Misjafnt gengi markvarðanna í Danmörku í kvöld Ágúst Elí Björgvinsson og Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkverðir Íslands í handbolta, léku báðir með liðum sínum í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 4. september 2020 20:00
Árni Steinn leikur ekki með Selfyssingum í vetur Árni Steinn Steinþórsson mun ekki leika með Selfyssingum í Olís deildinni í handbolta í vetur. Handbolti 4. september 2020 17:45
Dregið í riðla á HM í handbolta fyrir framan pýramídana á morgun Strákarnir okkar gætu mögulega lenti í riðli með Alfreð Gíslasyni og Grænhöfðaeyjum á HM í handbolta sem á að fara fram í janúar. Handbolti 4. september 2020 11:30
Sveinn hafði betur gegn Elvari Erni | Ólafur skoraði sex SønderjyskE vann öruggan 10 marka sigur á Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá skoraði Óskar Ólafsson sex mörk í eins marks sigri Drammen í norsku úrvalsdeildinni. Handbolti 2. september 2020 19:31
Hólmgeirssynir báðir í Stjörnuna Handknattleikslið Stjörnunnar mun njóta krafta bræðranna Björgvins og Einars Hólmgeirssona næstu tvö árin. Handbolti 2. september 2020 14:20
Orðinn Þórsari eftir sáttafund með KA Handboltamarkvörðurinn Jovan Kukobat er kominn með félagaskipti á milli erkifjendanna í KA og Þór eftir nokkra bið vegna deilu hans við KA um launamál. Handbolti 2. september 2020 09:00
Óðinn hafði betur gegn Rúnari, Gunnari Steini og Daníel Danska úrvalsdeildin í handbolta hófst með Íslendingaslag Ribe-Esjberg og Team Tvis Holstebro. Fór það svo að gestirnir fóru með fimm marka sigur af hólmi, 37-32. Handbolti 1. september 2020 20:30
Afturelding mætir gamla liðinu hans Gintaras Karlalið Aftureldingar mætir liði frá Litháen í Evrópubikarnum en kvennalið Vals fer til Spánar. Handbolti 1. september 2020 11:55
Eyjamenn fá til sín 21 árs gamlan danskan strák Jonathan Werdelin hefur skrifað undir samning í Vestmanneyjum og ætlar að spila þar handbolta í vetur. Handbolti 31. ágúst 2020 16:15
Haukarnir unnu tvö undirbúningsmót í ágúst Haukarnir safna titlum á undirbúningstímabilinu og líta vel út fyrir komandi tímabil í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 31. ágúst 2020 13:30
Leyfðu áhorfendur en ekki hólf: Sáum að fólk steig bara undir og yfir borða Sóttvarnalæknir taldi sanngjarnt að leyfa áhorfendur á íþróttaleikjum, með ströngum skilyrðum, eftir að ný auglýsing heilbrigðisráðherra tók gildi á föstudag. Hólfaskipting er ekki leyfð vegna brota á reglum fyrr í sumar. Sport 31. ágúst 2020 12:59
Aron vann ofurbikarinn Barcelona vann mjög svo sannfærandi sigur á Benidorm í spænska Ofurbikarnum í handbolta. Lokatölur tuttugu marka sigur Börsunga, 38-18. Handbolti 29. ágúst 2020 21:00
Haukarnir fóru illa með lið gamla þjálfara síns í gær Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH unnu leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 28. ágúst 2020 10:00
Líklegt að Valskonur fái spænskt lið en meiri óvissa hjá Mosfellingum Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals í handbolta kvenna mæta liði frá Spáni eða Sviss í 2. umferð Evrópubikarsins. Lið frá fjórum löndum koma til greina sem mótherjar karlaliðs Aftureldingar. Handbolti 27. ágúst 2020 17:00
Haukar og Afturelding unnu á fyrsta degi Hafnarfjarðarmótsins: Hægt að horfa á leikina Hafnarfjarðarliðunum tveimur, Haukum og FH, gekk misvel á fyrsta degi Hafnarfjarðarmótsins í handbolta sem hófst í gær. Handbolti 27. ágúst 2020 14:30
