem beitti Júggabragðinu á Guðmund Guðmundsson í Höllinni Zlatko Saracevic lést í gær en hann er frægur hér á landi fyrir ljósmynd sem náðist af honum á þessum tíma fyrir meira en þremur áratugum síðan. Handbolti 22. febrúar 2021 11:00
Fékk hjartaáfall og lést á rauðu ljósi eftir sigur á erkifjendunum Króatíska handboltahetjan Zlatko Saracevic lést í nótt, rétt eftir að hafa rætt við fjölmiðla að loknum sigri síns liðs. Handbolti 22. febrúar 2021 08:01
Fyrirliði Þórs aftur úr axlarlið Valþór Atli Guðrúnarson, fyrirliði Þórsara í Olís deild karla í handbolta, fór úr axlarlið í tveggja marka tapi Þórs gegn KA í dag. Er þetta í annað sinn á rúmum mánuði sem það gerist. Handbolti 21. febrúar 2021 20:31
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 29-29 | Flautumark frá Stefáni Darra Fram og Stjarnan gerðu jafntefli í hörkuleik í Olís deild karla í dag. Lokatölur 29-29 þar sem Fram jafnaði með síðasta kasti leiksins. Handbolti 21. febrúar 2021 18:55
Ingimundur: Þetta er bara della Ingimundur snéri á völlinn aftur í dag en hann hefur ekki spilað í nokkur ár. Hann spilaði að vísu nokkrar mínútur á móti Fram í síðasta leik en í dag stóð hann í miðju varnar Þórs allan leikinn á móti nágrönnunum sínum í KA. Handbolti 21. febrúar 2021 18:41
Umfjöllun og viðtöl: Þór - KA 19-21 | KA hafði betur í spennutrylli KA hafði betur gegn Þór í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Um var að ræða sannkallaðan spennutrylli sem KA vann með tveimur mörkum, 21-19. Handbolti 21. febrúar 2021 18:15
Bjarki náði í stig gegn toppliðinu og stórleikur Elliða Bjarki Már Elísson og félagar náðu stigi gegn toppliði Flensburg á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 27-27, en gestirnir frá Lemgo voru 14-12 undir í hálfleik. Fótbolti 21. febrúar 2021 16:42
„Erum búnir að vera í veseni að loka sigrum hérna í Eyjum” Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var að vonum ánægður með sigur á ÍBV í Olís deild karla í dag. Handbolti 21. febrúar 2021 15:41
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 30-33 | Hafnfirðingar sóttu stigin tvö Þjálfarar beggja liða töluðu um fyrir leik að búast mætti við hörku viðureign þegar ÍBV tók á móti FH í Vestmannaeyjum í dag. Fyrir leikinn höfðu bæði lið unnið sinn síðasta leik en Eyjamenn voru í 6.sæti deildarinnar fyrir leikinn með 11 stig á meðan Hafnfirðingar sátu í 2. sæti með 14 stig. Handbolti 21. febrúar 2021 15:00
Segir Hansen ekki tapa fjárhagslega á skiptunum heim til Danmerkur Troels Troelsen, íþróttahagfræðingur, segir að Mikkel Hansen muni ekki fá verr greitt í Danmörku en hann gerir í Frakklandi. Þetta segir hann í löngu viðtali við BT um skiptin frá PSG til Álaborgar. Handbolti 21. febrúar 2021 10:00