Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum „Hátíðirnar eru rosalega skemmtilegur tími en hann getur líka verið rosalega annasamur. Þá er mjög vert að huga að því að streita og kvíði geta farið að einkenna börnin okkar,“ segir Ásgerður Guðmundsdóttir hjá Vinnuheilsu. Ásgerður var gestur Óskar Gunnars á FM957 þar sem hún fór yfir það hvernig draga mætti úr stressi og kvíða barna yfir hátíðirnar. Jól 30. nóvember 2022 15:04
Fimm ráð fyrir góða andlega- og líkamlega heilsu í jólaösinni Þjálfarinn Guðlaug Ýr Þórsdóttir fór í örlagaríkan pilates tíma þegar hún var tvítug en eftir hann varð hún hugfangin að hreyfingunni og þjálfar í dag aðrar konur. Hún deilir fimm ráðum með lesendum Vísis til að viðhalda góðri andlegri- og líkamlegri heilsu í jólaösinni. Lífið 27. nóvember 2022 12:00
Herra „Sexbomb“ kominn með nýjar mjaðmir „Pabbi er kominn með tvær nýjar mjaðmir,“ segir söngvarinn Tom Jones í Instagram færslu á miðlinum sínum. Hann segir mjaðmaskiptaaðgerðina hafa gengið vel og er spenntur að fara aftur af stað af fullum krafti. Lífið 25. nóvember 2022 12:31
Leitin að hamingjunni Ég er 45 ára einstæð móðir sem er búin að vera að leita að hamingjunni síðastliðna mánuði. Ég er búin að vera frekar ötul í þessari leit því ég er staðráðin í því að snúa hlutum við. Ég nefnilega áttaði mig á því, mér til skelfingar, fyrir nokkrum mánuðum síðan, að allt mitt líf þá hef ég ekki verið sérstaklega hamingjusöm. Skoðun 25. nóvember 2022 08:01
Vinna að heilsueflingu og auknu heilsulæsi fyrir 60 ára og eldri Heilbrigðisþing sem helgað var lýðheilsu fór fram á vegum Heilbrigðisráðuneytisins þann 10. nóvember. Yfirskrift þingsins var Heilsa eins, hagur allra. Samstarf 23. nóvember 2022 15:38
Nauðsyn svefns fyrir börn og ungmenni og hvernig við leikum á eðluheilann Heilbrigðisþing sem helgað var lýðheilsu fór fram á vegum Heilbrigðisráðuneytisins þann 10. nóvember. Yfirskrift þingsins var Heilsa eins, hagur allra. Meðal þeirra sem fluttu erindi voru Guðmundur Arnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Akademias og Dr. Erla Björnsdóttir sálfræðingur. Samstarf 23. nóvember 2022 12:01
Hátt í þúsund manns mættu á foropnun Nocco „Fyrstu voru mætt hérna klukkutíma fyrir opnun. Röðin teygði sig langt út á götu og taldi stöðugt hundrað manns. Þetta eru magnaðar viðtökur og maður man hreinlega ekki eftir öðru eins,“ segir Arnar Freyr Ársælsson, markaðsstjóri Nocco en foropnun á Pop-Up verslun Nocco var opnuð á Hafnartorgi á sunnudaginn. Lífið samstarf 22. nóvember 2022 13:17
Hamingjubúbblur og Ítalía: „Ég segi bara sí sí við öllu“ „Ég segi bara sí sí við öllu, flóknara þarf það ekki að vera,“ segir Rakel Garðarsdóttir athafnarkona og skellir uppúr. Rakel og eiginmaðurinn hennar, Björn Hlynur Haraldsson, fluttu til Flórens á Ítalíu í haust. Þaðan starfa þau bæði. Eða ferðast á milli eftir því hvað verkefni og vinna kalla á. Atvinnulíf 22. nóvember 2022 07:00
Tekur sér frí vegna fornæmis fyrir Alzheimer Ástralski leikarinn Chris Hemsworth hefur ákveðið að taka sér frí frá sviðsljósinu vegna nýuppgötvaðs fornæmis fyrir Alzheimer sjúkdómnum. Bíó og sjónvarp 19. nóvember 2022 17:45