Smit í herbúðum Guðmundar sem gæti þurft að gefa Evrópuleik Fjórum dögum áður en Guðmundur Guðmundsson og félagar í Melsungen áttu að spila Evrópuleik greindist smit í herbúðum félagsins. Handbolti 26. ágúst 2020 18:00
Japanskur leikmaður til Gróttu Nýliðar Gróttu í Olís-deild karla í handbolta hafa fengið til sín japanska hornamanninn Satoru Goto frá Þýskalandi. Handbolti 25. ágúst 2020 13:45
Valsmenn draga liðið úr Evrópukeppni: Ekki mikilvægari en líf og heilsa fólks Valur fer ekki til Danmerkur um næstu helgi og hefur dregið karlalið sitt úr keppni. Handbolti 25. ágúst 2020 12:34
Sigurður framlengir við ÍR en lánaður til Kríu Fyrstu deildarlið Kríu í handbolta heldur áfram að safna liði fyrir komandi átök í vetur. Handbolti 24. ágúst 2020 17:36
Evrópuævintýrum FH og Aftureldingu frestað FH og Afturelding spila ekki sína Evrópuleiki um miðjan október heldur verða leikirnir um miðjan nóvember og desember. Handbolti 24. ágúst 2020 17:30
„Þykir leitt að menn hafi gleymt sér“ „Því miður er þetta hættan þegar menn eru að byrja aftur upp á nýtt, að þeir gleymi sér í hita leiksins,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um brot nokkurra liða á sóttvarnareglum á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi. Handbolti 24. ágúst 2020 16:45
Faðmlög og fimmur þvert á sóttvarnareglur Andstæðingar föðmuðust og smelltu saman lófum í lok hluta leikja á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi, þvert á þær sóttvarnareglur sem settar voru svo að íþróttir með snertingu gætu hafist að nýju. Handbolti 24. ágúst 2020 12:30
Íslendingalið Kristianstad komið áfram án þess að spila Sænska handknattleiksliðið Kristianstad er komið áfram í 2. umferð Evrópudeildarinnar án þess að spila í 1. umferð. Mótherjar þeirra, Arendal, frá Noregi þurfti að draga sig úr keppni. Handbolti 22. ágúst 2020 11:00
Vilja að hætt sé við HM í handbolta Ísland er á meðal þátttökuþjóða á HM karla í handbolta sem fara á fram í Egyptalandi í janúar. Ekki eru allir á eitt sáttir með að mótið fari fram, á tímum kórónuveirufaraldursins. Handbolti 21. ágúst 2020 15:58
Áhrifavaldur styrkir handboltalið | Landsliðsmenn í þjálfarateyminu Hjálmar Örn Jóhannsson, eða Hjammi, eins og hann er einfaldlega kallaður er einn helsti helsti bakhjarl Vængja Júpíters sem mun keppa í Grill 66-deild karla í handbolta í vetur. Handbolti 21. ágúst 2020 07:00
Grótta heldur áfram að styrkja sig Daníel Örn Griffin hefur skrifað undir tveggja ára samning við nýliða Gróttu í Olís-deild karla. Handbolti 20. ágúst 2020 13:24
Elliði leikur undir stjórn Guðjóns Vals í vetur Handboltamaðurinn úr Vestmannaeyjum, Elliði Snær Viðarsson, hefur yfirgefið Eyjarnar og mun leika í þýsku B-deildinni í vetur. Handbolti 20. ágúst 2020 08:15
Arftaki Arons fundinn Aron Kristjánsson varð að gefa frá sér starfið sem þjálfari karlalandsliðs Barein í handbolta, og fórna þar með ferð á Ólympíuleikana í Tókýó. Arftaki hans er nú fundinn. Handbolti 19. ágúst 2020 18:00
Virðist sem Valur muni draga sig úr Evrópukeppninni Það stefnir í að karlalið Vals í handbolta muni ekki taka þátt í Evrópudeildinni í vetur. Ástæðan eru þær ferðatakmarkanir sem settar hafa verið sökum kórónufaraldursins. Handbolti 18. ágúst 2020 21:30
ÍR fær markvörð frá Stjörnunni Markvörðurinn Ólafur Rafn Gíslason er genginn til liðs við ÍR. Handbolti 18. ágúst 2020 20:30