Umhirða húðarinnar og næring í nýrri bók Út er komin afar vegleg og falleg bók sem ber einfaldlega nafnið Húðbókin en eins og titillinn bendir til þá fjallar hún um húðina og flest sem henni viðkemur. Lífið samstarf 19. nóvember 2022 10:12
Hvernig Hjálpartækjabankinn varð að Eirbergi Verslunin Eirberg er mörgum kunn en það sem ekki margir vita er að grunnur fyrirtækisins er gamli góði Hjálpartækjabankinn sem þjónustaði almenning á áttunda og níunda áratuginum með úrval vara sem bættu heilsu og vellíðan fólks. Samstarf 18. nóvember 2022 13:00
Mikil fjölgun á testósterón-ávísunum til kvenna „Frá því í september 2021 og fram í lok febrúar 2022 um það bil tvöfaldaðist fjöldi lyfjaávísana á testósterón til kvenna. En eftir það sést gífurleg aukning. Innlent 17. nóvember 2022 06:36
„Takk fyrir að standa með mér í gegnum þetta allt“ Leikkonan Christina Applegate hefur hlotið stjörnu á hinni frægu götu Hollywood Walk og Fame. Á síðasta ári greindist hún með MS sjúkdóminn og minntist á hann í tilfinningaþrunginni ræðu við athöfnina. Lífið 16. nóvember 2022 17:31
Uppræting ofbeldis – mikilvægasta lýðheilsumálið! Samkvæmt rannsókninni Áfallasögu kvenna verða 40% kvenna fyrir ofbeldi á lífsleiðinni. Ofbeldi er landlægt hér sem og annarsstaðar. Enginn er undanskilinn: ofbeldi fylgir ekki stétt eða kyni, það spyr ekki um búsetu eða aldur. Afleiðingar áfalla og ofbeldis, sérstaklega í æsku, hafa komið betur og betur í ljós á undanförnum árum og hafa margir vísindamenn fjallað um málið. Skoðun 13. nóvember 2022 15:00
Jákvæð styrking út í samfélagið „Meistaramánuður gekk vel í ár og það var greinilegt að átakið vakti kátínu víða í samfélaginu. Um 1500 manns tóku formlega þátt í átakinu auk starfsfólks Samkaupa sem telja yfir 1400 manns,“ segir Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóra mannauðs- og samskiptasviðs Samkaupa en Samkaup er nú í annað sinn stærsti bakhjarl lífsstílsátaksins Meistaramánaðar. Samstarf 11. nóvember 2022 17:00
Líkamsmeðferðirnar sem stjörnurnar stunda á alvöru Singles Day tilboðum Singles DAY er tekinn með trompi í ár hjá The House of Beauty Lífið samstarf 11. nóvember 2022 10:28
Fékk sársaukafyllsta sjúkdóm í heimi eftir efnabruna Lífið tók U-beygju hjá ungri konu fyrr á þessu ári þegar hún greindist með sjaldgæfan taugasjúkdóm sem kallaður hefur verið sársaukafyllsti sjúkdómur í heimi. Þrátt fyrir gríðarlega mikil veikindi og miklar breytingar í lífinu lætur hún ekki deigan síga. Framtíðarplönin eru fleiri en áður eða líf með sjúkdómi og líf án hans. Allt geti gerst. Innlent 11. nóvember 2022 07:00
Heilbrigðisþing 2022 - bein útsending Bein útsending er hér í spilaranum fyrir neðan frá Heilbrigðisþingi sem fram fer í dag. Þingið hefst klukkan 9 og stendur til klukkan 16. Samstarf 10. nóvember 2022 08:00
Færð þú gullmiðann? Vegleg gjafabréf leynast í jóladagatölum Elira Jóladagatöl fyrir fullorðna fólkið eru ekki síður vinsæl en barnadagatölin sem allir þekkja. Af ýmsu er að taka, en snyrtivöruverslunin Elira býður upp á stórglæsilegt snyrtivörudagatal fyrir þessi jól. Lífið samstarf 9. nóvember 2022 12:05
Næst á dagskrá: Ævintýri Apple Watch Ultra er ævintýralegt snjallúr hannað með jaðaríþróttir í huga, byggt á nýrri hönnun og ótrúlegum eiginleikum. Samstarf 8. nóvember 2022 14:11
Netverjar missa sig yfir óþekkjanlegum Zac Efron Leikarinn og sjarmatröllið Zac Efron er nánast óþekkjanlegur í nýju hlutverki sem hann fer með þessa dagana. Á nýlegum myndum af Efron má sjá hann vöðvastæltari en nokkru sinni fyrr, með klippingu sem minnir helst á Prins Valíant. Lífið 7. nóvember 2022 20:01
Óhamingjusama fólkið og slöngudansinn Byrjum smá á því dansa. Dillum rassinum og brosum. Öndum djúpt, finnum friðinn og látum okkur líða vel. Setjumst svo niður og íhugum. Textinn hér að neðan gæti orðið smá erfiður að melta fyrir ykkur sem hafa ekki kynnt ykkur efnið, en það er kannski orðið tímabært því í vændum er holskefla af umræðu tengdum innihaldi hans. Skoðun 7. nóvember 2022 17:01
Sport 24 byrjar vikuna með dúndurafslætti „Við þjófstörtum Singles Day þetta árið og nú er hægt að gera dúndurkaup alla vikuna. Það er afsláttur af öllu frá deginum í dag og til sunnudags og að minnsta kosti 250 vörnúmer verða á 50% til 70% afslætti. Núna er því tilvalið afgreiða jólagjafirnar á einu bretti,“ segir Júlíus Óskar Ólafsson, framkvæmdastjóri Sport24 sem er vefverslun vikunnar á Vísi. Samstarf 7. nóvember 2022 09:11
Fimm góð haustráð Haustið er aldeilis að leika við okkur með dásamlegu veðri dag eftir dag sem léttir lundina og hvetur okkur til meiri útiveru. Heilsa 7. nóvember 2022 07:00
Að segja sannleikann: „Við vælum pínu mikið í lúxuslandi“ „En fyrst við erum að tala um þriðja æviskeiðið er kannski líka tilefni til að nefna að það er ekkert endilega eldra fólkið sem kemur verra út í mælingum. Því við fáum stundum til okkar fjölskyldur og þá er það oftar en ekki foreldrarnir sem eru að koma betur út í lífgildum en ungmennin,“ segir Lukka Pálsdóttir hjá Greenfit og vísar þar til heilsu fólks sem er 25 ára og yngra. Atvinnulíf 3. nóvember 2022 07:00
Egill Ólafsson með Parkinsons Tónleikum Stuðmanna í Hörpu sem áttu að fara fram í þarnæstu viku hefur verið aflýst. Í tilkynningu frá tónleikahöldurum segir að ástæða frestunarinnar séu veikindi söngvara Stuðmanna, Egils Ólafssonar. Lífið 31. október 2022 11:48
Rannsóknin Heilsa og líðan á Íslandi – Hvernig hjálpar hún okkur við að forgangsraða í þágu velsældar Þegar Íslendingar eru spurðir hvaða þættir séu mikilvægastir fyrir velsæld og lífsgæði þeirra nefna flestir góða heilsu og gott aðgengi að heilbrigðisþjónustu, þegar á þarf að halda. Næst koma samskipti við fjölskyldu, vini og samferðafólk, þá öruggt húsnæði og loks örugg afkoma en allir þessir þættir hafa áhrif á heilsu og líðan. Skoðun 29. október 2022 11:01
ADHD hjá fullorðnum, röskun eða? Október er tileinkaður vitundarvakningu um ADHD (Attention deficit/hyperactivity disorder). ADHD er skilgreint sem taugaþroskaröskun og læknisfræðilegt heiti á íslensku er: „Truflun á virkni og athygli”. Síðustu vikur hefur átt sér stað mikilvæg umræða í fjölmiðlum tengd offitusjúkdómnum, greiningu hans og meðferð. Skoðun 25. október 2022 21:31
Gæðavörur skipta máli fyrir góðan svefn Svefn og heilsa er vefverslun vikunnar á Vísi. Lífið samstarf 24. október 2022 08:45
Styrkja fræðslu um geðheilbrigði í íslenskum grunnskólum og samfélagsverkefni um allan heim „Þú lætur gott af þér leiða þegar þú kaupir jólagjafirnar hjá okkur. Þú styrkir bæði Community Fair Trade verkefni sem Body shop tekur þátt í víða um heim og þá erum við alltaf í samstarfi um íslensk verkefni. Lífið samstarf 21. október 2022 13:52